Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. AGUST 1976 15 kom þyrla varnarliðsins i siðasta lagi á vettvang. Guðmundur Matthíasson flugumferðarstjóri sagði að frá þeirra bæjardyrum fengi hann ekki séð annað en æfingin hefði gengið mjög vel fyrir sig. Hann sagðist þó hafa frétt að björg- unarsveitarmenn, sem hefðu verið kallaðir út, hefðu kvartað yfir þvi hve fljótt vélin hefði fundizt. Þeir hefðu vonast til að fá góða æfingu út úr þessari leit, en sumir hverjir aðeins verið rétt komnir af stað, þegar þeir voru kallaðir inn aftur. Alls munu hafa tekið þátt í þessari æfingu á milli 200 og 300 manns. Flugbjörgunar- sveitin i Reykjavík, Slysavarna- félögin í Reykjavík, Hafnar- firði, Kópavogi, Grindavík, Sandgerði og Stakkur í Kefla- vík, hjálparsveitir skáta i Reykjavik, Hafnarfirði og Njarðvik tóku þátt í þessari æfingu ásamt opinberum aðilum og starfsmönnum varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli. Félagar í Flugbjörgunar- sveitinni og hermenn af Keflavíkurflugvelli fengu sér kaffi og með Því að björ- eunarstarfinu loknu. \*s&' „LUKUM ÆTLUN- ARVERKI OKKAR” Moskvu 25. ágúst — Reuter SOVÉZKU geimfararnir Boris Vlyonov og Votaly Zholobov, sem lentu í gærkvöldi f Soyuz-21 í Kazakhstan eftir 48 daga dvöl um borð í geimst öðinni Salyut-5, sögðu í dag f stuttri orðsendingu til Leonid Brezhnevs, leiðtoga kommúnistaf lokksins, að þeir hefðu lokið þvf ætlunarverki sem þeim var falið og hefði tekizt að afla nýrra vfsindalegra rann- sóknarefna. Soyuz-21 lenti mjúklega í Kazakhstan eftir aðeins sjö vikna geimferð. Vestrænir sérfræðing- ar höfðu búizt við því að reynt yrði að slá fyrra met Sovétmanna í geimnum, sem er 63 dagar, og jafnvel einnig met Bandaríkja- manna, sem er 84 dagar. Tass-fréttastofan skýrði frá því i dag að rannsókn á jarðvegs- sýnunum frá tunglinu væri hafin í Vernadsky-rannsóknastöðinni í Moskvu, og er talið að hún muni standa í a.m.k. fimm vikur. Hart var barizt í toppnum i 15. umferð millisvæðamótsins i Biel. Bent Larsen beið nú sinn fyrsta ósigur i mótinu, gegn ró- legri og öruggri taflmennsku Petrosjans átti hann ekkert svar. Hvftt: Petrosjan Svart: Larsen Drottningarbragð 1. Rf3 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. d4 — d5, 4. Bg5 — Be7, 5. e3 — 0—0, 6. Rc3 — Rbd7, 7. Bd3 — dxc4, 8. Bxc4 — c5, 9. 0—0 — a6, 10. a4 — b6, 11. De2 — Bb7, 12. Hfdl — cxd4, 13. exd4 — He8 (Hér bauð Larsen jafn- tefli, sem Petrosjan hafnaði). 14. Hacl — Rf8, 15. Re5 — Rd5, 16. Bxd5 — Bxd5, 17. Bxe7 — Hxe7, 18. Rxd5 — Dxd5, 19. Hc3 — f6, 20. Rc4 — Dd8, 21. g3 — Hd7, 22. Hcd3 — Kh8, 23. De4 — Hc8, 24. b3 — b5, 25. axb5 — axb5, 26. Re3 — He7, 27. d5 — exd5, 28. Dxd5 — De8, 29. Kg2 — He5, 30. Db7 — h6, 31. b4 — Re6, 32. h4 — Hb8, 33. Df3 — Rf8, 34. Rf5 — Dg6, 35.Rd6 — h5, 36. Hd5 — Rd7, 37. Rf7+ — Dxf7, 38. Hxd7 — Dg6, 39. Hd4 — Hbe8, 40.Hb7 — Dbl, 41. Dd3 — Dxd3, 42. Hxd3 — Hc8, 43. f4 — He2+, 44. Kf3 — Hb2, 45. Hxb5 — Fyrsti ósigur Larsens eftir JÓN Þ. ÞÓR Hc4, 46. Hxh5+ — Kg8, 47. Kg4 — Hcxb4, 48. Hd8+ — Kf7, 49. H5h8 — Hb7, 50. Hhf8+ — Ke7, 51. Kf5 — H2b3, 52. g4 — Hg3, 53. Hde8+ — Kd6, 54.v — fxg5, 55. hxg5 — Hb5+, 56. Kg6 og svartur gafst upp. Robert Hiibner skauzt upp að hliðinni á Larsen með sigri i eftirfarandi skák. Hvítt: Csom Svart: HUbner Drottningarindversk vörn 1. Rf3 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. g3 — b6, 4. Bg2 — Bb7, 5. 0—0 — Be7, 6. Rc3 — 0—0, 7. Hel — d5, 8. cxd5 — exd5, 9. d4 — Rbd7, 10. Db3 — c5, 11. Bf4 — a6, 12. Dc2 — Hc8, 13. Hadl — b5, 14. dxc5 — Rxc5, 15. Bh3 — Re6, 16. Db3 — Rxf4, 17. gxf4 — Hc4, 18. e3 — Da5, 19. a3 — Hc7, 20. Rd4 — Hdi, 21. He2 — Bf8, 22. Hed2 — Db6, 23. Rde2 — Dc5, 24. Rg3 — He8, 25. Rce2 — Dc4, 26. Rd4 — Re4, 27. Rxe4 — dxe4, 28. Dxc4 — Hxc4, 29. Rb3 — Bc8, 30. Bxc8 — Hexc8, 31. Hd8 — g6, 32. Kfl — Kg7, 33. Hxc8 — Hxc8, 34. bhcl — Hxcl, 35. Rxcl — Kf6, 36. Re2 — Ke6, 37. Kel — Bg7, 38. b3 — Bb2, 39. a4 — bxa4, 40. bxa4 — Kd5, 41. Kdl — Kc4 og hvftur gaf. Eftir 15. umferð var staðan í mótinu þessi: 1.—2. Larsen og HUbner 10 v., 3.—4. Smyslov og Tal 9,5 v., 5.—6. Petrosjan og Portisch 9 v., 7.—8. Byrne og Smejkal 8,5 v., 9. Sosonko 8 v., 10.—11. Andersson og Sanguin- etti 7,5 v. og biðsk., 12. Geller 7.5 v., 13.—15. Gulko, Liberzon og Matanovic 7 v., 16.—17. Csom og Rogoff 6,5 v. 18. Castro 6 v., 19. Lombard 3 v. 20. Díaz 1.5 v. Verðlœkkun q Opel Rekord-Manta-Kadett Skandinavía Kadett Economv KynniðyöurhinarfjölbreyttustæröiroggerðirOpel:bílanna * og þér munuð auðveldlega finna Opel við yðar hæfi. Opel er trygging fyrir traustum og sparneytnum bíl. Rekord Opel Rekord er framleldd- ur í fjórum aðalgerðum, auk dísel-bílsins. Rekord hefur í nokkur ár verið mest seldi bíll í sinum stærðarflokki í Evrópu. Ástæðan er einföld: Ökumenn gera allsstaðar sömu kröfur þegar þeir velja sér bíl. Öryggi, þægindi, end- ingu, sparneytni, orku og skerpu. Vandlátur kaupandi gerir samanburð og velur ekki fyrr en hann er ánægður. Manta er framleidd í þremur aðalgerðum. Hann er glæsilegur fyrir þá, sem ekki láta sér nægja draum- inn. Hreinræktaður „Sportcoupé" með gott rými fyrir farþegana. Byggður á áratugareynslu Opel i smíði slikra bíla. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Sími 38900. Nlanta Kadett Skandinavía Kadett Economy Opel framleiðir fimm aðalgerðir af Kadett smábíl- um, sem allsstaðar eru þekktir fyrir sparneytni og öryggi. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.