Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRUAR 1974 31 Stml 50 2 49 Flóttinn trá Apaplánetunni Bráðskemmtileg og spennandi litmynd með islenzkum texta. Foddy McDowall — Kim Hunter Sýnd kl. 9 Hún var fædd til ásta — hún naut hins Ijúfa lifs til hins ýtrasta — og tapaði. íslenzkur texti Litir/ Pa navision Leikstjóri Radley Metzger. Hlutverk Daniele Gaubert Nino Castelnovo Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð innan | 16 ára. Nafnskírteina kraf- ist. ^ÆJARBiP Jane Eyre Aðalhlutverk Georg Schott og Susannah York Sýnd kl. 9 FÆDD TIL ÁSTA (Camille 2000) Félagslíf St:. St:. 59742287 = VII — 7 1.0.0.F. 11 = 1 552828VÍ = I O.O.F.5 = 1 552287 = Kúttm. KFUM AD. Aðaldeildarfundur i kvöld kl. 8.30. i félagsheimilinu Langagerði 1 í umsjá Ástráðs Sigursteindórs- sonar. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Æskulýðsguðsþjónusta í kvöld kl 20.30. Æskulýðskórinn Doxa syngur. Æskufólk talar Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Kvenréttindafélag íslands minnir félaga sina á aðalfundinn i kvöld kl. 20.30 að Hallveigarstöð- um. Niðri. Stjórnin. Alþjóðlegur bænardagur kvenna er á morgun Samkomur verða vlða um land og i Frlkirkjunni i Reykjavik kl 20.30 Konur fjöl- mennið og verið velkomnar. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a i kvöld kl. 20.30. Á sunnudaginn hefst svo sam- komuvika og verða samkomur hvert kvöld vikunnar kl. 20.30. Allir velkomnir. JHoTÖttnWfiMfc nucivsincRR «±,^22480 Góuháifð I veltlngahúslnu viö Lækjarteig I kvöld Kl. 9-1 Júdas, Brimkló og diskótek sjá um fjörið. Ávarp: Sigurður Blöndal formaður Félags ungra jafnaðar- manna í Reykjavík. Fjöldasöngur. Guðlaugur Tryggvi Karlsson stjórnar. Happdrætti. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. F.U.J. SKAFTFELL9NGAR Skaftfellingamót verður á Hótel Borg laugardaginn 9. marz og hefst með borðhaldi kl. 1 8:30. Mótið sett af formanni félagsins, Ásmundi Pálssyni. Ávarp: Jón Helgason, bóndi Seglbúðum. Söngfélag Skaftfellinga syngur. Ómar Ragnarsson skemmtir. Forsala á aðgöngumiðum laugardag 2. marz kl. 4 — 6, á Hótel Borg. Skaftfellingafélagið. Lelklistarnám Leikhúsin i Reykjavik, Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavikur gangast fyrir 3ja mánaða fornámskeiði í leiklist, til undirbúnings fullgildum leiklistarskóla, sem mun taka til starfa i haust. Námskeiðið hefst föstudaginn 8. marz 1 974 Kennt verður í eftirtöldum greinum: Raddbeitingu og framsögn, hreifingatækni, dansi og bókmenntum. Væntanlegir nemendur séu ekki yngri en 17 ára og ekki eldri en 24 ára Kennsla fer fram i æfingasal Leikfélags Reykjavíkur, Vonarstræti 1, frá kl 17 15 siðdegis. Upplýsingar verða veittar þar og nemendur innritaðir fimmtudaginn 28. febr. og föstudaginn 1 marz kl. 1 7 — 1 8. Þjóðleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur. BINGÓ BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15. Sími 2001 0. Bátavél ósKast 40 til 70 ha. Má vera bensínvél. Uppl. í síma 94-1 268 Patreksfirði HESTAFLUTNINGAKERRUR Vorum að fá nokkrar kerrur fyrir 2—3 hesta. Eigum á lager nokkrar jeppakerrur, Weaponkerrur, tankkerrur. Gísli Jónsson & Co. H.F. KlettagarSar 1 1. Sími 8-66 44. Rauði Kross íslands Fræðslu- kynningarfundlr fyrir væntanlega sjúkravini verða haldnir í Átthagasal Hótel Sögu dagana 4. og 11. marz n.k. kl. 20.30. Þátttaka tilkynnist fyrir sunnudagskvöld í sima 1 4086 oq 14909. Stjórnin. Kvennadelld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.