Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1976 Hús í smíðum Raðhús í Seljahverfi Einbýlishús í Hólahverfi Einbýlishús á Seltjarnarnesi Haraldur Magnússon, viðskiptafr. Sigurður Benediktsson, sölumaður, kvöldsími 426 1 8 Seljendur Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð ekki í Hraunbæ, Breiðholti eða Kópavogi Til greina kemur góð risíbúð í stein- húsi. Há útborgun. Glæsileg einbýlishús Hrauntunga 6 herb. með bílskúr. Hjallabrekka 5 herb. með bíl- skúr. Álfhólsvegur, 6 herb. Möguleiki á 2ja herb. íbúð í kjallara. Raðhús Bræðratunga, 4 herb. með bíl- skúrsrétti, ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara Selst saman. Sérhæðir Holtagerði, 120 fm + 35 fm. bílskúr Nýbýlavegur, 6 herb. með bíl- geymslu. Langabrekka 3ja — 4ra herb. jarðhæð. Björt og skemmtileg íbúð. íbúðir Ásbraut, falleg 4ra herb. íbúð, ásamt bílgeymslu Sólheimar, 3ja herb íbúð. Þmghólsbraut, 3ja herb með nýjum innréttingum. Sigurður Helgason, hrl., Þinghólsbraut 53, Kópa- vogi. Simi 42390. Búland glæsilegt raðhús. Nánari uppl í skrifstofunni. Byggðarholt Mosfellssveit embýlishús t.b. undir tréverk um 120 fm fyrir utan bifreiða- geymslu. Verð 1 2 til 13 millj. Háaleí tisbrau t 6 herb. einbýlishús. Bílskúr. Verð 25 millj. Háteigsvegur hæð og ris. Sérinngangur. Bíl- skúr. Fallegur garður. Hegranes Arnarnesi fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Efri hæð 148 fm neðri hæð 126 fm, þak fullfrágengið. TvÖfaldur bílskúr. Verð 1 4 til 15 millj. Mánahlíð við Suðurlandsveg embýlishús á tveimur hæðum Nánari uppl. í skrifstofunni. Víkurbakki um 200 fm raðhús á pöllum. Bílskúr. Útb. um 14 millj. Asparfell 64 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Öll teppalögð. Verð 6 millj Laugarnesvegur 5 herb. 1 20 fm íbúð. Laus strax. Skipti á minni íbúð koma til grema. Nýbýlavegur 96 fm 3ja herb íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Útb. 4.5 til 5 millj. Fataverzlun til sölu við Laugaveg. Lítill góður lager. Nánari uppl. í skrifstof- unni. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040. Fékk yfir 10 millj. kr. fyrir útlán bóka sinna HINN vlðkunni danski rithöfund- ur Robert Fisker hefur nokkur sfðustu árin verið langmest les- inn allra danskra barna- og ungl- ingabókahöfunda samkvæmt árs- skýrslum dönsku bókasafnanna. I JYLLANDS-POSTEN frá 16. júní s.l. segir að enn haldi Robert Fisker þessu sæti sínu. Hann eigi fleiri bækur i dönskum söfnum en nokkur annar unglingabóka- höfundur eða 205.000 bindi, og tekjur hans af þeim á síðasta ári séu 340.000 krónur danskar — eða 10,2 milljónir króna íslenskra. Thöger Birkeland er næstur með 222.000 krónur danskar. Samkvæmt nýjum bókasafns- lögum, sem gengu I gildi I Dan- mörku á síðasta ári, fá höfundar greiddar d.kr. 1.66 fyrir hvert bindi sem þeir eiga í bókasöfnun- um og reiknast því árlegar bóka- safnstekjur þeirra samkvæmt því. Bækur Robert Fiskers hafa ver- ið þýddar á fjölda mörg tungumál og viða farið mikla sigurför. Fjórar bækur hans hafa birst í íslenskri þýðingu Sigurðar Gunnarssonar fyrrv. skólastjóra: Branda litla, 1. og 2. bindi, og Pési pjakkur, 1. og 2. bindi. Þær eru allar um dýr, ævintýri þeirra og lifsbaráttu. Einbýlishús í Kópavogi Hef til sölu snoturt, bárujárnsklætt hús við Hlíðarveg með stórum og mikið ræktuðum garði, ásamt bílgeymslu. Á neðri hæð hússins eru 2 saml. stofur, húsbóndaherb., eldhús, þvottahús og geymsla. Á efri hæð eru 3 svefnherb., geymsla og bað. Sigurður Helgason, hrl. Þinghóisbraut 53, Kópavogi, sími 42390. Sölumaður Julia Sigurðardóltir. kvöld-og helgarsimi 26692. Hafnarfjörður Til sölu 4ra — 5 herb. íbúð á 1 . hæð í fjölbýlis- húsi á góðum stað við Breiðvang. íbúðin selst tilbúin undir téverk. til afhendingar næsta vor. Bílgeymsla fylgir. Öll sameign fullfrágengin og malbikuð bílastæði. Suðursvalir. Fast verð kr. 8 millj 650 þús. með bílgeymslu Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. SÍMAR 21150 - 21370 Til sýnis og sölu m.a. Raöhús, tvær íbúðir Bræðratungu Stórt og gott, i Kópavogi, 70x3 ferm. með tveim íbúðum, 6 herb. á tveim hæðum og 2ja herb, á jarðhæð (getur verið vinuppíss) Óvenju langur út- borgunartimi. Einbýlishús —Vinnupláss—Bílskúr Glæsilegt einbýlishús við Hrauntungu i Kópavogi, með 7 herb , íbúð um 1 50 ferm Vinnupláss 65 ferm Bílskúr 24 ferm Mikið útsýni. Rishæð við Hagamel 75 — 80 ferm. 3ja herb., nokkuð undir súð teppalögð, vel með farin. Sér hitaveita. Útb. aðeins 3,5 millj. Nýjar og fullgerðar 3ja herb íbúðir, mjög gúðar M a við Jörvabakka, írabakka Vesturberg og Asparfell. Verð þessara íbúða er litlu hærra en nú er selt undir tréverk. Kynnið ykkur söluskrána. Skammt frá Hlemmtorgi 2ja herb. mjög góð endurnýjuð íbúð á 2 hæð um 60 ferm Verð aðeins 4,8 millj. Ennfremur 3ja herb íbúð á 1 hæð, rúmir 70 ferm. i steinhúsi Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Góð kjör. í Hólahverfi í Breiðholti óskast góð 3ja herb. ibúð. Helzt með bílskúr. Sérhæð í borginni úskast til kaups. Skipti á nýlegu raðhúsi á úrvalsstað möguleg Ný söluskrá heimsend L.Þ.V. SÚLUM. JÓHANN ÞÓRÐARSON HOL. AIMENNA FASTEIGNASALAW LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 107.3 pá HiTM.U.V Ned gennem skorstenen iörta'lliiig oni vulkaiiudlxuddcl pá HKIMAI'.V BIRGITTE H0VRINGS BIBLIOTEKSFORLAG ait BIRGITTE H0VRINGS BIBI.IOTEKSFORLAG Kápumyndin af dönsku útgáf- unni á sögu Armanns Kr. Einars- sonar, Niður um Strompinn. »vl MAli FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Fasteignasaian Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21 870 og 20998 Vorum að fá í sölu Við Gaukshóla 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Klapparstíg 2ja herb. stór nýstandsett risíbúð Við Kríuhóla 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Laus nú þegar. Við Hagamel 3ja herb. stór kjallaraíbúð. Allt sér. Við Asparfell 3ja herb. sem ný íbúð á 6. hæð. Laus fljótlega. Við Nýlendugötu 3ja herb. íbúð á 1 hæð í timbur- húsi. Laus nú þegar. Við Hofsvallagötu 4ra herb. mjög góð kjallaraíbúð. Allt sér. í smiðum við Flyðrugranda nokkrar 4 og 5 herb. íbúðir sem seljast t.b. undir tréverk með allri san 3ign fullfrágenginni, og afhendast seinni hluta árs '77. Fast verð. Við Vesturströnd glæsilegt raðhús á tveimur hæð- um með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið selst frágengið að utan með gleri og öllum útihurð- um. Teikningar í skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. 4 íslenzk- ar bækur á dönsku hjá Hövrings- forlaginu í haust Bókaútgáfa Birgitte Hövrings f Ilumlebæk I Danmörku ráðgerir að gefa út fjórar íslenzkar bækur f haust eftir höfundana Þorstein Stefánsson, Ármann Kr. Einars- son, Stefán Júlfusson og Ragn- hildi Ólafsdóttur. Eftir Þorstein Stefánsson kem- ur út bókin Gyllt framtíð, en hún kom fyrst út á ensku undir titlin- um The Golden Future, en kemur nú út á dönsku undir heitinu Sölvglitrende Hav. Eftir Ragn- hildi Ólafsdóttur kemur út bókin Fólk á förum, en hún heitir á dönsku Forfald, eftir Ármann Kr. Einarsson kemur út barnabókin Niður um strompinn, sem kom út hér á landi f fyrra, og eftir Stefán Júlíusson kemur út bókin um Kára litla og Lappa. Byrjað að grafa fyrir Borgarleik- húsi eftir mánuð Á sfðasta borgarráðsfundi var lagt fram bréf byggingar- nefndar Borgarleikhúss, þar sem óskað er eftir heimild tif þess að útboð fari fram á jarð- vinnu og steypu á undirstöðum og botnplötu. Samþykkti borgarráð að útboðið færi fram. Útboðið mun fara fram á vegum Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, og er reiknað með að það muni taka um mánaðartíma að ganga frá þvf. Síðan er ætlunin að hefjast strax handa við grunninn og er stefnt að því að grunninum verði lokið fyrir áramót en síðan lokið við að steypa botnplötu og undirstöð- ur fyrir 1. maí. Er þar með fyrsta áfanga lokið, og ekki hefur verið ákveðið með fram- vindu þessara framkvæmda lengra fram í tímann að sinni. Fossvogur Okkur hefur verið falin til einkasölu, tveggja herbergja íbúð við Markland. íbúðin er ca. 65 fm. og er á jarðhæð. Þvottahús er í sameign með einni annarri íbúð. Góð geymsla. Sér garður fylgir íbúðinni, svo og réttur til bll- skúrsbyggingar. Verð: 7 millj. útb. 5 millj. LMIASl FASTEIGNASALA LTKJARGATA 6B S 15610 & 255 56.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.