Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 raCHÍHUPA Spáin er fyrir daginn f dag mwIIRÚTURINN |Wi^21. M AKZ-19. AI’KfL Það getur orðið nukkuð erfitt fyrir þig að koma þinum málum að í dag. NAUTIÐ 20. AKKÍI.-20. MAÍ Taktu daginn snemma og reyndu að koma sem mestu f verk fyrri part dagsins. Kvöld inu er bezt varið heima. k TVÍBURARNIR 21. MAf-20. jf'Nf Einhver þér nákominn reynir að þvinga þig til að gera nokkuð sem þér cr mjög ógeðfelft. |>ffiS;KRABBINN <-™J2l. JI NÍ-22. Jf l.í Taktu ekki allt sem sagt er við þig of alvarlega. Það cr margt sagt sem ekki á við nein rök að styðjast. Ríf! LJÓNIÐ Í??j2.1.JÍ 2:1. Jí l.l—22. ÁCÍ'ST Reyndu að heita þér að einu í einu í dag. því annars fer allt í handaskolum hjá þér. - IHmæjun Ác;f ST- 22.SKKT. Dagurinn getur orðið þér nokk- uð erfiður og þú verður að taka á honum stóra þínum. &"JflvOGIN P/JÍ%|23. SKIT.-22. OKT. Skipufeggðu hlutina vel áður en þú byrjar á einhverju. Vinnufél- agar þínir munu sennilega gera þér lífið leitt. DREKINN 2.2. OKT.-21. NÚV. Reyndu að stilla skap þitt þótt á móti blási. Haltu þig á kunnug- um skóðum í kvöld. ilTíl bogmaðurinn 22. NÓV,—21.1)KS. Ef þú hefur f hyggju að fara f ferðalag ættir þú að athuga alla möguleika vel f dag. Bj^STEINGEITIN 5«k\22.1)KS,— 10. J AN. Farðu troðnar slóðir í dag. Verið getur að þér verði falið mjög vandasamt verkefni f dag. V ATNSBERINN 2S20. JAN.-IX. KKH. Þú verður fyrir ófyrsjáanlegum töfum seinni hluta dag svo að þú skalt byrja snemma. FISKARNIR 10. KKII.-20. MAUZ Farðu f dag f heimsókn til gamals vinar þfns sem á f vandræðum um þessar mundir. LJÓSKA RáFMASNSyppARirJN BILApl.OG ÚC> VARC> av ypPA KM) alla TÍBERÍUS KEISARI SMÁFÓLK THAT 5TVPIP CHAKLIE BROWN! HE HAP THE NERVETO 5AVTHAT l'M NOT PERFECT! — Þessi heimski Kalli Bjarna! Hann dirfðist að segja að ég væri ekki fullkomin! — Svo ég býst við að þú hafir gefið honum einn ó'ann Ha? — Andsk...! Ég vissi að ég hafði gleymt einhverju!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.