Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 STRAUHAR Það var núna fyrir páskana að alþjóðlegi leikhúsdagurinn rann upp og ég las í blöðun- um hið hefðbundna ávarp dagsins. Að þessu sinni var það Ellen Stewart, er ávarpið samdi og þau deili sögð á konunni, að hún veitti for- stöðu La Mama leikhúsinu í New York. Hvað skyldu margir Islendingar hafa ein- hverja hugmynd um hver Ellen Stewart er? hugsaði ég með sjálfum mér enda ekki eftir BJORN VIGNI SIGURPÁLSSON brigðiseftirlit, brunavarna- eftirlit, lögregluyfirvöld og leyfisveitingavaldið. Til að friða þessa stofnanir breytt- ist Cafe La Mama i La Mama Experimental Theater Club, sem það heitir enn þann dag i dag, þó oftast sé það kallað La Mama ETC. Árið 1969 fluttist La Mama í riskra leikritaskálda, sem voru undir áhrifum Becketts og hans lika, og þeir lögðu allt kapp á að losa sig undan fargi rökhyggju, söguþráðar, tíma og rúms. Þessi viðleitni var þó af ýmsum toga og tók á sig margvíslegar myndir en allir áttu öruggt húsakjól hjá Ellen Stewart, allar tegundir tilrauna fengu þar inni, einn- ig verk sem áttu ekkert skylt við tilraunir. Sterkust hafa þó tengsl Ellen Stewart orðið við þá leikritahöfunda, sem komu i kjölfar hinna Becketts-sinnuðu tilrauna. Enginn treystir sér til að ákvarða tímann nákvæmlega en einhvern tima á sjöunda áratugnum tóku áhrif Becketts innan framúrtefn- unnar að fara halloka fyrir kenningum Antonin Artaud, spámanni Hrottaleikhússins (Théatre de la Crueauté). Hann hélt því fram að hið skapandi afl leiklistarinnar ætti ekki að vera einsamalt leikritaskáld við ritvél sína, heldur leikhópur (ensemble): leikarar sem unnu að list einni und- ir stjórn leikstjóra er koma fram sem eins kon- ar „fjölkynnginn siða- meistari“. Bandaríski bók- menntafræðingurinn Juiius Novick, sem þessi grein er að miklu leyti sótt til, heldur því fram að Ellen Stewart hafi nánast ómeðvit- að snúist á sveif með þessari breytingu og öll starfsemi La Mama beri þess merki siðan. Raunar vinna leikritaskáid enn við La Mama en Stewart hefur í æ ríkari mæli einbeitt sér að því að setja á laggirnar .....helgað leikrituninni svo ýkja langt lióió frá því að mér varð sjálfum tilvist hennar kunn. Svo að mér datt í hug að ekki væri úr vegi að gera einhverja grein fyrir leikhúsfrömuðinum Ell- en Stewart, sem fremur er þekkt fyrir athafnasemi og framkvæmdagleði en fast- mótaðar kennisetningar, eins og ávarpið bar kannski að einhverju leyti með sér. Ellen Stewart er La Mama og leikhúsið sem heitið er í höf- uð henni er með árunum orð- in heil menntastofnun í New Hork, eins konar vagga, at- hvarf og höfuðvígi nútima leikritunar vestan hafs. Aft- an á leikskrám La Mama leik- hússins má sjá upphaf sögu þessa merkilega fyrirtækis: mynd af litlum pappirssnepli þar sem má lesa: „Móttekin frá ungfrú Stewart leiga að upphæð 55 dollarar fyrir kjallara við 312 E. 9 st.“ sem sagt reikningurinn fyrir leigu á fyrsta aðsetri Cafe La Mama. Ellen Stewart segist hafa byrj- að starfsemi La Mama leik- hússins „vegna þess að bróð- ur minn (sem síðan hefur snúið sér að öðru) og vin minn Pail Foster... langaði til að skrifa leikrit. Ég vissi ekkert um leikhús i þá daga. En ef mann langaði að skrifa leikrit, skrifaði maður það og fékk síðan vini sina til að vera i þvi. Þetta var ekkert til að gera veður út af, fannst mér þá.“ Fyrsta leiksýning La Mama var i fyrrgreindum kjallara í júli árið 1962. A þessum fyrstu árum við Níunda stræti og si-ar í húsakynnum leikhússins við Second Avenue áttu húsráðendur í eilífu stappi við alls kyns kerfisstofnanir — heil- eigin húsnæði við East Fourth Street í New York og samfara því sem leikhúsið losnaði undan hinum kerfis- lægu ofsóknum, er áður er getið, þróaðist það smám saman upp í að verða að heilli menntastofnun, sem riki og ýmsum digrum sjóð- um þótti ástæða til að styðja við bakið á í þágu menningar- innar. Nú er svo komið að La Mama ræður yfir þremur húsum og ekki færri en fjór- leikflokka á vegum La Mama á sama tíma sem hún hefur haft sig mjög í frammi varð- andi alþjóðleg samskipti á sviði leiklistar — með þvi að senda La Mama-leikflokka út fyrir landsteinana og með því að fá erlenda listamenn og leikflokka til að koma fram hjá La Mama í New York. Þetta er að visu ekki nýr þáttur i starfi leikhússins, því leikhópar frá La Mama hafa verið á ferðinni um um leiksviðum. Liklega hef- ur Ellen Stewart sjálf tekið minnstum stakkaskiptum á þessum 13 árum sem liðin eru frá þvi að afskipti hennar af leikhúsi hófust. Hún er enn serh fyrr íturvaxin og fögur, herma siðustu heimildir að vestan, Kreóla- hreimur hennar mikilfeng- legur eins og áður og enn tekur hún virkan þátt i öllu þvi sem er að gerast innan veggja La Mama. Framvinda leikhúss hennar hefur á liðnum árum verið í takt við þróun framúrstefn- unnar innan leiklistarinnar. Venjulega hóf Ellen Stewart hverja sýningu með því að hringja hinum frægu kúa- bjöllum sínum og segja: Vel- komin í tilraunaleikhús La Mama — helgað leikritun- inni og öllum greinum leik- listarinnar. „En þó fyrst og fremst leikrituninni. Á sjöunda áratugnum var að vaxa úr grasi kynslóð banda- Evrópu allt frá 1965, heidur er nýmælið fólgið i hinni auknu áherzlu sem lögð er á þennan þátt. Eftir þvi sem Ellen Stewart upþlýsir sjálf eru nú i kringum 22 La Mama-leikflokkar dreifðir um allan heim og i New York eru auk La Mama Repertory Company, sem er undir hand- leiðslu ungs og að því er sagt er sérlega athyglisverðs rúmensks leikstjóra, Andrei Serban að nafni (og þessi flokkur vakti feikna athygli i haust fyrir harla óvenjulega sýningu á þremur grískum fornleikjum — Medeu og Trojukonum Evrípídesar og Elektru Sófóklesar þar sem textinn var allur fluttur á forngrisku), leikflokkur svertingja, leikflokkur bandariskra Kinverja og leik- flokkur bandarískra Indíána. „Ég trúi á samskipti," segir Ellen Stewart. „Við getum þvi aðeins vaxið að við gefum hvert öóru." Kerra — Kerra Aftaníkerra fyrir fólksbil óskast til kaups. Upplýsingar i sima 36205. Rússajeppi Rússajeppi með dieselvél óskast. Sími 36548. Bronco '74 Sport til sölu. Fallegur bill, vel klæddur, . 8 cyl. vökvast. Skipti koma til greina. Simi 1 6289. Krani til sölu 20 tonna bilkrani til sölu. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. í sima 96-41 162. Til söki ýtuskófla einnig fylgir ýtutönn og varahlutir. Uppl. i sima 93-1730 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vel með farin Mercedes Benz bif- reið 220 D, árg. ’71. Uppl. í sima 83189. Trillubátur til sölu hentar vel til grásleppuveiða. Uppl. i simum 93-2885 — 1553, milli kl. 7—8 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hrinaið í síma 3-46-64. Til sölu dráttarbíll yfirbyqqing og stóll á Scaniu. Uppl. i sima 83704. Kantlimingaþvinga til sölu vökvaþvinga 6 tjakkar að, 2 tjakkar upp, einfasa. Upplýsingar i sima 1 3969 eftir kl. 20. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja á verkstæði úti á landi. íbúð til staðar. Upplýsingar i síma 27318 mánudag og þriðju- dag, kl. 1 7 — 1 9.30. Ung stúlka sem stundar nám í Verzlunarskóla íslands, óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Hef bíl- próf. Uppl. í síma 10884. Bátaeigendur athugið Erum að leita að bát 22 — 27 fet, sem má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 8-66-80 frá kl. 8 til kl. 6 alla virka daga. Sumarbústaðaland til sölu 1. h.a. innan við 1 klst. akstur frá Reykjavík. í skipulögðu svæði. Verð 500 þús. Upplýsingar í síma 1 2395 og 6641 5. Hafnarfjörður Óska að taka á leigu 2 — 3 herb. ibúð i tvo til þrjá mánuði. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 51866. Akranes Til sölu góð 3ja—4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sig. G. Sigurðsson, lögg. fast- eignasali. Sími 2120. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN27 Simi 25891. Til leigu parhús i Vesturbænum 4 til 5 svefnherb. Tilboð sendist Mbl. fyr- ir 22. þ.m. merkt: „Parhús — 6685". Skrifstofa — Afgreiðsla Stúlka óskast til afgreiðslu og skrifstofustarfa. Tilboð með upp- lýsingum sendist Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Atvinna — 6853“ Hjólhýsi Hjólhýsi óskast til leigu í 4 mánuði i sumar. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 28. april merkt: „Hjólhýsi 4x4 — 7401". Ungur viðskiptafræðinemi óskar eftir atvinnu frá 25. mai til 20. júli i sumar. Allt kemur til greina. Tilboð merkt: „vinna — 6861", sendist Mbl. fyrir 26.4. M illiveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að ná- kvæmni í stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., simi 33603. " Forráðamenn fasteigna Önnumst hvers konar viðgerðir á húsum, þó aðallega þakviðgerðir og sprunguviðgerðir. Höfum allan útbúnað til vinnu við háhýsi. Leitið tilboða. Simi 40258. Okkur vantar ibúð Ung hjón með 1 barn óska eftir ibúð á leigu í vestur- eða miðbæn- um. Upplýsingar í síma 12993 og/eða 271 15. Kilóvara 1974 !4 kg. póstinnsigluð óskast. Hátt verð og staðgreiðsla. Tilboð sendist B. Wilfert, Italiens- vej 74, 2300 Köbenhavn, Dan- mark. Atvinna óskast 25 ára stúlka með gagnfræðapróf, vélritunarkunnáttu og bilpróf óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 81228 milli kl. 1 4 og 1 6 i dag. Trillubátur til sölu Til sölu er 4ra tonna trilla með 1 6 hestafla Saab dieselvél. Kelvin hudes Dýptarmæli. Uppl. í síma 96-71432, Siglu- firði. 5 herb. ibúðarhæð i gamla bænum til leigu frá 14. maí. Algjör reglusemi áskilin. Til- boð sendist afgr. Mbl. ásamt nán- ari upplýsingum merkt: Snorri — 9737". Einhleyp 23 ára gömul stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð. 100% umgengni og reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla kem ur til greina. Uppl. eftir hádegi i sima 43854. Sjá einnig smáauglýsingar á bls. 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.