Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 GAMLA BIÖ I Simi11475 Alex í Undralandi DONALD SUTHERLAND Bandarísk kvikmynd með íslenzkum texta. Leikstjóri og höfundur: Paul Mazursky Aðalhlutverk: Donald Sutherland Jeanna Moreau og ..Oscar' verðlaunaleikkonan í ár: Ellen Burstyn Sýnd kl. 5, 7 og 9. DYRHEIMAR Barnasýning kl. 3 Ofsaspennandi og hörkuleg ný bandarísk litmynd um heldur hressilega stúlku og baráttu hennar við eiturlyfjasala. Pam Grier (Coppy) Peter Brown (slenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini Sýnd kl. 5. 7, 9 og 1 1. I Utlendlngahersveitlnn IBUD flBBOTT- LOU COStELLO Sýnd kl. 3 TÓMABÍÓ Slmi31182 „Atburðarrásin er hröð og áhorfendur standa allan tímann á öndinni af hlátri." — „Það er óhætt að mæla með mynd- inni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega í 90 mínútur". Þ.J.M. Visir 17/4 MAFÍAN OG ÉG Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með DIRCH PASS- ER i aðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmyndin, sem Dirch Passer hefur leikið i, enda fékk hann „BODIL'-verðlaunin fyrir leik sinn i henni Önnur hlutverk: KLAUS PAGH, KARL STEGGER, og Jörgen Kiil. Leikstjóri HENNING ORNBAK íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjörugir frídagar (Summer holiday) Mjög skemmtileg mynd með Cliff Richard. Sýnd kl. 3. Oscarverðlauna- myndin Brúin yfir Kwai-fljótið íslenzkur texti. Sýnd kl. 6 og 9 Síðustu sýningar Leiö hinna dæmdu Æsispennandi amerisk litkvik- mynd. Myndin gerist i lok þræla- stríðsins í Bandarikjunum. Sidney Poitier, Harry Belafonte. Endursýnd kl. 4, Frjálst líf Afar skemmtileg litkvikmynd Sýnd kl. 2 (slenzkur texti (Verðlaunamyndin) PAPPÍRSTUNGL Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich Aðalhlutverk: Ryan O'Neal og Tatum O'NeaL sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni. 'slenzkur texti Sýnd kl. 5, 1 og 9. ALLRA SÍÐASTA SINN Barnasýning kl. 3 Ævintýri Marco Polo Ein skemmtilegasta og tvímæla- laust listrænasta teiknimynd, sem hér hefur verið sýnd, gerð af áströlskum listamönnum. íslenskur þulur lýsir söguþræði. Mánudagsmyndin: Ég elska þig Rósa Verðlaunamynd frá Israel Leikstj. Moshe Misrahi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. <&io LEIKFtLAG hm REYKJAVlKUR PW Selurinn hefur manns- auga i kvöld kl. 20:30. Tvær sýnirrgar eftir. Fló á skinni þriðjudag kl. 2?..30 Fjölskyldan miðvikudag kl. 20:30. Fló á skinni fimmtudag kl. 20:30. 255. sýning. Fáar sýningar eftir. Dauðadans laugardag kl. 20:30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4, simi 1 6620. ÞJOÐLEIKHUSIti KARDEMOMMUBÆR- INN i dag kl. 1 4 (kl. 2) Ath. breyttan sýningartima. AFMÆLISSYRPA i kvöld kl. 20. Uppselt. Næst sunnudag 27/4 kl. 20. INÚK miðvikudag kl. 20. SILFURTÚNGLIÐ Frumsýning fimmtudag (sumard. fyrsta) kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LJÓÐ- OG SÖNGVA- KVÖLD Ung skáld og æskuverk. miðvikudag kl. 21.15 Miðasala opin 13.15 —16. íslenzkur texti Allir elska Angelu Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO, Nokkur blaðaummæli: „Skemmtilegur, ástþrunginn skopleikur fyrir alla". JYLLANDS-POSTEN. „Heillandi, hæðin, fyndin. Sann- arlega framúrskarandi skop- mynd. POLITIKEN. „Ástþrungin mynd, sem er enn æsilegri en nokkur kynlifs- mynd". ★ ★ ★ ★ ★ B.T. „Mynd, sem allir verða að sjá ". ★ ★★★★★ EKSTRA BLADET Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimm komast í hann krappann hinm vinsælu barna- bók, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. mnRCFBLDPR mÖCULEIKR VÐRR (SLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley & fl. Sýnd kl. 3, 5.15 og 9._ LAUGARAS B I O 5, 7 og 9 Hús moröingjans (Scream and die) Spennandi, brezk sakamálahroll- vekja í litum með íslenzkum texta. Andrea Allan og Karl Lanchbury, Sýndkl. 1 1 Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Siguröur Fáfnisbani Spennandi ævintýramynd í lit- um, tekin á íslandi, með íslenzk- um texta. HÓTEL BORG Allir salirnir opnir i kvöld. Dixielandhljómsveit Árna ísleifs sér um fjörið með allri almennri dansmúsik. Fjölbreyttur matseðill. Góð þjónusta. Verið velkomin. Hótel BORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.