Morgunblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.06.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ1979 31 gÆJÁRBnP ^**-> ■*■*■■=* Sími 50184 Alice býr hér ekki lengur Afburöa vel lelkln Óskarsverölauna- mynd um baráttu konu fyrlr sjálf- stæöl sínu og ungs sonar síns. íslenskur textl. Sýnd kl. 9. Síöasta slnn. ■ ■ I ■ ■ a ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austln Mini Bedlord B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzin ‘ og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bilreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel I ÞJÓNSS0N&C0 Skeitan 17 s. 84515 — 84516 voss ELDAVÉLAR - OFNAR - HELLUR ELDHÚSVIFTUR Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita- skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með Ijósi og fullkomnum grillbúnaði. Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar. Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn- réttingarinnar. Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4 hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar- brettis og pottaplötu, sem raða má saman að vild. Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás, geysileg soggeta, stiglaus hraðastill- ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 iltir. Afbragðs dönsk framleiðsla: Yfir- gnæfandi markaðshlutur t Danmörku og staðfest vörulýsing (varefakta) gefa vlsbendingu um gæðin. >FOnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Electric Light Orchestra veröa gestir okkar í kvöld ætlar þú út í kvöld? Uppgötvið ELO A fimmtudögum er allt á fullu í >n$irtuni simi 5 53 55 oPASr. BINGO I TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA Heilsugæslustöð a Fáskrúðsfirði 274.000.- SÍMI 20010 Tilboð óskast í að reisa og gera fokhelta heilsugæslustöð á Fáskrúösfiröi. Verkinu skal vera lokiö 1. okt. 1980. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík gegn 50.000- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 12. júlí kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 nmn---- ---------------- ^ ------ ^TV) Hótel Borg í fararbroddi í hálfa öld. Kvikmyndakvöld og diskótek sjáiö og heyriö í kvöld kl. 9—10:30 tónlistar- kvikmyndir meö Dire Straits Graham Parker Sultans og Swing Protection Wild West End Local Girls Wings Goodnight Tonight Nick Loew Elvis Costello Cracking Up Accidents Will Happen Um þessa listamenn þarf ekkert aö fjölyröa, þér stendur til boöa aö sjá þá og heyra í kvöld frá kl. 9:00. Já mundu aö sýningin hefst kl. 9:00. Eftir „bíóiö“ dönsum viö til kl. 11:30 viö ýmis bestu diskólag- anna í bænum. Diskótekið Dísa, Óskar Karlsson kynnir tónlistina. 18 ára aldurstakmark — snyrtilegur klæönaöur. Bíö þín á Borginni. Boröiö — búiö — dansiö á Sími 1 i440 Hótel Borg sími 11440 í fararbroddi í hálfa öld. Tísku- sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður i Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, Islensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr islenskum ullar- og skinnvörum Módelsamtökin sýna Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. VeriS velkomin. HÓTEL LQFTLEIÐIR Sími 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.