Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 23. NÓVEMBER 1973 35 + * imnmnni morcunbubsiiiis Arhus KFUM í forystu LIÐIÐ, sem Bjarni Jónsson leik- ur með í Danmörku, Arhus KFUM, hefur nú tekið góða for- ystu f 1. deildarkeppninni f hand- knattleik þar og hefur liðið 12 stig eftir 7 leiki, 3 stigum meira en næstu lið. Velgcngni liðsins f vetur er sögð að þakka Bjarna Jónssyni að verulegu leyti, en hann skorar jafnan mikið af mörkum, stjórnar spili Iiðsins, og er einn bezti varnarmaður þess. I sjöttu umferð deildarkeppn- Körfuknattleikur: Fram — ÍK 57:56 innar lék Arhus KFUM við Stjernen og sigraði 17 — 14 og skoraði Bjarni þá 6 mörk og um helgina lék Árhusliðið við Efter- slægten og vann einnig 26:14. Bjarni skoraði þá 2 mörk og spil- aði félaga sinn Hans Jörgen Thol- strup vel upp, en hann gerði 12 mörk í leiknum. Nú er röð liðanna í dönsku 1. deildarkeppninni þes^i: Árhus KFUM 7 139 — 101 12 Stadion 6 110 — 96 9 Fredericia KFUM Helsingör IF Skovbakken AGF Efterslægten Stjernen HG Virum/Sorgenfri 7 129 — 123 6 110 — 100 6 87 — 6 106 — 117 7 122 — 124 6 97 — 104 5 78 — 81 7 99 — 145 9 8 6 6 5 5 2 2 ,Tvíburarnir’urðu hnífiafnir knattspyrnufelagið Fram sendir nú í fyrsta skipti m.fl. í tslandsmótið í körfuknatt- leik. Leikmenn liðsins, sem eru aðeins 7 að tölu, hafa allir aiizt upp hjá félaginu, b.vrjuðu þar í 4. fl. og eru nú þeir cinu, sem hafa aldur til að leika með m.fl. Fyrsti leikur liðsins i keppninni i 3. deild var við t.K. og sigraði Fram í æsispennandi leik með 57 stigum gegn 56. Framan af leikn- um hafði IK forustuna, og það var ekki fyrr en tvær min. voru til hálfleiks að Fram komst í fyrsta skipti yfir i leiknum. Staðan i hálfleik var 28:26 fyrir Fram. Framan af siðari hálfleiknum var leikurinn mjög jafn en um miðjan hálfleikinn komst Fram 10 stig yfir 52:42. Eftir það minnkaði ÍK muninn mjög, enda Framarar fáir til að skipta inn á. En Fram náði að halda forustunni og merja sig- ur. Sigurður Jónsson skoraði mest fyrir Fram 14 stig, og Guðmundur Lúðvíksson mest fyrir ÍK alls 20 stig. Páll Asgeir Tryggvason, formaður Golfsanibandsins ARSÞING Golfsambands tslands var haldið í fundarsal Hótels Holts, Þingholti, laugardaginn 17. nóvember sfðastliðinn. A fundin- um voru mættir 30 fulltrúar frá flestum golfklúbbum landsins, en golfklúbbarnir eru nú orðnir 13 talsins og félagatala þeirra er hátt á annað þúsund. A fundinum voru tveir nvir klúbbar teknir inn f GSt, Golfklúbbur Borgarness og Golfklúbburinn Jökull á Snæ- fellsnesi. Rætt var um hið fyrirhugaða Norðurlandamöt i golfi, sem KNATTSPYRNURÁÐ Keflavfk- ur gaf í sumar leikmönnum meistaraflokks IBK einkunn eftir hvern leik, ekki aðeins í 1. deild- inni heldur einnig í öðrum mót- um. Síðastliðinn miðvikudag var svo haldið hóf með leikmönnum flokksins, forráðamönnum tBK og George Smith, væntanlegum þjálfara IBK næsta sumar. Þar voru meðal annars afhent verð- laun til stigahæstu leikmannanna og var aðeins tekið tillit til leikja f 1. deildinni þegar meðalcink- unnin var reiknuð út. Eins og í einkunnagjöf blaðamanna Morg- unblaðsins urðu „tvfburarnir" Guðni Kjartansson og Einar Gunnarsson hníf jafnir að stigum, hlutu báðir 8,59 stig. Var þeim afhent stytta til varðveizlu í eitt ákveðið er að fari fram hér á landi næsta sumar. Voru allir kylfingar beðnir að vinna sem mest að undirbúningi og fram- kvæmd þess, enda væri mikið í húfi fyrir íþróttina, að mót þetta tækist vel. Þá kom fram, að fyrir- huguð er landskeppni við Finna í sambandi við Norðurlandamótið og einnig, að umræður hafa farið fram um landskeppni við Tékkó- slóvakíu, Luxemborg og Austur- riki á næstunni. Reikningar Golfsambandsins sýndu örlítinn hagnað á síðasta ár, svo og verðlaunapeningar til eignar. Verðlaunapening hlaut einnig þriðji maðurinn f ein- LANDSLIÐ Chile mætti til leiks á knattspyrnuvellinum i Santiago f Chile í fyrrakvöld, reiðubúið að mæta Sovétmönnum i undan- keppni HM í knattspyrnu. Eins og vitað var fyrirfram, létu Rússarnir ekki sjá sig og tók fyrir- liði Chile því knöttinn og sendi í starfsári, þrátt fyrir að útgjöld hafi aldrei verið eins mikil og þá. Tekjur sambandsins eru gjöld af opnum golfmótum og útgáfa kappleikjabókar, svo og styrkir frá ISt. Miklar umræður urðu á þinginu um ýmis mál, er varða íþróttina. Mest var rættu m kennslumálin og um fyrirkomulag opnu kapp- leikjanna. Keppendum í mótum er alltaf að fjölga og i sumum mótanna siðastliðið sumar voru þeir yfir 120 og í Islandsmótinu 250. Rætt var um samvinnu milli kunnagjöfinni, sem var Karl Hermannsson. Styttan verður í gangi í 10 ár, en verður sfðan tómt markið hinum megin á vellinum, markið, sem Sovétmenn áttu að verja. Þegar kom á marka- töfluna Chile 1, USSR 0. Siðan biðu leikmenn Chile á vellinum í 30 minútur eins og alþjóða knatt- spyrnulög gera ráð fyrir. Er Sovétmenn höfðu ekki sýnt sig á þeim tíma, hófst leikur Chile við Santos frá Brasilíu, vináttuleikur, sem endaði með 5:0 sigri brasilíska liðsins. Ekki hafa Sovétmennirnir enn verið endan- lega dæmdir frá þátttöku í Heims- meistarakeppninni, en verða að öllum likindum dæmdir frá á fundi skipulagsnefndarinnar 5. janúar vegna þess, að þeir mættu ekki til leiksins við Chile Þór IMA 62:54 ÞAÐ er greinilegt, að Þórsarar verða sterkir i 2. deildinni í körfu- knattleik i vetur, og hafa greini- lega fullan hug á að endur- heimta sæti sitt i 1. deild. I fyrsta golfklúbbanna um kaup á dýrum vélum til vallarviðhalds og vallar- gerðar. A þinginu var ákveðið, að næsta Islandsmót i golfi fari fram á golf- velli Golfklúbbs Reykjavikur við Grafarholt næsta sumar, en GR verður 40 ára á næsta ári. I stjórn Golfsambandsins næsta starfstímabil voru kjörnir Páll Asgeir Tryggvason, Ólafur Töm- asson, Konráð Bjarnason, Krist- ján Einarsson, Sigurfinnur Sig- urðsson. geymd í bikarasafni tBK. Meðfylgjandi mynd er tekin í bikarherbergi tBK og á myndinni eru Einar Gunnarsson, Jón Ólaf- ur Jónsson, George Smith, Astráð- ur Gunnarsson og Ólafur Júlíus- son. Þjálfunarnám- skeið SKÍÐASAMBAND Islands hefur ákveðið að gangast fyrir þjálfunarnámskeiði t Alpagrein- um dagana 7. 8. og 9. des. n.k. Námskeiðið fer fram í Vetrar- íþróttamiðstöðinni á Akureyri undir leiðsögn Viðars Garðars- sonar og Hermanns Sigtryggs- sonar. Þátttaka i þessu námskeiði er bundin við þá aðila, sem annast ætla þjálfun og kennslu fyrir al- menning. Skíðasambandið greiðir dvalar- og kennslukostnað þátt- takenda, enda miðað við að þátt- takendur dvelji í Skíðahótelinu þann tíma, sem námskeiðið stendur yfir. Þátttaka tilkynnist Ivari Sigmundssyni, Akureyri, eigi síðar en föstudaginn 30. nóvember n.k. leiknum sigruðu þeir UBK stórt, og s.l. miðvikudag sigruðu þeir IMA í íþróttaskemmtunni. Það var nokkuð fjörlegur leikur, og oft á tíðum ágætlega leikinn. Lokatölur urðu 62:54 Þór í vil. Þeir Jón Pálsson og Brynjólfur Markússon voru öðrum fremur mennirnir bak við þennan sigur Þórs, og áttu mjög góðan leik. — Hjá IMA báru þeir af Patreks- firðingarnir Jón M. Héðinsson og Bæring Ólafsson. UMFG — UBK 60:31 LEIKUR UMFG og UBK i 2. deild var ákaflegaójafn og hafðili UMFG örugga forustu frá upphafi til endaloka leiksins. Staðan i hálf- leik var 25:14. Enn meiri yfir- burði sýndu Grindvikingarnir í sfðari hálfleiknum, en þá höfðu þeir öll völd. Lokatölur urðu 60:- 31, og sennilega biður UBK ekk- ert annað en fall i 3. deild. Eiríkur Jónsson skoraði mest fyrir UMFG 29 stig, eða næstum eins rnikið og allt lið UBK. Fyrir UBK skoraði Björn mest, 7 stig. Islandsmótið 2. deild: KR - ÍBK 25:18 (13:9) Leikurinn: KR hafði forystuna allan timann, sigur liðsins var aldrei í hættu, en munurinn í lokin varð þó ekki eins mikillog búast hefði mátt við. Liðin: KR-ingar verða mjög sterkir i vetur, og liðið sýnir fram- farir með hverjum leik. Keflvfkingarnir komu mun sterkari frá þessum fyrsta leik sinum en reiknað hafða verið með, þar sem margir máttarstólpar liðsins frá fyrra ári eru hættir handknattleik. Beztu menn: Haukur Ottesen bar af á vellinum, en í KR-liðinu vakti einnig athygli að hinn mikli kraftur Björns og Þorvarðs virðist hafa verið beizlaður. Af ÍBK-mönnum stóðu Sævar, Sigurbjörn og Þorsteinn sig bezt. Mörk KR: Haukur 10, Björn og Þorvarður4 hvor, Jakob, Haraldur og Bogi 2 hver, Stefán 1. Mörk tBK: Þorsteinn 7, Sævar 5, Sigurbjörn og Kjartan 2, Jón og Friðrik 1 hvor. -áij. Aukin samskipti við aðrar þjóðir Næsta Islandsmót í golfi í Grafarholti SPILAÐ Á EITT MARK í CHILE Körfuknattleikur déild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.