Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1975 41 f< lk f fréttum Útvarp Reykfavik O SUNNUDAGUR 20. aprfl 8.00 Morgunútvarp Séra Sigurður Pálsson flvtur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Concerto grosso op. 6 nr. 1 f D-dúr eftir Corelli I Musici leika. b. „Davidsbtíndlertánze“ op 6 eftir Schumann. Claudio Arrau leikur á pfanó. c. Strengjakvartett op. 76 nr. 3 eftir Haydn. Aeolian strengjakvartettinn leikur. 11.00 Messa í Hallgrfmskírkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Um íslenzkar barnabækur Silja Aðalsteinsdóttir cand. mag. flyt- ur sfðara hádegiserindi sitt. 14.15 Staldrað við á Eyrarbakka; þriðji og sfðasti þáttur 15.10 Miðdegistónleikar: Frá erlendum tónlistarhátfðum f fyrra Flytjendur: André Navarra, Tom Krause. Irwin Gage, Ruggiero Ricci. oe Fflharmoníusveit hollenzka útvarps- ins. Stjórnandi: Jean Fournet. a. Einleikssvfta fyrir selló í C-dúr eftir Bach. b. Söuglög cflir Sibelius. c. Fiðlukonsert f e-moll op. 64 efttr Mendelssohn-Bartholdy. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Breytingar á fslenzkri stafsetningu Páll Bjarnason cand. mag. stjórnar umræðuþætti. Þátttakendur: Arni Böðvarsson cand. mag., Jón Guðmundsson merntaskóla kennari. Vésteinn ólason lektor og Þórhallur Vilmundarson prófessor. 17.20 Arne Domnerus og Runc Gustafs- son leika á saxófón og gftar 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið'* eftir Jón Sveinsson (Nonna). 18.00 Stundarkorn með harmonikuleik- aranum Mogens Ellegárd Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Vilhjálmur Einarsson og Pétur Gautur Kristjánsson. 19.45 Sónata f F-dúr (K497) eftir Mozart Christoph Eschenbach og Justus Frants leika f jórhent á pfanó. 20.15 Brynjólfur Jóhannesson leikari Fluttir þættir úr nokkrum leikritum og lesið úr endurminningum Brynj- ólfs. Klemenz Jónsson leiklistarstjóri flytur inngangsorð. 21.15 Tónlist eftir Smetana 21.40 Einvaldur f Prússlandi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur lokaerindi sitt: Friðrik mikli. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 21. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. (a.v.d.v). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Grfmur Grfmsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Knútur R. Magnús- son byrjar að lesa „Snædrottninguna“, kl. 9.15: Knútur R. Magnússon byrjar að lesa „Snædrottninguna“, ævintýri eftir H. C. Andersen í þýðingu Stein- grfms Thorsteinssonar. Tilkynníngar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Umræður um áburðarmál. Stjórnandi: Jónas Jóns- son. Þátttakendur: Friðrik Pálmason, Ketill A. Hannesson, Magnús óskars- son og Óttar Geirsson. Islenzkt mál kl. 10.55: Endurtekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.20: Fílharmonfusveitin f New York leikur „Vor f Appalakíufjöllum", hljómsveitarverk eftir Aaron Copland Eastman-Rochester hljómsveitin og kór flytja „Söng lýðræðisins", tónverk fyrir hljómsveit og kór eftir Howard Hansson; höf. stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt...“ eftir Asa í Bæ Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Renat^Tebaldi, Carlo Bergonzi, Enzo Sordcllo, Angelo Mercuriali. kór og hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans f Róm flytja atriði úr óperunni „Madama Butter- fly“ eftir Puccini; Tullio Serafin stjórnar. Fflharmonfusveitin f Lundúnum leikur „Mazeppa" og „Hamlet", sinfónfsk Ijóð eftir Liszt; Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartfmi barnanna ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kjartan Sig- urjónsson kennari f Reykholti talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Heimilislækn- ingar, VI. Skúli G. Johnsen borgar- læknir talar um heimilislækningar f Reykjavfk og framtfðarskipan þeirra. 20.50 A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari flytur þátt- inn. 21.10 Kvöldtónleikar 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 9 I A skfanum SUNNUDAGLK 20. APRlL 1975 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er sænsk kvikmynd um fimm litla, svarta kettlinga og teikni- mynd um Robba eyra og Tobba tönn. Þá verður fjallað um umferðarreglur, og Glámur og Skrámur láta til sfn heyra. Loks sjáum við hrúðuleikþátt um Mússu og Hrossa og 3. þátt myndarinn- ar um Öskubusku og hneturnar þrjár. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Fimleikar Fyrri hluti sjónvar'psupptöku, sem gerð var f Laugardalshöll sfðastliðinn þriðjudag á fyrstu sýningu sovésku fimleikameistaranna, sem dvalið hafa hér undanfarna daga á vegum Fim- leikasambands tslands. 21.05 Bertrani og Lisa. Sjónvarpsleikrit eftir Leif Panduro. Leikstjóri Palle Kjærulff-Schmidt. Aðalhlutverk Peter Stein, Frits Helmuth og Ghita Nörby. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þetta er hið fyrra af tveimur samstæð- um leikritum um mannleg samskipti f nútfmaþjóðféiagi. Leikritið um Bertram og Lfsu gerist f dönskum smábæ, þar sem miklar fram- kvæmdir eru á döfinni og kjörið tæki- færi fyrir þá, sem vilja, að fikra sig upp metorðastigann. Greint er frá einkalffi þeirra einstak- linga, sem við sögu koma, baráttu þeirra og vináttu, gleði þeirra og raun- um. Seinna leikritið, sem heitir Anna og Páll, er á dagskrá á miðvikudaginn, og gerist það f ólfku umhverfi f Kaup- mannahöfn, en persónur eru sumar hinar sömu og f Bertram og Lfsa. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.45 Að kvöldi dags Séra Ólafur Skúlason flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. MANUDAGÐUR 21. aprfl 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 28. þáttur. Freistandi tilboð Þýðandi óskar Ingimarsson. Efni 27. þáttar: James hefur selt Sir Richard Lazenby hlutabréf, sem hann ætlar sér að kaupa aftur sfðar. Lazenby býðst til að skila bréfunum gegn þvf, að James taki að sér sendiferð til Frakklands, en þar ríkir byltingarástand. James tekur boðinu. Hann heldur til Versala og gerir boð fyrir Thiers for- seta, en fulltrúi stjórnarinnar tekur málið f sfnar hendur og neyðir James til að halda ferðinni áfram til Parfsar, þar sem hann á að reyna að múta byltingarmönnum. Hann er tekinn til fanga og dæmdur til dauða, en sleppur þó loks heill á húfi frá Parfs. 21.30 Fimleikar Sjónvarpsupptaka frá sýningu sovésku fimleikameistaranna f Laugardalshöll sfðastliðinn þriðjudag. Sfðari hluti. 22.15 Hver var Joel Petterson? Finnsk heimildamynd frá Alands- eyjum um sérstæðan listamann, Jocl Petterson, sem fæddist þar árið 1892. Petterson var af fátæku bændafólki kominn. Hann nam f tvö ár við mynd- listarskóia f Abo (Turku), en hætti námi og sneri heim til föðurhúsanna, þar sem hann stundaði málaralist og ritstörf það sem eftir var æ\innar. Hann var sérsinna og stundum undar- legur f háttum, og andaðist án þess að hafa hlotið nokkra viðurkcnningu fyr- ir list sfna. Á sfðustu árum hefur mönnum þó orðið Ijóst. hvers virði myndir hans eru, og ritverk hans, sem áður voru ekki kunn nema fáeinum vinum hans, eru nú gefin út f stórum upplögum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision—Finnska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok neytinu, eftir að sérlega dular- fullur pakki sást þar ð glugga- syliunni, sem snýr að Downing Street. Við rannsókn á inni- haldi pakkans kom í Ijós að það var aðeins mjólk og samlokur. — Allur er varinn góður. + Þessar myndir sýna okkur fjóra meðlimi hinnar frægu Baader-Meinhof glæpaklfku, en myndirnar eru frá lögreglunni f Stuttgart, Þýzkalandi. Mynd- irnar sýna að ofan frá vinstri til hægri: Ulrike Meinhof og Andreas Baader. Neðri röð: Jan-Carl Raspe og Gudrun Ensslin. Þau fjögur eru aðal sakborningarnir f réttarhöld- um sem þar standa yfir. + Marjorie Main, sú sem sló Humphrey Bogart niður f hlut- verki sfnu sem móðir glæpa- mannk í kvikmyndinni „Dead End“ og sú sem lék hina ijúfu sveitakonu f „Ma and Pa Kettle“-myndunum, lézt úr krabbameini. Ungfrú Main, 85 ára gömul, lézt fyrir skömmu f St.' Vincent’s Hospital, Los Angeles. Hún var skapgerðar- leikkona sem lék á Broadway, f sjónvarpi og f að minnsta kosti 80 kvikmyndum. Ungfrú Main var þekktust fyrir hlutverk sitt f „Ma and Pa Kettle“- myndunum ásamt leikaranum Percy Kilbride sem nú er lát- inn. Hinar nfu vinsælu, ódýru og frábæru grfnmyndir voru meðal þess vinsælasta og bezt sótta sem Universal Inter- national kvikmyndafélagið kom með. Sfðasta myndin f þeim flokki, „The Kettles on Old Mac-Donald’s Farm“, var tekin árið 1957 og var jafn- framt sfðasta kvikmyndin sem hún lék í. Einu sinni sagði Marjorie blaðamanni að hún hefði orðið furðulostin yfir þeim vinsældum sem Kettle- myndirnar hefðu hlotið. Áður en Kettlc-myndirnar urðu til lék ungfrú Main oft mæður hörku-gæja eða jafnvel glæpa- manna. 1 myndinni „Dead End“ (1937), sló hún Humphrey Bogart utanundir og öskraði: „Þú skftugi. guli tfkarsonur." 1940 lék hún I „The Dark Command”. Þar lék hún Caroline Cantrell, móður foringja f Jesse James glæpa- klfku. Hún lék á Broadway ásamt W. C. Fields f „The Family Ford“ og með John Barrymore f „Cheating Cheaters", og svo mætti iengi telja. + Afsakið frú mín.“ — Lög- reglumaðurinn ber höndina upp að húfunni og ræðir við starfsstúlku f utanrfkisráðu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.