Morgunblaðið - 14.07.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.07.1978, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1978 innan félagsins, en hins vegar heföi lengi verið mikill áhugi á henni meðal loðdýraræktenda. „Refarækt er afar álitlegur atvinnuvegur og það væri mjög æskilegt að henni væri komið á fót til að nýta minkabú hér.“ sagði hann. „En við höfum varla þorað að orða refinn, því að örugglega er erfitt að fá leyfi til að flytja hann inn. Þar vegur stærst hræðslan við hundaæði. Það er hins vegar öruggt, að það er mikill áhugi fyrir refarækt, til dæmis á þessum stóru búum fyrir norðan eins og á Grenivík og Dalvík." sagði Ásberg að lokum. Sigurjón B. Jónsson, minka- ræktarráðuneutur hjá Búnaðar- félagi íslands, sagði að Búnaðarfélagið hefði ekkert frumkvæði varðandi innflutning á refum, og Blake Mundell væri hér ekki á vegum félagsins. Hins vegar ef refir yrðu fluttir hingað inn, myndi búnaðarfélagið veita alls kyns leiðbeiningar um fóðrun og hriðingu refanna. „Búnaðarfélagið mun sjá um að veita þeim sem óska aðstoð með alls kyns útreikninga, áætlanir og önnur hagfræðileg atriði," sagði Sigurjón. Frá íslenzku minkabúi. Refur- inn er að ýmsu leyti talinn henta betur en minkur sem hliðarbúgrein. Byggðasjóði muni rýra um of getu hans til að sinna öðrum mikilvæg- um verkefnum til tryggingar byggð í öllu^landinu. Ég held að 1000 millj. úr Byggðasjóði á næsta ári verði ekki nema einn fjórði af ráðstöfunarfé hans á því ári. Eftir sem áður muni sjóðurinn hafa um 3000 millj. til ráðstöfunar. Rétt er það, að margt mikilvægt er ógert, sérstaklega til eflingar iðnaði á landsbyggðinni, en mjög mikil- vægum árangri hefir verið náð. Nú sést fyrir endann á hinni miklu uppbyggingu fiskiðnaðarins í strjálbýlinu. Eftir liggur mikið átak til viðreisnar fiskiðnaði á Reykjaness- og Reykjavíkursvæð- inu, en þar verður Byggðasjóður að koma til skjalanna svo sem hafið er, ella væri hægt að færa sönnur á, að mismunað væri með sjóðn- um. Það var aldrei tilgangur hans, heldur að jafna aðstöðu fólksins í landinu. Þá er það skoðun mín að vegagerð sé mikilvægasta málið til byggðajafnvægis. Síðast en ekki síst vil ég leggja áherzlu á að tenging allra byggða landsins með góðu vegakerfi er byggðastefna, sem allir landsmenn geta samein- ast um. Of mikla áherzlu á nauðsyn sameiningar og sam- komulags er ekki hægt að leggja á íslandi. T.d. er enginn vafi á því, að ógæfa núverandi ríkisstjórnar er sú, að henni tókst ekki að ná sáttum um mikilvægustu þætti þjóðmála. Hitt er svo annað mál hvort hún ber meiri sök á því að ekki tókust sættir en þau sundr- ungaröfl sem allan tímann hafa lagt sig í framkróka um að spilla sáttum. Annars eru málefni Byggðasjóðs Framhald á bls. 19 26600 Ásbraut 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 13.5 millj. Útb.: 8.5—9.0 millj. Grettisgata 2ja herb. íbúö á 3ju hæö í steinhúsi. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0 millj. Grundarstígur 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 3ju hæð í steinhúsi, fjórbýlishús. Snyrtileg 09 góð íbúð. Verð: 11.5 millj. Utb.: 8.0 millj. Hvassaleiti 2ja herb. ca 75 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Bílskúr fylgir. Verð: 14.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Kársnesbraut 3ja herb. ca 75 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð: 10.8 millj. Útb.: 7.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. ca 108 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 12.5—13.0 millj. Krummahólar 2ja herb. nýleg íbúð á 4. hæð í háhýsi. íbúðin er laus nú þegar. Verð: 9.5 millj. Langholtsvegur 4ra herb. ca 112 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð: 14.5—15.0 millj. Ljósheimar 4ra herb. ca 108 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Verð: 14.0 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj. Meistaravellir 4ra herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Suöur svalir. íbúöin er laus nú þegar. Verð: 16.0—16.5 millj. Njálsgata Húseign sem er kjallari og tvær hæðir ca 85 fm að grunnfleti. Á I. hæð er 3ja herb. íbúð. Á 2. hæö er 4ra herb. íbúð. í kjallara er verzlunarhúsnæði. Verð: 21.0 millj. Skipasund 2ja—3ja herb. ca 70 fm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. Smyrlahraun 3ja herb. ca 95 fm íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða húsi. Sér hiti. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Verð: 12.0—12.5 millj. Spítalastígur 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð: II. 0 millj. Útb.: 7.0 millj. Vífiisgata 3ja herb. ca 85 fm íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, bílskúr fylgir. Nýstandsett snyrtileg íbúð. Verð: 14.0—14.5 millj. Þverbrekka 3ja herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi. Nýleg íbúð. Verð: 11.0 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á _ söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Alia.YSINCASIMINN KK: ^22480 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær Freyjugata 28—49, Grettisgata 2—35, Óöinsgata, Skúlagata, 'Laufásvegur 2—57, Þingholtsstræti. Upplýsingar í síma 35408 Fjölskylduhús Höfum fengiö einkasölu á 3ja íbúöa húsi á besta staö í Gamla bænum. Húsiö er ca. 60 fm. Hlaöiö úr sandsteini. Tvöfalt verksmiöju- gler í gluggum og aö öllu leiti í mjög góöu standi. Á 1. hæö er forstofa, þvottaherb. stofa, svefnherb. eldhús og sturtubað. Á 2. hæö er stofa, herl., eldhús meö nýlegri innréttingu og snyrting. í risi eru 2—3 herb., eldhús og baö. Geymsluris, útigeymsla. Húsiö er laust. Fasteignamiöstööin, Austurstræti 7 símar 20424 — 14120 heima 42822 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. LÖGM JÓH Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Hæð og rishæð í austurbænum skammt frá Landspítalanum. Hæöin er um 100 ferm., 4ra—5 herb. íbúö. Rishæöiner um 75 ferm., 3 herb., stór geymsla og snyrting. Innréttingar þarfnast endurnýjunar. Vel byggt steinhús á vinsælum stað. Mikiö útsýni. 3ja herb. sérhæð 100 ferm., neöri hæö í tvíbýlishúsi í austurbænum í Kópavogi. Harðviöur, teppi. Allt sér, bílskúrsréttur. 3ja herb. íbúðir við Kleppsveg 1. hæö 85 ferm., vel meö farin, sér þvottahús, góö sameign, malbikuö bílastæöi. Verö kr. 11 millj., útb. kr. 7.5 millj. Asparfell ofarlega í háhýsi um 100 ferm., mjög stór og glæsileg íbúö. mikili haröviöur, íbúöin er fullgerö, sameign frágengin. Óvenju mikil sameign fylgir. Sér hæð í tvíbýlishúsi neðri hæö 150 ferm., 5 herb., á mjög góöum staö sunnanmegin í austurbænum í Kópavogi. Harðviöarinn- rétting, ný teppi. Allt sér, bílskúr. Þurfum að útvega sérhæð eöa einbýlishús í Kópavogi húseign í Reykjavík eöa Kópavogi með tveim sérhæöum sérhæð eöa einbýiishús í Laugarneshverfi Ódýr sumarbústaöur útb. aðeins kr. 1.5—2 millj. AIMENNA FASTEIGNASAL AH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 KRÍUHÓLAR 2ja herb. íbúð á 3ju hæó í fjölbýlishúsi. Öll sameign frágengin. Snyrtileg eign. ÁLFTAMÝRI 3ja herb. á 3ju hæð. Skiptist í stofu, 2 svefnherb., eldhús og baö. Skápar í holi og báóum herb. Suðursvalir. Laus strax. DVERGABAKKI 4ra herb. vönduð og skemmti- leg íbúð á 2. hæö. Sér þvotta- hús í íbúöinni. Suðursvalir. Laus fljótlega. VESTURBÆR ÍSMÍÐUM 5 herb. íbúðir, tilb. u/tréverk og málningu. Öll sameign full- frágengin. Hægt að fá bílskúr. Teikn. og allar uppl. á skrif- stofunni. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERD- UM FASTEIGNA Á SÖLU- SKRÁ. HAFIO SAMBAND VIO SKRIFSTOFUNA. AÐSTODUM FÓLK VID AO VERÐMETA. EIGMASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44 789 28311 — 28311 Eignavör Fasteignasala Hverfisgötu 16 A Okkur vantar 2—3 herbergja íbúöir. Kaupendur fyrir hendi. Ennfremur 4ra—5 herb. íbúö í Hraunbæ eöa Kópavogi. Til sölu: 5 herbergja íbúö meö bílskúrsrétti viö Miklu- braut. Rúmgóö. 4—5 herbergja íbúö viö Álfaskeið, væntanlegur bílskúr. Kvöldsímar eru: 41736 Einar Óskarsson 74035 Pétur Axel Jóns- son iögfræöingur. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALÉITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300&35301 Viö Hagastíg einbýlishús á tveim hæóum gæti hentað sem tvær íbúöir með sér inngangi Viö Digranesveg 150 ferm sérhæö samtals tvær stofur og tvö svefnherb., þvottahús inn af eldhúsi og bílskúr. Viö Eyjabakka 4ra herb. vönduö endaíbúö á 3. hæö. Við Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 3. hæð laus fljótlega. Viö Hraunbæ einstaklingsíbúö (samþykkt) á jarðhæð. í smíöum Við Ásbúð í Garðabæ glæsileg raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Seljast fokheld til afhendingar í haust. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.