Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.02.1979, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1979 47 spariö 107.000 vegna hagstæöra samninga getum viö boöií takmarkaö magn á kr. 269.000.- en rétt verö fyrii lækkun átti aö vera kr. 376.000 - Electrolux heimilistæki fást á þessum útsölustöðum: Akranes: Þóröur Hjálmsson, Borgarnes: Kf. Borgfirðinga, Patreksfj.: Baldvin Kristjánsson, isafjöröur: Straumur hf., Bolungarvík: Jón Fr. Einarsson, Blönduós: Kf. Húnvetninga, Sauðárkrókur: Hegri sf., Siglufjörður: Gestur Fanndal, Ólafsfjöröur: Raftækjavinnustofan < Akurevri: K.E.A.. Húsavík: Grímur & Árni, Vopnafjörður: Kf. Vopnfirðinga, Egilsstaðir: K.H.B., Seyðisfjöröur: Stálbúöin, Eskifjöröur: Pöntunarf. Eskfirðinga, Neskaupsstaður: Kr. Lundberg, Höfn: K.A.S.K., Þykkvibær: Fr. Friðriksson, Vestmanneyjar: Kjarni sf., Keflavík: Stapafell hf., Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1 A, sími 86117 E^Eiectmiux kæliskápur 1536 — Frakkar taka Savoy og Piedmont og gera bandalag við Tyrki. Afmæli: Carl Michael Bellmann, sænskt skáld (1740—1795)= Friedrich Ebert, þýzkur stjórn- málaleiðtogi (1871 — 1925)= Charles Lindbergh, bandarískur flugmaður (1902—1974)= Isabel Peron, fv. forseti (1931 —). Andlát: Severus keisari 211= Elísabet drottning 1503= Thomas Carlyle rithöfundur, 1881= Norman lávarður, banka- stjóri, 1950. Innlent: Fyrsti ríkisráðsfundur á Bessastöðum 1942= Gríms- eyjarför: Biskupsmenn drepa Tuma Sighvatsson 1222= Ráðu- neyti Stefán Jóh. Stefánssonar skipað 1947= Málshöfðun fyrir- skipuð gegn ritstjórum „Þjóð- viljans" og átta öðrum 1941= „Annað Halaveður“ 1968= f. Hörður Ágústsson 1922. Orð dagsins: Sagan er í raun- inni lítið annað en skrá um glæpi, heimsku og ógæfu mann- kynsins — Edward Gibbon, enskur sagnfræðingur (1737-1794). Siemens-eldavélin erfrábrugðin... Hún sameinar gæöi og smekklegt útlit, sem grundvallast á áratuga tækniþróun og sérhæfðri framleiðslu SIEMENS- verksmiðjanna. SIEMENS-eldavélar hafa verið á markaði hérlendis frá 1930. Á þeim tíma hafa þær fengið orð fyrir framúrskarandi gæði og endingu. SIEMENS-eldavélin er sú eina, sem hefur bökunarvagn og steikingarsjálfstýringu, sem aðlagar hitann þunga og ástandi kjötsins. Leitið upplýsinga um SIEMENS-eldavélar og sannfærist um kosti þeirra. SIEMENS -eldavélarsem endast SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Sími 28300 Hvítur kæliskápur RP1180 335 lítr. með 24 lítr. frystihólfi. H: 1550 mm. B: 595 mm. D: 595 mm. Þetta gerðist 4. febrúar 1976 — Rúmlega 23.000 farast í jarðskjálfta í Guatemala. 1969 — Kínverski sendi- fulltrúinn í Hollandi biður um hæli í Bandaríkjunum. 1966 — Japönsk flugvél hrapar í Tokyoflóa og 133 farast. 1961 — Árásir skæruliða hefjast í Angola. 1952 — Fyrsti fundur afvopnunarnefndar SÞ. 1948 — Ceylon (Sri Lanka) fær sjálfstæði. 1945 — Ráðstefna Roosevelts, Churchills og Stalíns í Jalta hefst. 1938 — Hitler tekur við yfir- stjórn þýzka hersins; Ribben- trop utanríkisráðherra. 1915 — Tyrkir hraktir frá Súez-skurði. Þjóðverjar hefja sókn eftir orrustuna við Masúríuvötn, Austur-Prúss- landi. 1901 — Gorgas hefur baráttu sína fyrir útrýmingu gulu á Kúbu. 1899 — Filippseyingar gera uppreisn gegn Bandaríkja- mönnum. 1874 — Orrustan í Kumasi bindur enda á Ashanti-stríðið, Ghana. 1789 — Georg Washington kosinn fyrsti forseti Bandaríkj- anna. 1783 — Styrjaldarátökum Bandaríkjanna og Breta lýkur. Þetta gerðist 5. febrúar 1974 — Gæzlusveitir SÞ sækja austur yfir Súez-skurð. 1973 — Viðræður um fanga- skipti í Víetnam hefjast. 1972 — Bandaríkjamenn sam- þykkja að selja 132 herþotur til Israels. 1971 — Geimfararnir í Apollo 14 lenda á tunglinu. 1963 — Stjórn Diefenbakers í Kanada fellur. 1885 — Kóngóriki stofnað sem persónuleg eign Leopolds II af Belgíu. 1840 — Waitangi-sáttmálinn: Nýja Sjáland verður brezk nýlenda. 1818 — Karl XIV verður kon- ungur Svía = Bandaríkin gera vináttusamning við Danmörku og Portúgal. 1811 — Prinsinn af Wales verð- ur ríkisstjóri vegna geðveiki Georgs III. 1783 — Svíar viðurkenna sjálf- stæði Bandaríkjanna. 1782 — Spánverjar taka Minorca af Bretum. 1679 — Nijmegen-friður Leopolds keisara I og Loðvíks XIV. 1556 — Vaucelles-vopnahlé Frakka og Spánverja. 1500 — Sforza tekur Mílanó af Frökkum. Afmæli: Sir Robert Peel, brezk- ur stjórnmálaleiðtogi (1788—1850) = John Lindley, brezkur grasafræðingur (1799-1865) = Sir H.S. Maxim, bandarískættaður uppfinninga- maður (1840—1916) = J.B. Dunlop, skozkur uppfinninga- maður (1841 —1921) = Adlai Stevenson, bandarískur stjórn- málaleiðtogi (1900—1965). Innlent: „Ross Cleveland" ferst á ísafjarðardjúpi: Harry Eddom einum bjargað 1968 = d. Ketill Loptsson 1273 = Gengið frá stjórnarlögum á Gimli 1877 = f. sr. Jón Auðuns 1905 = Stulaugur Böðvarsson 1917 = Friðjón Þórðarson 1923 = Jónas Kristjánsson 1940. Orð dagsins: Hefndin er sárari en sárið — John Lubbock, ensk- ur stjörnufræðingur (1803-1865).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.