Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 26
2 6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Starfsmaöur óskast til starfa viö tölvu- skráningu, vélritun og fleira. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 9. febrúar merkt: „Tölvuskráning — 433“. Óskum að ráða starfsmann til aö annast sendiferöir í banka og toll ásamt hluta af skýrslugerö. Viðkomandi þarf aö hafa eigin bifreið til umráöa. Starfiö er laust frá 1. marz n.k. Umsækjendur sendi umsóknir sínar á augld. Mbl. fyrir 9. febrúar n.k. merkt: „Tollur — 282“. Starfsfólk í heimilispjónustu Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ósk- ar aö ráöa starfsfólk í heimilisþjónustu. Nánari upplýsingar veittar í Tjarnargötu 11, sími 18800. Einkaritari Útflutningsstofnun í miöborginni óskar aö ráöa einkaritara sem fyrst. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Góö launa- kjör. Handskrifaöar umsóknir, ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 435“. Hárskerasveinn Hárskerasveinn eöa nemi, búinn meö fyrri hluta lönskóla óskast strax. Rakarastofan, Dalbraut 1. Húshjálp óskast hluta úr degi á gott heimili í Kópavogi. Vinnutími samkvæmt samkomu- lagi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Húshjálp — 344“. Viljum ráða vélstjóra, vélvirkja eöa bifvélavirkja til vinnu á dieselverkstæöi okkar. Uppl. gefur Skúli í síma 81351 frá kl. 8—18. S/oss/ s.f. Skipholti 35. Fulltrúastarf Útflutningsstofnun í miðborginni óskar eftir aö ráöa fulltrúa til starfa nú þegar. Umsækj- andi þarf aö hafa góöa menntun, rita og tala vel ensku og a.m.k. eitt Noröurlanda- mál auk íslenzku. Starfsreynsla æskileg. Góö launakjör. Handskrifaöar umsóknir merktar „Fulltrúa- starf — 434“, þurfa aö berast Morgunblaö- inu sem fyrst. Q Aðstoðar- v--'verslunarstjóri Okkur vantar aöstoöarverslunarstjóra í stóra matvöruverslun. Upplýsingar á skrifstofu KRON kl. 10—11, mánudag til miövikudags, ekki í síma. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Verslunarstjóri óskar eftir starfi í matvöruverslun í Reykja- vík. Um framtíðarstarf er aö ræöa. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Framtíö — 042“. Hljómplötuverzlun Óska eftir aö ráöa verzlunar- og innkaupa- stjóra í hljómplötuverzlun. Góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 8. febrúar merkt: „V — 347“. Sölumaður óska eftir aö ráöa sölumann viö sölu á fatnaði. Æskilegt væri aö viökomandi heföi bíl til umráöa. Uppl. veittar á skrifstofunni frá 9—5 mánudaginn 5. febrúar. Jóhann Ingólfsson h.f. umboðs- ogheildverslun, Laugavegi 26, Verslanahöllinni 2. hæð. Verkafólk óskast í hraðfrystihús Garöskaga h.f. Kothúsum, ' Garöi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 92-7101. Garðskagi h.f. Viðgerðamaður Innfiytjandi véla óskar aö ráöa viögeröa- mann til viðgerðavinnu og standsetningu nýrra véla. Tilboð meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Viögeröir — 014“. Matvælafræðingur Stórt iönfyrirtæki í Fteykjavík óskar eftir aö ráöa matvælafræðing til þess aö hafa stjórn og umsjón meö framleiðslu og meðferð drykkjarvöru. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf skilist á augl.d. Mbl. merkt: „M — 15“. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Fulbright- stofnunin vill ráöa fulltrúa á skrifstofu sína. Góö enskukunnátta nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni hiö fyrsta í pósthólf 7133, Reykjavík. Um er aö ræöa hálft starf frá kl. 13—17 virka daga. Iðnfyrirtæki á Reykjavíkursvæði óskar aö ráöa í eftirtalin störf. Verkstjóra Um er aö ræöa stjórnun á um 15 starfs- mönnum sem starfa viö framleiösluvélar. Unniö er í bónus og á vöktum. Starfsmannahald Starfið felst m.a. í launaútreikningi, bónus- skráningu, tölvuvinnslu launa og aðstoö viö starfsmannahald. Umsóknir óskast sendar Morgunblaöinu fyrir föstudag 9. febrúar ’79 merkt: „Framtíö — 432“. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Verslunarstjórar Kaupfélag á Suöurlandi vill ráöa 2 starfs- menn til aö veita forstööu verslunardeild- um. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 13. þ. mán. Samband ísl. samvinnufélaga Götun / Tölvuskráning Óskum að ráöa starfskraft til götunar/ tölvuskráningar sem fyrst. Reynsla æskileg, þó ekki nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og reynslu sendist augld. blaösins sem fyrst merktar: „Götun — 348“. Varahlutaverzlun Gróiö fyrirtæki meö fjölbreyttan vélainn- flutning óskar eftir aö ráöa mann í vara- hlutaverzlun sína. Æskilegt er aö viökomandi hafi einhverja reynslu. Gott kaup. Vinsamlegast sendiö fyrir 15. febrúar eiginhandarumsókn á augl.deild Mbl. merkt: „Varahlutaverzlun — 043“. Vélstjóri Óskum aö ráöa vélstjóra til starfa í frysti- húsinu. íshús Hafnarfjarðar h.f. Sími 50580. Lifandi starf Óskum eftir starfskrafti á skrifstofu vora í Kópavogi. Vinnutími 9—5. Æskilegt er aö umsækjandi uppfylli eftir- farandi: Mjög góöa vélritunarkunnáttu, hafa aölaöandi framkomu, söluhæfileika, geta unniö sjálfstætt. Starfiö fellst í vélritun, símavörzlu og sölumennsku. Umsækjandi þarf aö geta hafið störf 1. marz n.k. Frekari uppl. á skrifstofutíma í síma 40650. 2. stýrimaður 2. stýrimann vantar á skuttogara af stærri gerö, sem gerður er út frá Reykjavík. Afleysingar koma til greina. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgun- blaðsins merkt: „Stýrimaöur — 281“. Bifreiðastjóri viljum ráöa bifreiðarstjóra meö rútupróf. Kirkjusandur h.f. sími 34771.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.