Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf óskast Ég er 28 ára og óska eftir Vfe dags starfi. Góöum vinnustaö býö ég aöstoö viö gjaldkerastörf, bókhald, telex vélritun eöa yfirleitt þau störf sem til falla. Mjög góö enskukunnátta, bílpróf og góö meðmæli. Eingöngu vel launaö starf kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. fyrir 7. febrúar merkt: „Áreiöanleg — 458“. Atvinna óskast 34 ára gamall maöur óskar eftir vel launuöu starfi. Er vanur stjórnun starfsfólks og samskiptum viö viöskiptaaöila. Þekking á tölvuvinnslu. Vinsamlega hringiö í síma 72990 í dag sunnudag og eftir kl. 18 aöra daqa. Tæknifræðingur Fyrirtæki úti á landi óskar eftir aö ráöa véltæknifræðing eöa skipatæknifræöing til starfa. Umsóknir sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 10. febr. n.k. merkt: „Tæknifræöingur — 287“. Ritari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa ritara sem fyrst. Starfiö felst aöallega í nótuskriftum og íslenskri bréfritun. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Ritari — 437“ fyrir 8. febrúar n.k. Keflavík Óska eftir aö ráöa nú þegar einn karlmann viö lager- og kjötafgreiöslu. Stúlku í kvöld- og helgarafgreiðslu. Kostur s/f Markaöur, Hringbraut 99, sími 1530. Bókhaldari fyrirtæki á vesturlandi vill ráöa bókhaldara vanan vélabókhaldi til starfa. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „Bókhald — 288“. Viö óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskipta- vina okkar Einkaritara Fyrirtækið er traust stórfyrirtæki á sviöi verslunar og þjónustu í Reykjavík. í boði er staöa einkaritara sem aöallega felst í íslenskri og enskri vélritun, telex- vinnslu, skjalavörslu ofl. Sjálfstætt og líflegt starf meö góöri vinnuaöstööu. Ath. einungis heilsdags starf kemur til greina. Viö leitum að manneskju meö vandaöa framkomu sem jafnframt hefur góöa vélrit- unar- og enskukunnáttu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega meömælendur og síma sendist fyrir 8. febrúar 1979. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Vinna við tölvu Stórt fyrirtæki hér í borg óskar eftir aö ráöa starfsmann til starfa viö götun og ýmsan daglegan rekstur viö tölvu. Umsóknir sendist Morgunbl. fyrir 10 þ.m. merkt: „T — 436“. Vaktmaður Samtök iön- og þjónustufyrirtækja óska eftir manni til aö taka aö sér gæsluvakt á svæöi þeirra. Skilyrði er aö viökomandi leggi sér til bifreiö, sé reglusamur og á aldrinum 25—45 ára. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf óskast skilað til afgr. Mbl. fyrir fimmtudag 7. þ.m. merkt: „V — 041“. Skrifstofustjóri Kaupfélag ísfiröinga óskar aö ráöa skrif- stofustjóra. Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eöa starfsmannastjóra Sambandsins, er gefa nánari upplýsingar, fyrir 20. þ. mán. Kaupfélag ísfiröinga. RIKISSPITALARNIR lausar stöður Blóðbankinn Hjúkrunarfræðingur eða meinatæknir óskast til starfa viö blóðtökudeild Blóö- bankans. Starfsmaöurinn þarf aö geta tekið þátt í blóösöfnunarferöum og unniö nokkur aukastörf. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans í síma 29000. Vífisstaðaspítalinn Sjúkrabjálfari óskast til starfa á Vífilsstaöa- spitala nú þegar. Húsnæöi og barnagæsla á staönum. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 42800, og tekur hann jafnframt viö umsókn- um. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5, Sími 29000 Járniðnaðarmaður (plötusmiður) óskar eftir vinnu í 2—3 mánuöi sem býöur upp á 500 þús. kr. tekjur á mánuöi eöa meira. Upplýsingar í síma 21601. Sendiráð Bandaríkjanna vill ráöa starfskraft til íslenzkukennslu nokkra tíma í viku. Uppl. og umsóknir í Sendiráöi Bandaríkj- anna, Laufásvegi 21, sími 29100. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi i boó ilil Offsetfjölritari til sölu Vegna skipulagsbreytinga höfum viö Richo fjölritunartæki til sölu. Einnig Multilith 55. Stensill h.f. Óöinsgötu 4, sími 24250. Húsnæði — skrifstofur í steinhúsi viö Laugaveg eru til leigu nú þegar 5 sólrík herbergi, sem leigjast í einu lagi, eöa fleiri einingum. Einnig hentugt fyrir teiknistofur o.fl. Upplýsingar í síma: 1-51-90 kl. 1—5 e.h. Skrifstofuhúsnæði Björt og vistleg hæö viö Ármúla til leigu. Listhafendur leggi nafn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 6. febrúar merkt: „Ármúli — 286“. Söluturn Óska eftir aö kaupa söluturn. Uppl. isendist Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „Söluturn — 351“. Tresmiðja Til sölu er rótgróin trésmiöja í fullum gangi. Mjög góöur vélakostur. Leiga á húsnæöi kemur til greina ef óskaö er. Lysthafendur sendi nöfn og heimilisföng til afgreiöslu Morgunblaðsins merkt „Tré- smiöja — 342“ fyrir 15. febrúar. I Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. fltofgttttWbtfeife

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.