Morgunblaðið - 03.04.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.04.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3, APRlL 1976 Á hættu- slóðum í ísrael™;KSre Sigurður Gunnarsson þýddi símasambandió heföi verið rofió og aó senda þyrfti strax lækni til McLeans. Síöan lögöu þau af staó. — En hvaö var nú þetta? Var María aö gráta? Hún, sem aldrei haföi grátið, og alltaf veriö svo frábær hetja, frá því aö hann kynntist henni. Jú, — hún var aö gráta.. . Og nú kom hún allt í einu hlaupandi til baka, faðmaöi Óskar aö sér og sagði: „Ég vildi bara óska, aö þú hefðir verið bróöir minn. .. Hvað heldur þessum ljósmyndara á lofti? — Taktu þér blvant í hönd og dragðu strik milli talnanna 1 til 59 — og þá kemur það í ljós hvað það er sem heldur honum á lofti. „Já, þaö hefði ég líka viljaö, María.“ Því næst gekk hún á eftir þeim hinum. Petterson og Óskar horföu á eftir þeim um stund. Innan skamms mundi myrkriö skella á. McLean haföi ekki lengur óráö. Nú lá hann í fleti sínu og svaf. Óskar og Petter- son töluðu ekki heldur meira saman en nauðsyn krafði, raddir þeirra hljómuðu á svo ógeófelldan hátt hér í tjaldinu, í myrkri næturinnar. Skyldi annars nokkur vera fyrir utan, sem hlustaói á, hvaö þeir sögöu? ELLEFTI KAFLI Nóttin, sem nú fór í hönd, reyndist löng, því aö þeim kom ekki dúr á auga. Petterson haföi kveikt á sterkum lampa, og varö þaö til þess, að skrýtn’ar skugga- myndir þeirra l'lögruöu um tjaldveggina, ýmist smáar eöa stórar, eftir því hver aóstaöa þeirra var. McLean dró andann djúpt í sótthita sinum. En Óskar hugsaði meö sjálfum sér: „Er þetta andardráttur McLeans — eöa einhvers annars? Já, hver gat þaö annar veriö?“ Hann þorói ekki aö minnast á þaó vió Petterson, aö ef til vill var einhver fyrir utan, sem bæöi heyrði til þeirra og sá skuggana þeirra á tjaldinu.. . Hann þoröi tæpast aö hreyfa sig. Hinn hái, fílefldi Svíi sat viö litla boröiö í tjaldinu og þagói. Enginn gat gert sér grein fyrir, um hvaö hann var að hugsa. En þegar leiö á nóttina, fór hann að segja Óskari frá langri reynslu sinni sem eftirlits- maður hjá Sameinuöu þjóöunum víða um heim. Og hann haföi vissulega frá mörgu athyglisveröu að segja. „Skoöun mín er sú,“ mælti hann meóal annars, „aö þegar allt kemur til alls eru mennirnir eins innst inni, þrátt fyrir allan ágreining hvort sem þeir eru Gyö- ingar eða Arabar: allar mæður elska börn sín, allir þeir, sem soltnir eru, eru þakklátir, þegar þeir fá mat, — og allir óttast einveruna, einmanaleikann... Getur þú skilió þetta, Óskar, — þú, sem ert aðeins fimmtán ára gamall? Geturðu skilið, aó ég, sem nú er líklega oröinn bæöi töluvert kærulaus og haröur í horn að taka og læt mér fátt fyrir brjósti brenna, — geturðu skilið, að ég varö svo undarlega glaður og ótrúlega bjartsýnn, þegar ég heyrði ykkur segja frá rúss- nesku stúlkunni og ameríska prófessorn- um, sem gæta hænsna í sameiningu hér í Eflir að við giftum okkur, veit ég meira um stjðrnmálin en nokkru sinni fyrr. Svona fer þetta alltaf þegar ég spara heimilisaurana: — Þú græddir þennan galla á því, í þetta skipti! Foreldrarnir voru að borða fyrstu máltíðina með syni sín- um eftir að hann kom heim úr skóla í Reykjavík. — Segðu okkur nú Jón, sagði faðirinn, hvað hefurðu lært í skólanum. — Það er nú margt, sagði sonurinn drýgindalega. Eg hef til dæmis lagt stund á það sem kallað er „lógik“. — Lógik, sagði faðirinn, hvað er nú það? — Það er einn þáttur þess að leiða afleiðingar. — Leiða afleggingar? sagði gamli maðurinn. Hvað er nú það? — Jæja, sagði sonurinn, ég skal sýna þér eitt dæmi til skýr- ingar. Hvað eru margir kjúkl- ingar hérna á fatinu? — Tveir, svaraði gamli mað- urinn. — Jæja, sagði sonurinn, ég skal sýna þér fram á að þeir eru þrír. Þvínæst stakk hann gaffli í annan kjúklinginn og sagði: — Hérna er einn, eða er það ekki rétt? — Jú, svaraði gamli maður- inn. — Og þegar þessi bætist við, þá eru þeir tveir, sagði sonur- inn um leið og hann stakk í hinn kjúklinginn. — Jú, svaraði faðirinn. — Jæja, einn og tveir gera þrjá. Eru þeir þá ekki þrír alls? — Þannig séð, svaraði faðir- inn, en snéri síðan máli sínu til konu sinnar og bætti við: Jæja, Stína mín, ég ætla að gefa þér þennan kjúkling hérna og sjálfur ætla ég að borða hinn. Jón getur svo fengið þann þriðja. Pétur: — Konan mín skilur mig ekki. En þín? Jakob: — Ég veit það ekki. Eg hef ekki einu sinni heyrt hana nefna þig á nafn. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 35 og segja honum hvað gerzt hefur? — Viljið þér að ég geri það fyrir yður? Hún orðlengdi það ekki frekar og benti honum. — Sfminn er inni f bókaher- berginu. Nú skal ég sýna yður hvar hann er. Hún skildi við hann I bókaher- berginu sem hann hafði séð inn f utan úr ganginum. Þetta var frið- sælt og fallegt herbergi, þrungið persónuleika þess manns sem hafði nýgengið út og myndi nú aldrei koma hingað aftur. Bókun- um var snyrtilega raðað f hillurn- ar, gömul dagblöð innbundin á neðstu hillunum og minnisbók lá á skrifborðinu. A veggnum til vinstri voru nokkrar innrammað- ar myndir. Miðaldra maður ásamt sérstaklega heillandi ungri stúlku. Önnur mynd af sama manni yngri að árum og f ein- kennisbúningi fyrri heimsstyrj- aldarinnar. A einni myndinni sá hann ungan og grannan Gautier f fullum skrúða úti fyrir dómhús- inu. David skoðaði þetta af at- hygli meðan hann beið drjúga stund eftir að fá samband. — David. Ertu kominn aftur? Ósköp varstu fljótur. Hvað sagði gamli maðurinn f fréttum? — Ég er að hringja frá heimili hans, Jacques. Ég hitti hann ekki. Ég hef slæmar fréttir að færa, því er nú verr og miður. Hann fórst f bflslysi fáeinum mínútum áður en ég komst hingað. Löng þögn f hinum endanum. David sá Gautier fyrir sér og þótt- ist sjá svipbrigðin á andliti hans. — Lézt hann samstundis, sagði hann að lokum. — Mér skilst það. Enginn sjón- arvottur er að slysinu og enginn virðist hafa tekið eftir hvers kon- ar bíll keyrði á hann. David þagnaði augnablik og bætti við: — Dálftið ógeðfelld tilviljun, finnst þér ekki? — Ég var einmitt að hugsa um það. En hvað er með þig David? — Ertu heill á húfi sjálfur? Og hvað með Helen? — Mér Ifður ágætlega og að mér amar ekkcrt. Helen er ekki með mér. Hún er farin tíl Parfsar, mér skilst hún hafi fengið tilboð um hlutverk f sjónvarpsleikriti. Jacques, ég hef verið að tala við ráðskonuna hans, Mme Lambert. Hún veit ekki hvað hún á að gera. Ails konar formsatriði og slfkt sem þarf að ganga frá eins og þú veizt. Ég stakk upp á þvf að þú myndir sjá um það fyrir hana. — Að sjálfsögðu, þó nú væri. Ég veit hann skildi eftír sig gilda erfðaskrá. Þetta verður ósköp ein- falt að ganga frá hans málum. Það er að segja ef þetta hefur verið slys. — Þarna ratast þér rétt orð á munn, sagði David. — En hvernig væri hægt að sanna nokk- uð annað? Eins og fyrri daginn er enginn vitnisburður sem bendir f aðra átt. — Ég ætla þá að vera hreinskil- inn, David, sagði Gautier, og Dav- id heyrði alvöruna í riidd hans. — Auðvitað getur þetta verið sér- staklega átakanleg tilviljun. Ég get ekki fmyndað mér hvað Boni- face ætti að hafa vitað um húsið eða fólkið sem við sögu kcmur, sem ég vissi ekki og enn hefur enginn reynt að drepa mig. — Værirðu hjátrúarfullur myndirðu ckki segja þetta. — Ég er raunsæismaður, David. Mitt verkefni er að glfma við stað- reyndir. En segðu nú Mme I.am- bert að ég komi f kvöld eða kannski seinni partinn f dag. Vottaðu henni samúð mfna. Bless- aður gamli maðurinn. — Ég skal scgja henni það. — Kemurðu rakleitt til baka. — Það er ekkert fyrir mig að gera hér. — Sé þig þá seinna David. Blessaður. David fór aftur fram í eldhúsið og kom skilaboðunum frá Gautier á framfæri við Mme Lambert. Hún kinkaði kolli. Þegar hann ið og horft starandi augnaráði fram fyrir sig. — Ég veit hvorki upp né niður M. Hurst, sagði hún. — Ég get einhvern veginn ekki sætt mig við það sem hefur gerzt. — Þetta hefur verið voðalegt áfall fyrir yður. — Og ekki hefur verið þægi- legra fyrir yður að koma við þess- ar aðstæður. Ég vona þér hafið ekki átt þýðingarmikið erindi við M. Boniface. Kannski hún vissi eitthvað hugsaði David með sér. Það sak- aði ekki að spyrja. — Ég erfði hús inni í borginni eftir móður mína. Herauithúsið er það kallað. Ég ætlaði að tala við M. Boniface um það. Bros kom á andlit hennar. — O Ilerault-fjölskyIdan; In- dælisfólk. Herault var læknirinn minn hér forðum daga. Aður en ég varð ekkja og fór að vinna hjá M. Boniface. Ég og maðurinn minn bjuggum þá inni í bænum. — Þá hafið þér kannski þekkt móður mína, Simone. Hún var aðstoðarstúlka hjá Herault lækni. — Auðvitað! Ég þekkti hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.