Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973 31 ■ m A HELJi ARÞROM Framhaldssagan i Þýóingu Bjöms Vignis 45 „Hvað er að?“ spurði Hawes. „Ertu of óstyrk til að skjóta beint? Skelfur höndin of mikið?“ Virginia hörfaði aftur á bak að borðinu. I þetta skipti vissi hann, að hún myndi skjóta. Um leið og hann sá hana þrýsta gikkinn, sté hann skyndilega til hliðar og aft- ur þaut kúlan fram hjá honum. Hann glotti og hrópaði til hennar. „Þá er þessu lokið, frá Dodge, nú ertu búin að láta allt lögreglulið borgarinnar vita af þér.“ „Nitróið . . .“ stundi hún og hörfaði enn að borðinu. „Hvaða nítró? Það er ekkert nítró." „Eg skal brjóta f lösk ..." Og þá kastaði Hawes sér áfram. Byssan hleypti af um leið og hann stökk.og hann fann hvininn frá kúlunni þegar hún þeyttist framhjá eyra hans. Hann náði taki á hægri handlegg Virginiu í sama mund og hún sveiflaði byss- unni að flöskunni á borðinu. Hann þurfti að taka á öllu sínu til áð halda henni í skefjum, því að það var eins og dýrslegt afl hefði færzt í höndina, sem fálmaði áfram eftir flöskunni á borðinu. Ilann lyfti hendi hennar og barði henni síðan á borðröndina til að fá hana til að sleppa takinu á byssunni. Flaskan skoppaði að borðbrúninni við höggið. Hann slengdi hendi hennar aft- ur í borðið og flaskan fór aftur á stað, nær borðbrúninni í sama mund og byssan féll í gólfið. Þá tók Virginia skyndilega að berjast um hæl og hnakka og fleygði sér áfram í átt að borðinu í síðustu örvæntingarfullu tilraun- inni að ná til flöskunnar, sem nú var vart nema 3 — 4 sentimetrar frá borðbrúninni. Hann náði þó taki á mitti hennar og dró hana aftur á bak af öllu afli, sem hann átti til, reiddi hnefann á loft og hugðist nú veita henni hinzta höggið. En höggið kom aldrei. Höndin hikaði en síðan lét hann hana sfga, því að hann gat ekki fengið sig til að berja hana. I þess stað hrinti hann henni yfir í hinn 0 Hvað er fallegt, gott og eftir- sóknarvert? Sigrún Sigurjónsdóttir, Auðarstræti 15, Reykjavík, skrif- ar: „Mér finnst sorglegt, og auk þess mikið alvörumál, ef „Morgunstund barnanna" verður gerð að kennslustund i öknyttum, en svo virðist mér henni farið nú. Frekjan og grunnfærnin er svo grfmulaus, að mér ofbýður, enda mun árangur fræðslunnar áreiðanlega koma fljótt í ljós. Ég hef langa reynslu við að styðjast sem möðir. amma og áður kennari. Ég veit, að enda þótt börn hafi oft að eðlisfari næma réttlætiskennd, þá eru þau áhrifa- gjörn og ómótuð eins og mjúkur leir. Og í mótunarstarfi gagnvart barnssálinni veldur sá mestu, sem á heldur. Og þá vakna ótal spurn- ingar, t.d. hvað er rétt og hvað rangt? Hvað er fallegt. gott og eftirsóknarvert? Er fallegt að kasta eggjum í vegfarendur? Er gott að geta koniizt hjá að greiða afnotagjald af útvarpi? Er eftir- sóknarvert að klæðast fínum fötum og dýrari en rnaður hefur efni á? Er rangt að vera ríkur og böl að vera fátækur? A hvern hátt er reynt að halda reisn hins ríka og ráðsnjalla? Er slíkt fjarstæða án fjár og frægðar? Er rétt að skiia ögildum skiptimiða í strætisvagni, ef vagn- stjórinn treystir manni og lítur ekki á hann? Er gaman að kasta eggjunt í hausinn á pabba hennar Stínu? Þurfum við að spyrja hvort hann sé ríkur eða fátækur til að geta svarað þvi? Eg er tiltölulega vel sett fjár- hagslega og e.vði þó litlum tínia til 1.............................. enda salarins, tuldraði fyrir munni sér, „skepnan þín,“ og tók byssuna upp af gólfinu. Meyer Meyer reisti blóðugt höf- uðið frá borðinu og spurði: „Hvað ... hvaðgerðist?" „Þetta er búið,“ sagði Hawes. Brynes var óðar kominn í sim- ann. „Dave,“ sagði hann, „náðu í sérfræðing. í hvelli." „Spreng... ?“ „Þú heyrðir hvað ég sagði.“ „Já, herra, “ sagði Murehison. Klukkan var sjö mínútur í átta, þegar hringt var frá sjúkrahús- inu. Þá voru sprengjusérfræðing- amir búnir að fjarlægja flöskuna úr salnum. Byrnes tók símann. „Áttugasta-og-stjöunda deild,“ sagði hann, „Byrnes aðalvarð- stjóri.“ „Þetta er Borgarspítalinn, Nel- son læknir. Ég var beðinn um að hringja til að tilkynna um líðan þessa hnífstungumanns. José Dorena?" „Já,“ sagði Byrnes. „Hann Iifir. Hnífsblaðið hefur farið hálfan sentimetera frá háls- slagæðinni. hann verður rúmfast- ur talsverðan tíma, en hann Iifir þetta af.„ Nelson læknir þagnaði. „Var það nokkuð annað?" „Nei, þakka yður fyrir." „Ekkert að þakka," sagði hann og lagði á. Byrnes sneri sér að Angelicu. „Þú er heppin,“ sagði hann. „Kassam lifir þetta af. Lánið leik- ur við þig.“ „Er það?“ svaraði hún aðeins og horfði döprum, greindarlegum augum á varðstjórann. Murchison gekk til hennar. „Komdu góða,“ sagði hann. „Við höfum pláss fyrir þig hérna niðri.“. Hann togaði hann upp af stólnum en gekk síðan yfir til Virginiu Dodge, sem stóð hand- járnuð við eina hitaleiðsluna. „Svo að þú ert vandræðagripur- inn,“ sagði hann kankvíslega. „Farðu til fjandans," svaraði Virginia. „Ertu með lykil að þessum járn- um, Pete,“ spurði hann. Svo hristi hann höfuðið. „Jesús minn, Pete að telja peningana niina, en í „Morgunstund barnanna" var okkur tjáð eftirfarandi i gær: „Rika fólkið hlær og hlær og heldur áfram að telja peningana sina." Slíkt fölk þekki ég ekki. Það væri e.t.v. sjálfshól að segja. að ég væri fullkomlega heiðarleg. Eigi að síður veit ég ekkert æðra en sannsögli og algera ráðvendni. Það er auðvelt að ala á öfund. beizkju, og hatri i barnssálum. Uppskeran er örugg: Óknyttir, agaleysi, óráðvendni og ofbeldi. Spyrjið foreldra, kennara, lög- reglu og blessaða prestana. Gullna reglan er enn í gildi: Það sem þér viljið, að aðrir nienn gjöri yður, það skuluð þér og þeini gjÖra. Sigrún Sigurjönsdóttir." 0 Ríkisútvarpið tekur upp barna- kennslu í lygum og ofbeldi Kennari hér í Reykjavík hefur beðið Velvakanda fyrir eftirfarandi hugleiðingar: „Nú hefur það gerzt, að kommúnistar hafa lagt undir sig Morgunstund barnanna og ráða þar með, hvaða sögur þar eru fluttar. Þetta er svo alvarlegur at- burður, að við verðum að staldra við og hugleiða, hvernig við getum sem bezt staðið sarnan og bjargað börnunrrokkar frá þeirri ógæfu, að þau verði alin upp að einhverju leyti á kommúnist- ískum sora og sálareitri, sem starfsmenn kommúnista við ríkis- fjölmiðlana láta spýta yfir sak- i-jusnr barnssálirnar dag hvern. Þessi sænski óþverri, þ.e. sagan, sem nú er lesin yfir börn- um okkar, er pólitískur samsetn- ingur, barinn saman meira af hvers vegna sögðuð þið ekkert. Eg á við, ég sat þarna niðri allan tímann, ég meina.. .“ Hann þagnaði þegar Byrnes rétti hon- um lyikilinh. „Heyrðu annars, var það það sem þú áttir við með ,,dældu“?“ Byrnes kinkaði kolli þreytu- lega. „Það var það, sem ég átti við með „dældu“.“ „Ja hérna,“ sagði Murchison, „ég er svo aldeilis gáttaður." Hann togaði óþyrmilega i Virgin- iu Dodge. „Komdu, gæzkan,“ sagði hann og svo teymdi hann báðar konurnar út úr salnum. Hann mætti Kling f dyrunum. „Jæja, Miscolo er á leið í sjúkra- hús,“ sagði hann. „Við verðum að láta guð um restina. Við sendum Meyer með í bílnum. Sjúkraliðinn taldi, að það væri betra að gera almennilega að sárunum. Þetta er þábúið, Pete?“ „Já, þetta er búið.“ Skarkali heyrðist fram á gang- inum. Steve Garella ýtti Mark Scott á undan sér inn um vængja- hurðina og sagði: „Seztu niður. Þarna. Halló, Pete. Cotton. Hérna er pilturinn okkar. Kyrkti pabb... Teddy ! Ástin min, ég var búin að gleyma þér. Ertu búin að bíðaleng...“ Hann hætti i miðju kafi, þvi að Teddy kastaði sér I fang hans af slíkum ofsa að hann var næstum dottinn aftur fyrir sig. „Við höfum eiginlega öll verið að bíða eftir þér,“ sagði Byrnes. „Jæja já. Fallegt af ykkur. Fjar- lægðin gerir fjöllin blá,“ sagði hann. Hann hélt Teddy á milli útréttra handleggjanna og horfði á hana. „Fyrirgefðu hvað ég er seinn, elskan. En þetta mál opnað- ist allt í einu og ég... “ Hún strauk fingrunum um sár- ið á hálsi hans. „0, þetta,“ sagði hann. „Þetta er eftir hrífu, ég var barinn með hrifu. Heyrðu, lofaðu mér að vél- rita skýrsluna í hvelli og svo stingum við af. Pete. Ég er að fara út að borða með konuna. Þú vogar þér ekki að hindra það. Við eigum von á barni.“ „Til hamingju," sagði Byrnes þreytulega. „Drengur, drengur, hvílíkar vilja cn mætti af kommúnista, sem álítur, að ckki sé ráð ncma í tima sé tckið. þcgar um það er að ræða, að sá eitri kommúnismans inn í barnshugina. Heill kafli var kennsla í því, hvernig börn eiga að ljúga að full- orðnum. Annar kapítuli um of- beldi og valdbeitingu. Sá þriðji pólitískur fræðsluþáttur. scm virtist þó frcmur vera innskot þýðanda cða flytjanda en upprunalegur kafli í samsetn- ingnuni. 0 Hverjir eru ábyrgir? Hvar sem komið er f bæn um, er fólk að ræða þetta síðasta pólitíska hncyksli i útvarpinu. þvi að nú gengui' þó loks fram af öllum. Margir spyrja: Hverjir eru áb.vrgir? Flcstir svara: Þcssi margfrægi útvarpsráðsmeirihluti. Sjálfsagt bcr hann endanlega ábyrgð á þessu, cn hann rak þó þcssa Olgu frá barnatimunum á sinum tíma, vcgna þess, að hún var öhæf (hún misnotaði þætlina pólitískt). Þar að auki var fullyrt af útvarpsfólki, að hún hefði hvað eftir annað óhlýðnazt yfirboður- um sinum. Meirihlutanum var þakkað þetta á sínum tíma. þö að sannleikurinn væri sá, að hann lét stúlkuna því aðcins gufa upp úr barnatímanum. að hann var orðinn þess fullvís, að hún var farin að skaða þá pólítískt með ofstæki sínu. Þö bcr að þakka. að útvarpsráðsmeirihlutinn lét pota stúlkunni til hliðar þá. Hún för samt aldrei út fyrir veggi útvarps- stofnunarinnar, heldur skyldi almcnningur halda áfram að fóðra hana með sköttum sínum. Hún var sctt i geymslu á cinn kontórinn i útvarpskerfinu, unz aftur þætti fært að hleypa henni á undirtektir. Ástin mfn, leyfðu mér að skrifa þetta snöggvast og svo förum við. Ég er svo svangur að ég gæti étið heilt hross. Við ákærum þennan náunga hérna fyrir morð. Ilvar er ritvél? Nokk- uð spennandi gerst meðan ég var...?“ Síminn hringdi. „Ég skal svara,“ sagði Carella. Hann tók upp tólið. „Áttugasta- og sjöunda deild, Carella." „Carella, þetta er Levy á sprengjudeildinni." „Halló Levy. Hvað segirðu?" „Allt gott. En þú?“ „Allt þetta fína. Hvað ertu með?“ „Eg er með skýrslu á þessa flösku.“ „Hvaðaflösku?" „Við sóttum flösku til ykkar.“ „Jæja? Hvað með hana?“ Carella hlustaði f simann, skaut inn fáeinum „aha-um“ og „já-um“ inn f samtalið. Síðan sagði hann, Allt i lagi, Levy, þakka þér fyr- ir“ — og lagði á. Hann dró til sín stól, tók þrjú skýrslublöð af borðinu og setti í ritvélina. „Þetta var Levy,“ sagði hann svo. „Á sprengjudeildinni. Fékk einhver hérna flösku?“ „Já,“ sagði Hawes. „Jæja, hann hringdi til að gefa skýrslu á hana.“ Hawes stóð upp og gekk yfir til Carella. „Hvaðsagði hann?" „Hún var það.“ „Var hvað?“ „Það, sagði hann. Þeir sprendgu hana niður í aðalstöð. Nógu öflug til að sprengja allt ráðhúsið í loft upp.“ „Það var sprengja," sagði Iíaw- es hljómlaust. „Jabb,“ sagði Carella um leið og hann hagræddi blöðunum í rit- vélavalsinum. „Var hvað?“ spurði hann svo annars hugar. „Nítró," svaraði Hawes og steig niður á næsta stól. Ur andliti hans skein undrun og skelfing þess manns, sem verður í sama mund fyrir hraðlest. „Maður lifandi," sagði Carella. „Hvílíkur dagurj" Svo tók hann að berja ritvélina eins og hann ætti lífið að leysa. börnin okkar. En of stutt cr á milli. háu hcrrar! Frammistaða stúlkunnar hér áður cr ckki gleymd enn, — cnda læðist hún svo scm ckki mcð löndum nú frckar cn fyrri daginn. þegar hún kemst að hljóðnemanum. En cr það nú vist. að útvarps- ráösmeirihlutanum sc kært að fá þcssa stúlku aftur til þcss að mcnnta blessuð börninV Hcfur hún ckki vcrið full-ódiplömatísk. jafnvcl fyrir smckk þcirra. scm mcirihlutann skipa? Hvcrnig stcndur þá á þeirri ósvífni að bjóða okkur aftur upp á þctta, stuttu cftir burtrckstur? Er ckki til citthvað, scnt hcitir dagskrárstjöri? Bcr hann ckki ábyrgð á öllu cfni og flytjcndum þcss? Gctur vcrið. að vcgna persönulegs kunningsskapar liti hann í aðra átt. þcgar þcssu cr aftur troðið inn i barnadag- skrána? Hvcr cr ábyrgð hans? ()g á hann sér ckki yfirmann, fram- kvæmdastjóra hljöðvarps? Og á sá ckki yfir sér sjálfan útvarps- stjóra? Er það virkilcga ösk þcssara þriggja manna. að Olgu þcssari takist að gcra útvari>ið óvinsælt og cyðilcggja trúnaðar- traustið milli hlustcnda og út- varpsins algcrlcga og cttdanlcga á sviði barnadagskrár? Eða cr þctta klókindabragð í striðinu við meirihluta útvarpsráðs? Að þvi vcrði kcnnt um ;illt samati? Fröðlcgt væri að fá skýr og undanbragðalaus svör við þvt' hver beri raunverulega ábyrgð á cndurráðningu stúlkunnar að út- varpsdagskránni. (Og ásticðu- laust cr að vcrðlauna skandala hennar með því að bjóða henni önnur störf við útvarpið og gcytna hana þar i frysti. þar til komið cr að næsta hneyksli).“ SVIPMYND Prestsfrúin á Hofi Hilda Torfadóttir, prestsfrú á Hofi í Vopnafirði, er stödd i Reykjavík. Þau hjónin höfðu skroppið til borgarinnar til að sjá batiksýningu mágkonu hennar, systur sr. Hauks. Prestshjónin kannast margir við siðan þau í heilt ár sendu veðurathuganir frá Hveravöll- um. — Og okkur dreymir enn um Hveravelli, segir Hilda. Þar varyndislegt. Þau fóru frá Hveravöllum 15. ágúst 1972 og 20. ágúst var Haukur Ágústsson vigður til Vopnafjarðar. — Við skruppum austur, svo ég gæti séð staðinn, sagði Hilda. Feng- um dýrðlegt veður og vel tekið á móti okkur. Þarna er feikna skemmtilegt gamalt hús, frá 1934, með háu risi og trjá- garðar eru bæði við húsið og kirkjuna. Fólkið stanzar, þegar það fer hjá, svo fallegt er þar heim að líta. Hilda hafði áður stundað nám í sérkennslu í eitt ár og nú fór hún til Oslóar, til Stat- ens Special Lærerskola, og lauk þar seinna árs námi í tal- kennslu. — Það kemur sér vel, sagði Hilda, er við spurðum, hvort hún gæti nýtt þetta nám fyrir austan. — Ég er sérkenn- ari f lestri, og það er talsvert vandamál þarna. Svo eru nokk- ur börn með talgalla. Eg kenni f samræmi við þann kennslu- kvóta, sem þessir tveir skólar hafa til sérkennslu, þ.e. 9 tíma á viku. Að vísu kenni ég oft 15 tíma á viku, til að eiga inni tima, ef verður ófært heiman frá Hofi. Það er um 15 km leið og lokast stundum langan tíma. Haukur gerir það sama, en hann kennir m.a. söng, sem mikið vantar þarna. Það er ekki ónýtt fyrir byggðarlag að fá sérkennara, sem varla finnst utan Reykja- vikur. — Þeir hringdu líka til mfn frá Sólborg á Akureyri, og ég fór og hjálpaði þeim f hálfan mánuð í haust, segir Hilda. Og kenndi um leið við Oddeyrarskóla og Glerárskóla. Ég gat þá prófað börnin og lagt línurnar um, hvernig haldið skuli áfram. í vetur fer ég svo aftur eftir jól og kannski oftar og held þá áfram að kenna þeim, sem ég byrjaði með. Það er greinilegt, að þörfin er mikil. Bara verst hvað við erum einangruð á Hofi, væri ég á stærra svæði, gæti ég tekið fleiri. Hilda sagði, að þeim hjón- unum lfkaði ákaflega vel á Hofi. Einu sinni í mánúði er messað í heimakirkjunni og þá heldur hún þeim gamla sið að bjóða öllum kirkjugestum inn i kaffi. — Mér sýnist fólkið hafa áhuga á því, allir þiggja að koma inn og sjálf hefi ég mikla ánægju af því. En hve lengi verðá þau á Hofi? — Það veit ég ekki, segir IDlda. Eg skuldbatt mig nú til að kenna í Reykjavik ekki síðar en 2 árum eftir að ég kæmi heim, þegar ég fékk námsstyrk frá borginni. — E. Pá. SÖGULOK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.