Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1976 DAÍÍANA frá og meö 27. ágúst til 2. scptember er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borginni sem hér segir: í Ingólfs Apóteki en auk þess er Laugarnesapótek opió til kl. 22.00 öll kvöld. nema sunnudag. — Slysavaróstofan í BOR<»AKSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er aó ná samhandi vió lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Cíöngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi vió lækni f sfma Læknafélags Revkja- vfkur 11510. en þvf aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. tslands f Hrilsuverndarstöóinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTIMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftahandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæóingarheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: ki. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. O n C M BORGARBÓKASAFN O U r l\l RFYKJAVIKUR: ADALSAFN Wngholtsstræti 29A. sími 12308. Opió: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtJSTAÐASAFN. Bústaóakirkju. sími 36270. Opió mánudaga tíl föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opió mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27. sfmi 36814. Opió mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vió aldraða, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiósla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sími 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR. BækistöÓ í Bústaóasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39. þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriójud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00 —6.00. Verzl. Ióufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.(V Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, mióvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, mióvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Iláa!< itisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30 —6.00. mióvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.-2.30. — HOLT—IILlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.-2.30. Stakkahlfó 17. mánud. kl. 3.00—4.00, mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Noróurbrún, þriójud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrart, Kleppsvegur, þríójud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur. föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanlr vió Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS vió Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga k|. 13 — 19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 al!a daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi —leió 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió kl. 1.30—4 sfód. alla daga nema mánudaga. — NATTÚRUCíRIPASAFN- IÐ er opió sunnud.. þriójud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opió alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfódegis. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfód. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er víó tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borgarhúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfs- manna. Birt er auglýsing frá Ágústi Benediktssyni vélstjóra Frakkastfg 12 hér f bæ. Hún er svohljóóandi: Ljósaveió- ar. Undirritaður hefur fundió upp veiðarljós á Ifnu og þorskanet og má búast við að miklu meira aflist á þau veióarfæri sem eru með I jósum heldur en önnur. (Jtgerðarmenn, hugsió um hag ykkar og fáið ykkur veióarljós fyrir veturinn. Talið vió mig sem allra fyrst. Allar uppl. greiðlega gefnar. ( GENGISSKRANING NR. 160 — 26. ágúst 1976. Kinini! Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185.30 185.70 I Sterlinxspund 328.00 329.00 1 Kanadadollar 187.85 188.35 100 Danskar krónur 3056.90 3065.20* 100 Norskar krónur 3365.30 3374.30* 100 Sænskarkrónur 4211.20 4222.60' too Flnnsk mörk 4767.10 4780.00' 100 Franskir frankar 3743.20 3753.30* 100 Belg. frankar 477.40 478.70* 100 Svissn. frankar 7481.80 7502.00' 100 Gyllini 7016.40 7035.30* 100 V.-Þýzk mörk 7345.10 7364.90' 100 Llrur 22.08 22.14 100 Austurr. Sch 1034.30 1037.10 100 Escudos 594.50 596.10 100 Pesetar 272.10 272.90 100 Yen 64.07 04.25' * Breyfing frá sfdustu skráningu. V y Verið eins og hlýðin börn og látið eigi framar lifnað yðar mótast af þeim girndum, er þér áður létuð stjórnast af í vanvizku yð ar <1 Pét 1. 14—15 ) FRÉTTIR . .. að gleyma sér við lest- ur bréfanna frá honum. TM R«g U.S. Pal. Otf. — AII rtghls rctcrvad 1976 by Los Angals Tlm*i / . Jóhannesson 200, Guðrún 500, E.J. 400, Þ.Þ. 300, S.P. 1000, Ferðafélagar 1000, B.S. S.H. 5000, E.B. 1000, Aðalheiður 500, Rúna 1000, S.S. 1000, S og D 5000, L.J og V.K. 600, Á.Á. 1000, G.S. 500, Breiðfirð- ingur 2000. ást er . . . ii w í dag er fostudagur mn 27 ágúst, 240 dagur árs ins 1976 Árdegisflóð i Reykjavik er kl 07 24 og sið degisflóð — stórstreymi kl 19 43 Sólarupprás í Reykja vík er kl 05 55 og sólarlag kl 21 01 Á Akureyri er sólarupp rás kl 05 33 og sólarlag kl 20 53 Tunglið er í suðri i Reykjavik kl 15 14 (íslandsal manakið ) heimsækja lsland um þess- ar mundir. Munu þau hjón- in tala á samkomum f sal, Hjálpræðishersins f kvöld og næstu kvöld. Foringjar frá Akureyri, Isafirði og Reykjavík taka þátt í sam- komunum. FULLTRUl hjá Æskulýðs- ráði Reykjavíkur hefur verið ráðinn Ómar Einars- son, Stóragerði 26. Var ákvörðun tekin um þetta á fundi borgarráðs á þriðju- daginn. SUNDFEL Ægir hefur fengið aðstöðu fyrir skrif- stofu sina í ónotuðu hús- rými undir stúku sund- laugarinnar í Laugardaln- um. | AHEIT 0(3 C3JAFIR ÁHEIT A STRANDAKIRKJU H.E. 1000, H.O. 500, R.P. 2000, Gamalt áheit frá M.H. 3000, Onefndur 1000, Id. 500, Herdís Jónsdóttir 5000, x/2 1500, Á.J. 500. K.O. 1500, Rakel 500, Jón 1 FRÁ HÖFNINNI ] I FYRRAKVÖLD kom rannsóknaskipið Árni Friðriksson úr leiðangri. Þá fór írafoss til Vest- mannaeyja og útlanda og togarinn Bjarni Benedikts- son fór á veiðar. Skaftafell er komið frá útlöndum. 1 gærmorgun kom togarinn Hjörleifur af veiðum. Um hádegisbiiið i gær var tog- arinn Ögri væntanlegur af veiðum og von var í gær á Skaftá frá útlöndum. Tvö amerísk hafrannsóknaskip komu — Mirfak heitir annað og hitt Westwind — til að taka vistir. KEFLAVlKURKIRKJA Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 8.30. Séra Ólafur Oddur .Jónsson. FRA hjálpræðis- HERNUM — Ofursti Sven Nilsson og frú, aðalritarar Hjálpræðishersins í Nor- egi, Færeyjum og íslandi, ÁRNAÐ HEILLA SJÖTUGUR er f dag, 27. ágúst, Bogi Sigurðsson, Hamrahlið 7 hér í borg — fyrrum framkvæmdastjóri Sumargjafar. Hann er að heiman. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Ósk Guðrún Hilmarsdóttir og Gunnar Harrýsson. Heimili þeirra er að Melgerði 6. ( Stúdió Guðmundar). | K ROSSGATA LÁRETT: 1. hressa 5. púka 6. snæði 9. gleðikonur 11. 2 eins 12. svelgur 13. 2 eins 14. dveljast 16. forföður 17. lærdómurinn. LÓÐRETT: 1. gleðskapur 2. slá 3. ólætin 4. sk.st. 7. ver 8. urða 10. ólfkir 13. lærði 15. komast 16. hvílt. Lausn á síðustu LARETT: 1. smár 5. ar 7. fas 9. sá 10. luktin 12. ar 13. ata 14. óp 15. innir 17. arar. LÓORÉTT: 2. mask 3. ár 4. aflaðir 6. mánar 8. aur 9. sit 11. tapir 14. óna 16. Ra. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Þóra Þórhildur Guðjónsdóttir og Sturla Er- lendsson. Heimili þeirra er að Hlfðarg. 25. (Ljós- myndaþjónustan) ---—----------^S,a^ÚA/0 — Við erum ekki með kæliborð, frú, en í staðinn bjóðum við upp á spenvolga nýmjólk!! GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigriður Magn- úsdóttir og Einar Gylfason. Heimili þeirra er að Mið- vangi 165, Hafnarfirði. (Ljósmst. Þóris).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.