Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.04.1975, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRlL 1975 í uppsetni læðir á s.s. Verkfallsboð unin nær ekki til Air Viking r eða Iscargo FLUGMENN hafa boðað verkfall frá og með næstkorrmndi miðviku- degi og nær verkfallsboðunin til fjögurra sólahringa, eins og fram kom í Morgunblaðinu Sam- kvæmt upplýsingum Jóhanns G. Sigfússonar, formanns Félags íslenzkra atvinnuflugmanna (FlA), nær verkfallsboðunin hvorki til Air Viking né Iscargo og er skýringin sú, að flugmenn þessara tveggja félaga eru ekki i I’ÍA. Þvi nær verkfallsboðunin aðeins til Flugfélags Islands h.f. og Loftleiða h.f. margfaldor morkad uðar Skodaeigendur — Austurlandi Þar sem varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum hefur tekið að sér söluumboð og varahlutaþjónustu fyrir Skoda og Tatra bifreiðar fyrir Norður og Suður Múlasýslu, er viðskiptavinum vorum, svo og væntanlegum bifreiðakaupendum bent áað snúa sér til varahluta verzlunar Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum með alla fyrirgreiðslu, varahlutaþjónustu svo og aðra þjónustu. Væntum við þess að viðskipta- vinir vorir á Austurlandi muni framvegis njóta bættrar þjónustu með staðsetningu varahlutabirgða fyrir Skodabifreiðar á Egilsstöðum. Tékkneska-Bifreiðaumboðið á íslandi h.f., Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar. TÖKUM FRAM Á MORGUN ÓVENJU GLÆSILEGT ÚRVAL AF SUMARFATNAÐI Á SÉRLEGA HAGSTÆÐU VERÐI JERSEYKÁPUR\ CHINTZKÁPUR TWEEDKÁPUR \ TERELYNEJAKKAR FLAUELSKÁPUR \ FLAUELSJAKKAR TEREL YNEKÁPUR \ þcmhard lox^ol _____m KJÖRGARÐ/ Austfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Fögnum sumri sameiginlega í Domus Medica laugardaginn 26. apríl kl. 21.00. Karl Einarsson skemmtir. Dans. Mætið vel og takið gesti með. Austfirðingafélagið i Reykjavík. Laxveiði \ fögru umhverfi Nokkrar stangir í Hvolsá og Staðarhólsá lausar í sumar. Á Vatnasvæðinu eru leyfðar 3 stangir á dag (lax, bleikja og sjóbirtingur). Nýtt veiði- hótel. Upplýsingar í síma 2771 1. Konur! Hvetjid eiginmanninn til ad látá sjúkrakassann frá; skAtabi’ðinni f bíJinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.