Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRUAR 1974 w LW.iiiy U kvk' Bifvélavirki óskast Aðalstarf stillingar, uppherzlur og eftirlit á Datsun bifreiðum. Friðrik Ólafsson, Dugguvogi 7, Sími 30154. Sjómenn vantar á netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 8180. Stórt bifreiðaverkstæði (merkjaverkstæði) óskar að ráða verkstæðisformann. Upplýsingar sendist Mb. merkt: 3305 fyrir 10/3 1974. Hjúkrunarkonu vantar nú þegar. Uppl. í síma 95—1329. Sjúkrahús Hvammstanga. Háseta vantar á v/b Stíganda. Uppl. í bátnum í Hafnarf jarðarhöfn. Sölumaður Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann fyrir byggingarvörur og fleira. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í sölustörfum og gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir ásamt meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir 5. marz merktar: „Áhugasam- ur—3232“. Háseta vantar á 250 lesta netabát sem gerður er út frá Keflavík. Uppl. í síma 1833 og 2190 Keflavík. Laust embætti Embætti borgarlæknis er laust til umsóknar. Embættið veitist frá 1. júlí 1974. Laun samkv. kjarasamningi Reykja- víkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu minni eigi síðar en 10. apríl 1974. 26. febrúar 1974. Borgarstjórinn í Reykjavík. Háseta vantar á netabát í Grindavík. Sími 92—8366. Afgreiðslustúlka Óskum að ráða afgreiðslustúlku nú þegar. Upplýsingar gefnar hjá verzlunarstjóra. Ekki í síma. Heimilistæki, s.f., Hafnarstræti 3. Sölumaöur Fasteignasala óskar eftir sölu- manni. Upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Fasteignasala—3303“. HafnarfjörBur Stúlka óskast strax til síma- og af- greiðslustarfa. Bílastöð Hafnarf jarðar, Reykjavíkurvegi 58, Sími 51666. Starfsmenn óskast, smiðir og aðstoðarmenn. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f., Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Sími 43577. Bakari óskast eða aðstoðarmaður í bakarí. Upplýsingar í síma 86530. DeildartæknifræÖingur Öryggiseftirlit ríkisins óskar að ráða bygginga- eða véltæknifræðing. Hann skal hafa umsjón með sér- stöku starfssviði í Reykjavík og úti á landi. Laun samkvæmt kjarasamn- ingi ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Öryggiseftirlits ríkisins fyrir 1. apríl n.k. Öryggismálastjóri Vantar vinnu Ung húsmóðir í Hafnarfirði óskar eftir vinnu við skrifstofu eða inn- heimtustörf. Hálfan eða allan daginn. Margt annað kæmi til greina. Get byrjað vinnu strax. Upplýsingar í síma 53335. Stúlka meÖ bíl Stúlka með góða framkomu og bein í nefinu óskast til innheimtusfarfa. Þyrfti að hafa bifreið og kunna vél- ritun. Plastprent h.f., Grensásvegi 7, Sími 85600. Skrifstofustarf óskast Ung kona, vön skrifstofustörfum eða góða starfs- reynslu, óskar eftir fjölbreyttu og þægilegu starfi. Meðmæli fyrir hendi. Þeir sem áhuga hefði á að sinna þessu, vinsamlega sendi tilboð til Mbl. fyrir 6. marz nk. merkt Vön 4938. Hárgreiðslunám 16 ára stúlka óskar eftir að komast sem nemi í hárgreiðslu. Hefur lokið 1. bekk Iðnskóla. Upplýsingar í sima 92—7603. Til sölu er lítið, snorturt, járnvarið timburhús á góðum stað í borginni. Á 1. h. eru þrjú herb. eldhús og bað, í risi eru góðar geymslur sem má nota sem barnaherb. I kjallara eru tvö herb. eldunarpláss, snyrting og þvottahús. Góður geymsluskúr, ræktuðog girt lóð. Skipti koma til greina á góðri 4—5 herb. íbúð í bænum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: 3304, fyrir 10. marz 1974 Skákbing Kópavogs hefst í Víghólaskóla sunnudaginn 3. marz nk. kl. 1 3.30. Teflt verður á sunnudögum og fimmtudögum. Teflt verður í öllum flokkum. Þátttakendur hafi samband við Sigurð Kristjánsson, sími 41862. Taflfélag Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.