Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2S. FEBRUAR 1974 Fálkagata 4ra herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin er ein stofa 3 svefnherbergi, for- stofa, eldhús með borð- krók og baðherbergi. Parket og teppi á gólfum, viðarklæðningar. Stórar suðursvalir. Falleg íbúð. 3ja herb. íbúð 13 ára gömul, við Njálsgötu. íbúðin er á 4. hæð. Fallegar innrétting- ar, flísalagt baðherbergi með kerlaug og sturtu. 2 falt gler. Teppi. Sér hiti. Einstaklingsíbúð 1 stofa, eldhús, forstofa og snyrtiherbergi i kjallara við Vífilsgötu. Nýmáluðog standsett. Laus strax. Raðhús við Miklubraut er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjall- ari, grunnflötur um 68 ferm. Á neðri hæð eru fallegar samliggjandi stof- ur, eldhús, skáli og and- dyri. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi þar af 3 stór, og baðherbergi. í kjallara eru 2 herbergi, annað stórt og með arni, en hitt minna. Kleppsvegur 4ra herbergja ibúð á 3. hæð í 4 lyftu húsi. íbúðin er 1 stór stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús með borð- krók og baðherbergi. 4 harðviðarskápar i ibúðinni nýtízku eldhús nýtt parket á gólfum. Óvenjufalleg ibúð. Álfaskeið 3ja herb. íbúð á efstu hæð í 3ja hæða húsi um 86 ferm. Vistleg íbúð með góðu útsýni, þvottahús á hæðinni. Háaleitisbraut 4ra herb. ibúð á jarðhæð, um 110ferm. Óvenjufal- leg íbúð meðsér hita, sér þvottaherbergi, tvöföldu verksmiðjugleri og góðum teppum. Raðhús í smíðum við Miðvang í Hafnarfirði. Húsið er tvílyft kjallara- laust, tilbúið undir tré- verk, alls 5 her. íbúð auk bílskúrs. IMýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæsta rétta rlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Mosfellssveit Fokhelt raðhús á góðum stað. Á neðri hæð eru tvær stofur, eldhús, skáli, snyrting og ytri forstofa. Á efri hæð eru fjögur svefn- herbergi, bað og fleira. Undir húsinu er góður kjallari. Beðið eftir Veð- deildarláni kr. 800.000. Góð teikning til sýnis á skrifstofunni. Ágætt út- sýni Bílskúr. TilbúiS til afhendingarstrax. írni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar 14314 og 1452E Sölumaður Kristján Finnsson. Kvöldsímar 26817 og 34231. 26600 BORGARHOLTS- BRAUT 3ja herbergja lítil íbúð á jarðhæð. Laus í júní n.k. Útb. 1 200 þúsund. GUÐRÚNARGATA 3ja herbergja, ca. 75 fm. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi (steinhús). Sér hiti Verð 2,5 milljónir. Útb. 1.500 þúsund. KLEPPSVEGUR 2ja herbergja lítil íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Verð 2,5 milljónir. LANGHOLTSVEGUR 2ja herbergja lítil kjallara- íbúð í þríbýlishúsi. Verð 2,0 milljónir. LEIFSGATA 2ja herbergja kjallaraíbúð í blokk. Verð 1.800 — 1.900 þúsund. Getur losnað strax. NÝLENDUGATA Lítið 2ja herbergja stein- hús. Þarfnast dálitlar standsetningar. Verð 2,4 millj. Útb. á þessu ári 850 þúsund og 500 þúsund seint á árinu 1 975. SELJAVEGUR 3ja herbergja 94 fm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi (steinhús). Snyrtileg íbúð. Verð 3,1 milljón. Útb. 2,0 milljónir. HVAMMSTANGI Einbýlishús í ágætu standi, um 125 fm. að grunnfleti. Stór bilskúr. Verð 3,0 milljónir. Útb. 2,0 milljónir. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu æskileg. HÖFUM KAUPEND- UR að rað- og einbýlishúsum í smiðum. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 HAFNARSTRÆTI 11. SÍMAR 20424 — 14120. Sverrir Kristjánsson heíma 85798. Höfum kaupanda að 2ja herb., íbúðum helst i Austurborginni, miklar útborganir. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð helst í lyftuhúsi í Ljós- heimum — Sólheimum. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Til sölu — til sölu lítið einbýlis- hús við Sunnubraut í Kópavogi, ásamt bilskúr, 800 fm. lóð með bygging- armöguleika. Til sölu einbýlishús í Ólafsvík, Stykkishólmi og í sjávar- þorpum á Vestfjörðum. SÍMINHi [R 2430» Til sölu og sýnis 27 I VESTURBORGINNI efri hæð og rishæð. Alls 7 til 8 herb. íbúð með sér- hitaveitu i steinhúsi. Útb. 3.5 millj. í Vesturborginni nýleg vönduð 4ra herb. íbúð um 105 fm á 1 hæð. Útb. 3.5 millj. sem má skipta. í Vesturborginni 3ja herb íbúð um 90 fm á 1. hæð í steinhúsi. Útb um 2. millj. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sér inn- gangi í eldri borgarhlutan- um. Útb. 1.5 millj. Höfum kaupanda að góðri 5 til 6 herb. sér- íbúðarhæð í Vesturborg- inni. Há útb. í boði, jafn- vel staðgreiðsla. I\ýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546. *1 o FASTEIGNAVER HÁ Klappastíg 16. Simi 11411. Garðahreppur 5 herb. neðri hæð í tvíbýl- ishúsi. íbúðin er 2 sam- liggjandi stofur, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Góðar geymslur. Bílskúrs- réttur. Einbýlishús við Goðatún. Húsiðerstór stofa, skáli, eldhús bað og 3 herb. Stór ræktuð lóð. Einbýlishús við Skógarlund. Húsið er í smiðum. Fullbú- ið að utan og lóð frágeng- in. Langt komið að innap. Hafnarfjörður 4ra herb. endaíbúð í fjöl- býlishúsi við Álfaskeið. íbúðin er stór stofa, 3 svefnherb. eldhús með fallegri innréttingu. Svalir. Mikið og fagurt útsýni. Einbýlishús ásamt við- byggingu i smíðum. Kópavogur 4ra herb. risíbúð á góðum stað i austurbænum. Bíl- skúrsréttur. Eskihlíð 3ja herb. ibúð á 3. hæð ásamt einu herb. í risi. Njálsgata 3ja herb. íbúð á jarðhæð í skiptum fyrir góða 3ja herb. risíbúð. Höfum kaupanda að góðri hæð með 4 svefnherb. Mikil útborg- un. Höfum fjölda kaup- enda á biðlista að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Enn- fremur einbýlishús- um og raðhúsum bæði fullgerðum og í smíðum. Fallegar íbúðir smíðum m. 20 ferm. sérsvölum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- ir u. tréverk og málningu. 20 ferm. sérsvalir fylgja hverri íbúð. Afhendingar- timi 1 ár. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Við Ægissíðu Hæð og jarðhæð samtals 1 1 herb. Vönduð eign á góðum stað. Útb. 7 millj Við Hraunbæ 5 herb. ibúð á 3. hæð Teppi. Vandaðar innrétt- ingar. Uppl. á skrifstof- unni. Við Álfaskeið 4ra herb. nýstandsett íbúð á 4. hæð (efst). Sérinn- gangur. Teppi. íbúðin er laus strax. Útb. 2,5 millj. í Vogunum 3ja herb. 80 ferm rishæð m. svölum. Engin veð- bönd. Útb. 2,3 millj. Á Teigunum 3ja herb. kjallaraíbúð Útb. 1800 þús. Sér inng. Sér hitalögn. 3ja herbergja rishæð í tvíbýlishúsi í Garðahreppi. Útb. 1200 þús. Laus strax. Við Hjarðarhaga 2ja herb. ibúð, björt og rúmgóð á 4. hæð ásamt herb. í risi. Útb. 2 — 2,5 millj. Skammt frá Háskólanum 2ja herbergja snyrtileg kjallaraíbúð um 60 ferm. Útb. 1500 þús. sem má skipta. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. VONARSTR/tTI I2, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson Hafnarfjörður Til sölu 4ra—5 herb. vönduð íbúð i fjölbýlishúsi á góðum stað i Norður- bænum. Sérþvottahús í i- búðinni. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í eldra húsi í Vesturbænum. Sandgerði 5 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetsstig 3, Hafnar- firði. Simar 53033 og 52760. Sölumaður Ólafur Jó- hannesson. heimasimi 50229. ^ OXultNKWa- ~ ~ __ DRGLECR EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2JA HERBERGJA Ibúð i nýlegu háhýsi við Ljósheima. Góð ibúð, mik- il og góð sameign. 2JA HERBERGJA íbúð á I hæð í Vestur- borginni. Sér inngangur, vandaðar innréttingar, út- borgun kr. 1 milljón. 3JA HERBERGJA íbúð á 2. hæð í Miðborg- inni, ásamt 2 herbergjum i risi. Bílskúr fylgir. íbúðin laus nú þegar. 3JA HERBERGJA Efri hæð í tvíbýlishúsi í Norðurmýri. Góð íbúð, bil- skúr fylgir. 3JA HERBERGJA íbúðarhæð í steinhúsi við Bergþórugötu, sér hiti. Hagstæð lán fylgja. íbúðin laus nú þegar. 4RA HERBERGJA íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi við Ásbraut. Hagstæð lán fyigja í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Á góðum stað i Mosfells- sveit. Húsið er á einni hæð, selst fokhelt með uppsteyptum bilskúr. HVERAGERÐI Vandað nýlegt 6 her- bergja einbýlishús í Hvera- gerði. Bílskúr fylgir, stór ræktuð lóð. Hagstætt verð. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. EIGNAHUSIÐ Lækjargötu 6a Símar 18322 og 18966 Maríubakki 2ja herb. um 70 ferm. íbúð á 3. hæð. Suðursval- ir. Efstasund 2ja herb. um 60 ferm. risíbúð. Skaftahlíð 2ja herb. um 50 ferm. kjallaraíbúð, í vönduðu fjölbýlishúsi. Hrísateigur 3ja herb. um 90 ferm. íbúð á jarðhæð í fjórbýlis- húsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Álfheimar 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Mávahlíð 4ra herb. um 120 fc.im. íbúð á 2. hæð. 3 svefn- herb. Bólstaðarhlíð 5 herb um 1 30 ferm. íbúð á 2. hæð. Vönduð íbúð, bílskúr. Bjarghólastígur 7 herb. um 150 ferm. múrhúðað einbýlishús 50 ferm. bilskúr. Fasteignir óskast Heimasímar 81617 85518

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.