Morgunblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1976 tfjOWUtfA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Það er óþarfi fyrir þig að vera svona hlédrægur. Þú hefur góða hæfileika sem mega njóta sfn. Nautið 20. aprfl — 20. maá Dagurinn í dag er byrjun á skemmtilegu tfmahili f Iffi þfnu. Allt gengur miklu betur. hæði á vinnustað og heima. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Stjörnurnar eru þér ekki sérlega hjálp- legar f dag. Þér finnst allt og allir vera á móti þér. Reyndu að notfæra þér hjálp sem býðst. þ/hTÍ Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf (Jtlitið er ekki sem best. Þú hefur bundið miklar vonir við eitthvað sem ekki reyn ist henta þér eins og stendur. Þú verður að breyta um stefnu. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú ert f eðli þfnu jákvæður og gerir oft miklar kröfur tíl annarra. Vertu ekki of dómharður. Það gæti komið þér f óþægi- lega aðstöðu. ÍIBfMærin B 23. ágúst — 22. sept. Notfærðu þér hæfileika þfna til að koma miklu f verk án sjáaniegra erfiðleika. Framtfðið lofar góðu. Vogin W/llTá 23. sept. — 22. okt. Góður dagur. Þessi nýju áhugamál þfn lofa góðu. Ilafðu bara ekki of mörg járn f eldinum. Hugsaðu fyrst um störfin sem þú hefur ekki lokið. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. fiættu orða þinna og athafna. Það er ekki vfst að allir hafi sömu áhugamál og þú. Ef þú ferð að öllu með gát getur þú fengið marga á þitt mál. á\V*l Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Nú er að kunna skil á réttu og röngu. Takfu engar heimskulegar áhættur en hikaðu samt ekki við að taka freistandi tilboði að vel athuguðu máli. •^4 Steingeitin ^■>\ 22. des. — 19. jan. Nú skalt þú taka við stjórninni f staðinn fyrir að láta alltaf skipa þér fyrir verk- um. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu ekki að brjóta heilann um gömul mistök og brostnar vonir. Hugsaðu um Ifðandi stund og gerðu áætlanir um fram- tfðina. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Ófyrirsjáanlegir atburðir vaida leiðind- um og misskílningi. Vertu á verði og reyndu að afla þér réttra upplýsinga um málið. Tmrnn inxií; TIL ER ANTILÓPA SE*A ) j ( þAÐ ER J i 1 V ALVEG < í HÚN ætti skilið að GETUR STOKKIÐ J 1 3 1 T V komast á , 7 iO METRA y ?: ( ótrúlegt ) VT JJ 1 ÓLyMPlULEIK- T v ,ANA t—Sy rlpk M </) o ( tljKp; j? \ Jff lO-l^ fagyóSigL FERDINAND P» \\l I s WELL,MARCIE, HOU 5TKUCK .0UTA6AIN IF I HAP A CAP, 51R, 1 C0ULP C0ME BACK HEPE TOTHE BENCH, ANP 5LAM IT P0U)N IN PI56U5T! UJHY PON’T H0U JU5T TRV 6ETTIN6 A HIT IN5TEAP ? ir IF I 60TAHIT, I COULP THR0U) MH CAPIN THE AH?! ?------H Jæja, Mæja, þú klúðraðir þessu Ef ég hefði derhúfu herra, gæti Hvers vegna reynirðu ekki Ef ég hitti, herra, gæti ég þeytt aftur. ég komið hingað á bekkinn og frekar að hitta. derhúfunni upp I loftið af fögn- þeytt henni frá mér I vandlæt- uði. ingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.