Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÖVEMBER 1973 13 ||»| %af.wUÆtuf.. uanqinn i garð. og tiðin er umhleypingasöni — fastur liður eins óð’ Venjutéga Annaa daginn er allt þakið Ijð eh hmd.a;f|alaiáð W|4 girts og á.rayndmai héaað ofan. Esjan hefur þó bætt sér það upp með myndarlegiim (Myndir: Sv. Þ.). Kunnur ferðafrömuður sagði eitt sinn: Hér á landi er aldrei vont veður, menn verða aðeins að kunna að búa sig út i það. Stúlkan hér á myndinni gæti tekið undirþauorð. (Mynd: ÓI.K.M ). Bifreiða- eigendur og þeir, sem þurfa að vaða krapið á götunum, bölva snjón- um — en börnin eru í essinu sínu. Á efri mynd- inni er allt á fleygiferð, og engir eru það Marsbúar á þessum fljúgandi diski. — Yfir neðri myndinni hvílir miklu meiri ró, þar segir byggingar- eðlið til sín. Það er oft gott að vera liðugur í umferðinni, að minnsta kosti, þegar maður mætir stórum ..skriðdrekum ', sem ekki víkja. Stúlkan slapp þó ekki í þetta sinn — úr þessu varð: Einn, tveir og bommsadaisy. (Mynd: Ól. K.M.). nnrr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.