Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Hjúkrunarnemi m. barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Rvk. eða Kópav. strax. Mánað- argreiösla, reglusemi heitiö. Uppl. í síma 33474. Dúkkuhús Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja gera góö kaup í sterkum og vönduöum íslenzkum dúkku- húsum fyrir jólin. Til sýnis í dag aö Stuölaseli 19, bílskúr. Tak- markaöar birgöir. Prjónaðir dúkar Gyllt og silfraö heklugarn. Naglamyndir, smyrnamyndir. Úrval af gjafavörum. Hannyrðabúðin, Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Gamlar myntir og peníngaseðlar til sölu. Spyrjiö um mynd- skréyttan sölulista. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn K. DK. Au pair óskast til vingjarnlegra ungra fjölskyldna. Undirbúningur fyrir próf frá Cambridge. Góöir skólar í nágrenninu. Mrs. New- man, 4 Cricklewood Lane Lond- orv NW2, England, License GB 272. 24 ára gamall menntaskólanemi í Öldunga- deild óskar eftir heils dags starfi, Framtíöarstarfi. Er þaul- vanur verslunarstörfum. Hef meðmæli. Upplýsingar í sima 35121 milli 6 og 8 á kvöldin. 31 árs gamall Bandaríkjamaður, há- skólagenginn, óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 25—36 ára. Heimilisfangiö er: Norman Stephen, 2194 Spencer Ave. Pomona, California, 91767 U.S.A. □ GIMLi 597812117 = 2 □ Mímir 597812117—1Atk. IOOF 10=l6012128Vr=Jólaf. IOOF 3S160121185FI. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Kvenfélag Háteigssóknar Fundurinn verður þriðjudaginn 12. des. í Sjómannaskólanum. Ath.: Breyttan fundardag. Stjórnin. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Kvenfélag Grensássóknar jólafundur félagsins veröur mánudaginn 11. des. kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu viö Háaleitisbraut. Ýmislegt'veröur til skemmtunar og gleði. Félagskonur takiö með ykkur gesti og mætiö vel og stundvís- lega. Stjórnin. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður Samúel Ingimarsson. Fjölbreyttur söngur. Kærleiks- fórn tekin fyrir innanlandstrú- boöiö. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafn- arfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Heimatrúboðið Austurgötu 22 Hafnarfirði Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. ELIM, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Basar í dag kl. 2 aö Hallveigarstööum. Þar veröa á boöstólum Ijúf- fengar kökur, prjónavörur, lukkupokar og margt fleira. íþróttafélag kvenna. Ertu 9—12 ára? Komdu þá í diskótekið í Templ- arahöllinni í dag kl. 2.30. Bingó, dans, ýmis skemmtiatriði og ótakmarkaö fjör fyrir aöeins 400 kr. Hraunprýðiskonur, Hafnarfirði Jólafundurinn veröur haldinn í Snekkjunni þriöjudaginn 12. desember kl. 8.30. Nýtt líf Vakningasamkoma kl. 3. Willy Hanssen yngri talar og biöur fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 10. 12. kl. 13. Álftanes, létt ganga viö sjóinn. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Verð 1000 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, benzínsölu (í Hafnarf. v. Engi- dal). Útivist. Keflavík Slysavarnadeild kvenna í Kefla- vík heldur jólafund mánudaginn 11. þ.m. í Tjarnarlundi kl. 9 e.h. Konur fjölmenniö. Stjórnin. 0L0UC0TU 3 StttAR. 11798 oc 19533. Sunnudagur 10. des. kl. 13.00 Kaldársel — Helgafell. Létt ganga umhverfis og/eða á Helgafell. Fararstjórl: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 - gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. Áramótaferö í Þórsmörk 30. des. kl. 07.00. 3ja daga ferö í Þórsmörk um áramótin ef veöur og færö leyfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Lögfræöingafélags íslands veröur haldinn mánudaginn 18. desember 1978 kl. 17.15 í stofu 101, Lögbergi. Stjórnin. Kvenfélagið Keðjan heldur kökubazar í Sjómannaskólanum sunnudaginn 10. desember kl. 2 síödegis. Á boöstólnum eru kökur og sælgæti. Bessastaðahreppur Síöasti gjalddagi útsvars og aðstööugjalda var 1. desember s.l. Þeir gjaldendur sem enn hafa ekki gert skil eru hvattir til aö gera þaö hiö fyrsta. Frá og meö áramótum veröa lagðir á hæstu lögleyfðir dráttarvextir, þeir sömu og hjá innlánsstofnunum nú 3% á mánuöi. Nauösynlegt er aö gjaldendur geri skil fyrir gjalddaga til aö foröast dráttarvexti og kostnaðarsamari innheimtuaögeröir. Fyrsti gjalddagi fyrirframgröiöslu útsvars og aöstööugjalda veröur 1. febrúar 1979. Tilboð óskast Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar halda aöalfund sunnudaginn 17. desember 1978 kl. 16.00 í félagsheimili kórsins aö Freyjugötu 14, Reykjavík. Stjórnin. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauöa kross íslands Jólafundur Kvöldverðarfundur verður haldinn miðvikudag- inn 13. desember í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 19:30. Dagskrá: Séra Sigurður Guðmundsson flytur hugvekju. Ólöf Harðardóttir syngur einsöng. Þátttaka vinsamlega tilkynnist í síma 28222 og 14909. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. í neöangreindar bifreiöar, skemmdar eftir árekstur. Fíat 128 árg. 1977 Fíat 128 Rally 1975 Toyota Carina árg. 1974 Toyota Corolla árg. 1972 Saab 99 árg. 1972 Morris Marina árg. 1975 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Dugguvog 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Til- boöum sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 12. desember. Sjóvátryggingarféiag íslands h.f. Sími 82500. ÚTBOÐ Tflboö óskast í gatnagerö, lagningu hoíræsa og vatnslagna í nýtt hverfi í Selási í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000.- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, fimmtudaginn 4. janúar 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUBBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar, sem skemmst hafa umferöaróhöppum: Chevrolet Impala Mercedes Benz 190 Skoda Amigo Datsun 120 Y Saab 96 Ford Cortina Ford Mustang Lada 1200 Chevrolet Malibu Hornet Ford Cortina Lancer Opel Record Land Rover diesel árg. 1978 — 1964 — 1977 — 1978 — 1974 — 1973 — 1966 — 1975 — 1967 — 1971 — 1970 — 1975 — 1971 — 1972 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 11/12 ’78 kl. 12—17. Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga, bifreiðadeild fyrir kl. 17, 12/12 ’78. Iðnaðarhúsnæði til leigu ca. 500 fm. Uppl. í síma 85611 og 30621. Til leigu sælgætisverzlun á góöum staö viö Laugaveg. Tilboö merkt „Laugavegur — 459“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriöjudag 12. des. Til leigu ca. 50 fm. skrifstofuhúsnæöi, tvö herbergi í viöbyggingu viö Laugaveg meö sér inn- gangi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „K — 460“ fyrir þriöjudag 12. des.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.