Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 13 Hafnarfjörður Til sölu við Bröttukinn 3ja herb. ca. 60 ferm. jarðhæð í þríbýlishúsi. íbúð í góðu ástandi. Góö kjör í boði, ef samið er strax. Verð 23 millj. Útborgun 16,5 millj. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. Einbýlishús við Holtasel Til sölu er mjög skemmtilegt einbýlishús efst í Holtaseli í Reykjavík. Húsiö er ein hæð og portbyggð rishæð (hátt ris) meö stórum kvistum. Á hæðinni er: 2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, forstofuher- bergi, stórt eldhús með borökrók, snyrting, búr og þvottahús. í rishæðinni er: 4 svefnherbergi, stórt bað og stórar innbyggðar suöursvalir. Stærö íbúðárinnar rúmir 200 ferm. Bílskúr fylgir, 30 ferm. Húsiö er nú fokhelt með vönduðu (lituðu) þakjárni. Teikningar til sýnis. Frábært útsýni. Upplýsingar í dag í síma: 34231. Húsiö er til sýnis sunnudag kl. 4—6. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. |faste'ig'násala KÓPAVOGS ■ HAMRAB0RG5 | Guðmundur Þorðarson hdl. m Guðmundur Jónsson lögfr I I I I I 2ja herbergja íbúðir Furugrund á 2. hæð. Hamraborg á 4. hæð. Kópavogsbraut + aukaherb. Bjargarstígur í eldra húsi. 3ja herbergja íbúðir Furugrund + einstaklingsíbúö í kj. Lundarbrekka glæsileg íbúð. Hamraborg. Krummahólar. Engihjalli. Engjasel + bílskýli. 4ra—5 herbergja íbúðir 4ra—5 herbergja íbúðir Lundarbrekka. Hófgeröi. Melgerði með bílskúr. Melabraut Seltj.nesi. Hófgerði, efri hæð. Espigerði. Hamraborg. Kjarrhólmi. Elnbýlishús Hófgeröi. Austurgerði, 2 íbúðir. Hraunbraut. í smíðum Dísarás, fokhelt raöhús. Plötur undir raðhús í Kópavogi. Dalsel. Hðfum kaupanda að 4ra herb. íbúö í Þingholtunum eða gamli vesturbaanum. Opið í dag 1—3. Opið virka daga 1—7. I I I I I Glæsileg íbúö við Espigerði Vorum að fá í einkasölu eina af þessum eftirsóttum íbúðum í lyftuhúsi viö Espigerði. íbúöin er á tveimur hæöum. Á neöri hæö er stór stofa, hol, boröstofa, eldhús og gestasnyrting. Á efri hæð eru 2 barnaherb., hjónaherb., sjónvarpshol, baðherb. og þvottaherb. Tvennar svalir. íbúöin er öll hin glæsilegasta. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Húseign við Frakkastíg Steinhús. Á 1. hæð er stofa, hol, eldhús m. vandaðri innréttingu, baöherb. og þvottaaöstaða. Á 2. hæð eru saml. stofur og herb. i risi sem er óinnréttaö mætti gera 2—3 herb. og baöherb. Stór bílskúr fylgir. Útb. 37—38 millj. Sérhæð við Nýbýlaveg 6 herb. 150 ferm. vönduö efri sérhæö m. bílskúr. íbúöin skiptist m.a. í stórar stofur, hol, 5 svefnherb., vandað eldhús, baðherb. o.fl. Tvennar svalir. Útb. 50 millj. Sérhæð við Efstahjalla 4ra—5 herb. glæsileg íbúö á 1. hæö m. sér inng. og sér hita. íbúðin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol, 3 svefnherb., flísalagt baðherb., og vandað eldhús. í kjallara eru herb., þvottaherb., hobbyherb., geymsla o.fl. Laus fljótlega. Útb. 46—47 millj. Við Espigerði 4ra herb. 100 ferm. vönduð íbúð á 1. hæö (miöhæð). (búöin skiptist m.a. í stofu, hol, 3 svefnherb., flísalagt baðherb., vandað eldhús m. þvottaherb. innaf o.fl. Suðursvalir. Æskileg útb. 45 millj. Sælgætisgerð til sölu Höfum til sölu litla sælgætisgerð í fullum rekstri á Stór-Reykjavík- ursvæði. Fyrirtækið er í eigin húsnæöi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.- Eígnamidlunin, Þingholtsstræti 3. Sími 27711. Til sölu Vesturbraut 3ja herb. ca. 70 fm. ibúð á 1. hæö í timburhúsi. Þvottaaö- staða á baði. Rúmgóð geymsla i kjallara. Skipti á minni koma til greina. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Guðjón Steingrímsson hrl, Linnetstíg 3, Hafnarfirði, sími 53033. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Alfaskeið 'K.'.A i--■ -, ---- 1 •'"'þwlishl'isi. ibuð a neðri hæð i tvíbýlishúsi b6r innycti iyui. uuvm> +•>«.. _ Fallegur garður. Laus strax. Öldutún 5 herb. íbúð á neðri hæð á góðum stað. Allt sér. Verð kr. 42 millj. Sléttahraun 3ja herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Verð kr. 35 millj. Hringbraut 4ra herb. efri hæð með tveim litlum herbergjum í risi á góðum stað ofan við Hamarinn. Sér inngangur. Norðurbraut 3ja herb. efri hæö í steinhúsi. Sér inngangur, fallegur garöur. Verð kr. 30 millj. Brekkugata 2ja herb. efri hæð í timburhúsi. Ný uppgerð. Fallegt útsýni. Verð kr. 21 millj. Móabarð 5 herb. um 118 ferm einbýlishús á einni hæð í góðu ástandi. Gott útsýni. Bílskúr. Fagrakinn 6 herb. gott einbýlishús, hæð og ris. Bílskúr. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgotu 10, HafnarfirÖi, simi 50764 ^anúrr okkarer 367 terið 77 AUCLYSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Hótel Höfn Siglufirði er til sölu. Vegna nauösynlegs flutnings eigandans til Reykjavíkur er Hótel Höfn, Siglufirði, til sölu. Hóteliö, sem er eina hótelið á staðnum, er í fullum rekstri. Þaö hefur gistingu fyrir um 30 manns og er eina matsala og samkomuhús bæjarins. Til greina koma skipti á eign þessari og húseign á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Sérstaklega hentugt fyrir hjón sem vilja skapa sér framtíöar- vinnu. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaöur Helgi V. Jónsson hrl., SllAnrl«n/f«Ke®ii# 1fl SÍmi 86533. Garðabær — í smíðum einbýli — tvíbýli Vorum aö fá í sölu glæsilegt 2ja hæöa einbýlishús alls um 260 fm á góöum staö í Garöabæ. í húsinu geta verið 2 sér íbúöir ef vill. Húsiö afhendist fokhelt aö innan, en t.b. aö utan meö gleri og huröum. Afhendist fljótlega. Uppl. á skrifstofunni. 81066 Húsafell -ASTEIGNA Bæ/arleióa FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 I Bæ/arletóahusmu I sunl 81066 Aáa/shxm Pétursson BergurGuAnason txfi Opiö 1—3 Hafnarhúsinu, 2. hæd Gengið inn sjávarmegin að vestan. Grétar Haraldtson hrl. Bjarni Jónsson, s. 20134. Seltjarnarnes — Sérhæð Höfum í einkasölu 5—6 herb. miðhæð í þríbýlishúsi á sunnanverðu Seltjarnarnesi ásamt sér bílskúr og fallegri lóð. Útsýni út á sjóinn. Suövestursvalir. Skólabraut — Sérhæð Höfum til sölumeðferðar neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er 4ra herb. ásamt sér þvottahúsi o.fl. í kjallara. Húsið stendur við lokaöa götu á kyrrlátum stað. Falleg, ræktuð lóð. íbúðin getur losnað strax. Verð 48—50 millj. A Seltjarnarnesi 3ja herb, 100 ferm. 1. hæö í nýju húsi meö 30 ferm. bílskúr. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suöur svalir. Hér er um aö ræöa hús og innréttingar í algjörum sérflokki. Æskileg útb. 35 millj. /V fasteignasalan ^Skálafell MJOUHUO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan 29922 43466 Opið í dag 13—15 Gamlibærinn — einbýli alls 150 fm. tvær hæðir og ris, steinhús gamalt, allar lagnir nýjar, nýtt þak, nýjar innréttingar, ris er óinnréttaö, bílskúr. Verð 57 m. Dúfnahólar — 5 herb. — 130 fm. á 6. hæð, 4 svefnherbergi, 2 stofur, mikið útsýni, íbúð í sérflokki. Verð 54 m. Grundarás — raðhús í smíðum, tvær hæðir alls 190 fm. húsinu verður skilað fokheldu, með járni á þaki, plast í gluggum. bílskúrsréttur. Til afhendingar í nóvember 1980. Verð 50 m. Seljahverfi — einbýli húsið er á tveimur hæðum, efri hæð 167 fm. neðri 86 fm. sér íbúö. Húsinu veröur skilaö fokheldu, með járni á þaki, plast í gluggum, einangrun ísteypt, teikningar á skrifstofunni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum. Vllhjálmur Elnarsson, Slgrún Kröyer Lögm. Pétur Einarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.