Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 29
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 77 m 58*^ a VELVAKANDI SVARAR í SÍMA OIOOKL 10—11 FRÁ MÁNUDEGI H^^uarT/Oí.-ua'u if þú hann hjá einhverju símafyrir- tækjanna og hann er kominn áður en þú ert kominn heim frá því að hringja úr símaklefanum! Eða allt að því, skulum við segja, því tvennum sögum fer af þessu. Hér er lýst þessu dæmi til að gefa mönnum hugmynd um hvað er til úti í hinum stóra beimi, alls kyns hlutir sem okkur símnot- endur á Islandi hafði ekki órað fyrir að væri nokkurs staðar á jarðríki. Að sjálfsögðu skal taka það með í reikninginn að mikill munur er á Islandi og Banda- ríkjunum að því leyti hversu annað landið er mun stærra en hitt, ríkara og tæknivæddara og allt það, en væri ekki hægt að líta í kringum sig eftir nýjungum? Nei, það er ekki hægt þar sem skuldir eru það eina sem safnast fyrir hjá símanum á íslandi. Er ekki hugsanlegt að við værum komin feti framar í síma- málunum ef fleiri fyrirtæki kepptu um það að veita okkur þjónust- una? Áreiðanlega er rúm fyrir fleiri aðila í þessari grein, því símnotendur á Islandi hljóta að vera nokkrir tugir þúsunda. En því er ekki að heilsa, hér ríkir eitt fyrirtæki, ríkisfyrirtækið Póstur og sími. Og eina þjónustan sem hann veitir eru háir reikningar og lokun fyrir símann sé hann ekki borgaður á nákvæmlega réttum tíma. Þar með búið. Þetta er hin svarta mynd sem draga má upp, talsmenn ríkisum- sjár og þjóðnýtingar hljóta að geta séð um að útmála hina hliðina, en hvað finnst svo lesendum? Og hvað finnst ráðamönnum? Alþing- ismönnum? Er þetta kannski bara allt saman í stakasta lagi? Sfmnotandi*4. Þessir hringdu „•/ J({Cc- • Auglýsinga- mánuðurinn Áheyrandi fjölmiðlanna á íslandi og lesandi þeirra kvaðst vera orðinn dauðþreyttur á því að í desember á hverju ári væru allir fjölmiðlar svo yfirfullir af auglýs- ingum að vart væri á það hlust- andi eða í þá lítandi. Sjónvarp, útvarp, blöðin, allt flóir út í auglýsingum. — Og efni þeirra, sagði hann, það er ekki af merkilegra taginu. Bækur, æsi- spennandi jólabækur, hasarbækur, ástarbækur, fræðibækur, já hvaða bækur sem er geta verið nauðsyn- legar í desember. Og ekki aðeins bækur heldur nánast allt sem nöfnum tjáir að nefna, allt þarf að gera í desember og allir verða að sinna því og fara eftir því sem auglýsingarnar hafa að segja til að geta talist menn að meiri. Spyrja mætti hvort við séum ekki komin svo langt inná braut auglýsingatækninnar, að brátt komi að því að við hljótum varanlegan skaða af. Slík hefur þróunin orðið víða erlendis. Og hví skyldi hún ekki verða svo hjá okkur einnig? Gerum við okkur grein fyrir því hvílíka eftiröpun allar þessar auglýsingar hljóta að kalla á, við verðum að gera eins og' nágranninn, eða bara eins og auglýsingin segir, jafnvel þótt nágranninn hafi það ekki í huga. Mér finnst kominn tími til að eitthvað sé reynt að sporna við í þessum málum og mér finnst ég hafa merkt það að auglýsingar í ár eru mun fleiri en oft áður, bylgjan er mun hærri en áður og byrjar fyrr. Ekki nenni ég að ræða um peningaaustur þann sem allar þessar auglýsingar hljóta að hafa í för með sér en hann gæti verið álíka há tala og sú sem vantar uppá að fjárlögin nái saman. HÖGNI HREKKVISI T!L þEbt> AP SPAfcA TiMA \JIQ LE/T 4fi Kj'ór/.. cfá ... ph fékv: w/\m óPoeHuno)" Áramótadansleikur Óskum eftir húsnæöi fyrir dansleik þann 31. des. 78. Húsnæöiö þarf aö rúma minnst 1000 manns og fullnægja skilyröum um eldvarnir. Góö greiösla í boöi. Tilboö skilist á afgr. Mbl. merkt: „Á — 132“. L.M.F. mm m mm æ S\gga v/gga £ 1/lveRau JTOJMEX- Sólir Meö Jómi-sólum getiö þiö flutt sólarlöndinn inn á heimili ykkar. Jómi-sólin sendir frá sér Ijós sem hefur sömu áhrif á húöina og sólarljósiö. Jómi-sólir eru til í mörgum stæröum. Einnig framleiöir Jómi nuddpúóa og hitateppi. Jómi-sólin er byggö samkvæmt kröfu framtíöarinnar. Hún er meö 3—4 kvartsljós og 6—8 últrarauö Ijós. V JTO&XX sa/arium Þiö getiö veriö BRÚN Á KROPPNUM ALLT ÁRID því það erufleiri en ein sól milli himins og jarðar! urniai Sfyzeimon h.f Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.