Morgunblaðið - 16.02.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.02.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar eftir skrifstofustúlku. Þarf að hafa ensku- kunnáttu og vera vel vön vélritun. Fjöl- breytt vinna. Sími 13863. Flugleiðir óskar eftir að ráða starfsmann við birgða- bókhald í innkaupadeild félagsins sem allra fyrst. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi verzlunarskólapróf, eða sambærilega menntun. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, að Lækjargötu 2, og skulu umsóknir hafa borist starfsmannahaldi, Flugleiða h.f., fyrir 21 febrúar n k. Flugleiðir h. f. K E F LAVIK U R BÆ R Verktakar Keflavíkurbær óskar eftir. A. Verktökum í stórverk. B. Verktökum í smáverk Verkefnin eru: Gatnagerð og holræsagerð í nýju íbúða- hverfi ásamt framkvæmdum við götur í eldri bæjarhlutum. Verkþættir eru: 1. Skurðgröftur og sprengingar vegna stofnæða holræsa, ásamt niðurföllum í göturog lagningu heimæða. 2. Uppúrtekt úr götustæðum og endur- fylling burðarlags í akbraut. Aðrar upplýsingar: Um er að ræða 10—20 verkeiningar, sem hver um sig getur verið sjálfstætt verk, eða eitt stórverk. Heildarlengd akbrauta er um 1 000 m í nýju óbyggðu hverfi. Heildarlengd stofnlagna er um 1400 m í nýju óbyggðu hverfi. Heildarlengd gatna í eldri bæjarhlutum er 41 00 m. Framkvæmdatími er áætlaður frá apríl til október 1977. Þeir sem hafa áhuga og vilja frá frekari upplýsingar hafi samband sem fyrst við: Ellert Eiríksson. bæjarverkstjóra Sími 92-1552 eða Vilhjálm Grímsson, bæjartæknifræðing Sími 92-1295 Hafnarfjörður Óskum að ráða verkstæðismenn við raf- suðu og viðgerðir á vinnuvélum, einnig verkamenn og bormenn. Símar 50997 og 501 13. Söluskattsdeild skattstofu Reykjavíkur óskar eftir tveimur mönnum til rannsókn- arstarfa. Sendill Sendill óskast eftir hádegi. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sundaborg 22, sími 84800. Apótek — Snyrtivörur Stúlka óskast í apótek hálfan daginn. Góð þekking á snyrtivörum er æskileg. Tilboð merkt: Apótek — 1521 óskast sent Mbl. fyrir 22. febrúar. Aðstoð íslands við þróunarlöndin. Stöður í Kenya Danska Utanríkisráðuneytið hefur óskað* eftir því að auglýstar yrðu á Norður- löndum öllum eftirfarandi 9 stöður við norræna samvinnuverkefnið í Kenya: Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur kaupfélaga. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur byggingarsamvinnufélaga. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur iðnfyrirtækja með samvinnusniði. Ein staða ráðunautar um samvinnurekstur á sviði fiskveiða. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur sparisjóða með samvinnusniði. Góð enskukunnátta er öllum umsækj- endum nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 5. mars n.k. Nánari upplýsingar um störfin, launakjör o.fl. verða veittar á skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunar- löndin, Lindargötu 46, (herbergi nr. 8) en hún er opin mánudaga kl. 3—4 e.h. og miðvikudaga 4 — 5 e.h. Telex Útflutningsmiðstöð Iðnaðarins óskar að ráða stúlku á telex. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og einu norðurlandamáli ásamt góðri vélritunar- kunnáttu. Umsóknir sendist til augld. Mbl. merkt: „Telex — 1 704". Verksmiðjuvinna Hampiðjan óskar eftir starfsfólki til verk- smiðjustarfa, ekki undir 1 8 ára aldri. Unnið er á tví- og þrískiptum vöktum 8 tíma í senn. Mötuneyti á staðnum. Vin- samlegast hafið samband við verksmiðju- stjórann, Hektor Sigurðsson. Hampiðjan h. f. Fóstrur Starf forstöðukonu leikskóla Sauðárkróks- bæjar er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1 . maí 1 977. Upplýsingar um starfið veitir formaður dagheimilisnefndar, Stefán Pedersen, í síma 51 47. Umsóknir berist bæjarstjóra fyrir 10. apríl n.k. Dagheimilisnefnd Rafsuðumenn — Plötusmiðir óskast strax. Daníel Þorsteinsson og c / o h.f. Bakkastíg 9, sími 12879. Skriftvélavirkjar Óskum að ráða skriftvélavirkja til starfa. Reynsla í viðgerðum elektroniskra tækja mjög æskileg. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur Pétur E. Aðalsteinsson í síma 20563. -----^----U------------------ Hverfisgötu 33 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ Ijl ÚTBOÐ Tilboð óskast í slökkvibifreið fyrir Slökkvi- stöð Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 29. mars 1 977, kl. 1 1.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ,' $ ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja Vesturbæjaræð 1. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavíkur, ásamt tilboðum i að hækka kantstein og endurleggja gangstétt á kafla Hringbrautar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 1 0.000 -kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 1 5. mars n.k. kl. 1 1.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Krikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' ' HEMUÐ77& Veitingarekstur Óskað er eftir tilboðum í yeitingarekstur á sýningunni Heimilið ' 77. 26. ágúst — 1 1 september 1 977 í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, Hafnarstræti 5, sími 11517. Kaupstefnan — Reykjavík h. f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.