Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 BRETLAND Stórar plötur: 1 (-) ZENYATTA MONDATTA Police 2 ( 7) ABSOLUTELY Madness 3 ( 1) SCARY MONSTERS 4 ( 2) MOUNTING EXCITEMENT Ymsir 5 ( 6) MORE SPECIALS 6 ( 3) NEVER FOR EVER Kate Bush 7 (10) PARIS Supertramp 8 ( 4) THE VERY BEST OF DON McLEAN 9 ( 8) BREAKING GLASS Hazel O’Connor 10 ( 5) SIGNING OFF UB40 Litlar plötur: 1 ( 1) DONT STAND SO CLOSE TO ME Police 2 ( 3) D.I.S.C.O 3 ( 4) BAGGY TROUSERS Madness 4 ( 2) MASTERBLASTER Stevie Wonder 5 ( 6) MY OLD PIANO Diana Ross 6 (-) STEREOTYPE/INTERNATIONAL JETSET 7 (-) IF YOU’RE LOOKIN’ FOR A WAY OUT . Odyssey 8 ( 5) ONE DAY l’LL FLY AWAY Randy Crawford 9 (10) AMIGO Black Slate 10 (—) KILLER ON THE LOOSE Thin Lizzy BANDARÍKIN Stórar plötur: 1 ( 1) THE GAME Queen 2 (-) GUILTY Barbra Streisand 3 ( 2) DIANA Diana Ross 4 ( 4) XANADU Olivia Newton John & ELO 5 (-) ONE STEP CLOSER Doobie Brothers 6 ( 6) CRIME OF PASSION Pat Banatar 7 ( 3) GIVE ME THE NIGHT George Benson 8 ( 5) PANORAMA Cars 9 ( 9) EMOTIONAL RESCUE .... Rolling Stones 10 (10) BACK IN BLACK AC/DC Litlar plötur: 1 ( 1) ANOTHER ONE BITES THE DUST Queen 2 ( 2) WOMAN IN LOVE Barbra Streisand 3 ( 3) UPSIDE DOWN Diana Ross 4 ( 4) ALL OUT OF LOVE Air Supply 5 (-) HE’S SO SHY Pointers Sisters 6 ( 9) REAL LOVE Doobie Brothers 7 ( 7) l’M ALRIGHT Kenny Loggins 8 ( 8) XANADU Olivia Newton John & ELO 9 ( 5) DRIVIN’ MY LIFE AWAY .. Eddie Rabbitt 10 ( 6) LATE IN THE EVENING ... Paul Simon Jazzplötur: 1 ( 1) GIVE METHE NIGHT George Benson 2 ( 2) LOVE APPROACH Tom Browne 3 ( 3) RHAPSODY & BLUE Crusaders 4 ( 4) THIS TIME Al Jarreau 5 ( 5) BADDEST Grover Washington Jr. 6 ( 6) H Bob James 7 ( 8) NIGHT CRUISER Deodato 8 ( 7) ROUTES Ramsey Lewis 9 ( 9) SWING OF DELIGHT ... Devadip Carlos Santana 10 (-) MAGNIFICENT MADNESS John Klemmer bk <y- Majínús Þór: Plata hans heitir _Solin ok ifatan" Hvers er að vænta á íslenzkum plöt- um til áramóta Gunnar fær Omar Ragnarsson. Ragnar Bjarnason og „Þú og ég" til liðs við sig á „jólaplötuna" Plötuútgáfa virðist ætla að verða jafn áköf nú fyrir jólin og hún var 1976 rétt eftir að Hljóðriti var settur upp. Hver ástæðan er er erfitt að svara, en þess má geta að mikið af þessum plötum sem nefndar eru hér að neðan verða pressaðar í nýju plötupressunni i Hafnarfirði, Alfa. Það sem af er árinu hefur lítið verið um alvarlega gott efni að ræða á plötum, þeir sem hafa verið með skástu plöturnar árin á undan hafa hrugðist á sinum útgáfum. Aðeins tvær hafa fallið undir það að vera merkilegar, það eru plötur Bubba Morthens og Þurs- anna. þó Þursaplatan sé alls ekki þeirra besta. Plötuútgáfa á kannski eitthvað eftir að breytast með tilkomu nýju pressunnar, fleiri titlar verða ef til vill á markaðnum en í minna upplagi. Litlar plötur verða pressaðar í Alfa líka og er aldrei að vita nema þær eigi eftir að hafa meira að segja í framtíð- inni. TNR:3 JU:0,3 Á næstu þrem mánuðum, þ.e. október, nóvember og desember, koma út hérlendis um 30 nýir piötutitlar sem er miklu meira en komið hefur út almennt hér, það sem af er árinu, á níu mánuðum. Hér að neðan nefnum við þá titla sem Slag- brandur hefur fengið vitneskju um, en það er tuttugu og einn titill. Um síðustu helgi nefndum við titlana í útgátu SG. SG-hljómplötur Og nefnum þá bara aftur. Fyrst kemur plata Siifurkórsins með Pálma Gunnarssyni, síðan plata með efni úr útvarpsþáttunum „Úllen dúllen doff," en þessar verða báðar í útgáfu í október. í nóvember kemur svo plata Magn- úsar Þórs sem hann hefur verið að vinna að undanfarið með meðlimum í hljómsveit sinni, Steina blund. Katla Maria verður síðan með jólaplötu um mánaða- mót nóvember — desember. Steinar hf Frá Steinum hf. koma átta plötur fyrir áramót. Þar af verð- ur ein í dreifingu fyrir GTH, útgáfu Gunnars Þórðarsonar, þrjár í dreifingu fyrir Geimstein, útgáfu Rúnar Júliussonar, og ein í dreifingu fyrir Diabolus in Musica. Plata Gunnars Þórðarsonar verður jólaplata með innlendu og erlendu efni flutt af Gunnari ásamt Ómar Ragnarssyni, Ragn- ari Bjarnasyni og dúettinum Þú og ég. Platan er enn ófullgerð en verður líklega gefin út í lok nóvember. Sú fyrsta af plötum Geimsteins að þessu sinni verður fyrsta plata Rut Reginalds fyrir það merki: „Rut plús“ heitir hún. Sú plata kemur út í þessum mánuði. Önnur verður plata frá Gylfa Ægissyni með tveim frumsömd- um barnasöngleikjum, „Hans og Grétu“ og „Rauðhettu". Auk Gylfa koma m.a. fram á plötunni Hermann Gunnarsson, Laddi og Sigurður Hjálmtýsson, sem er litli bróðir Diddúar. Um þriðju plötuna er ekki jafn mikið vitað um en á henni verða þeir Rúnar og Þórir Baldursson í aðalhlutverkum og líklegt að þeir flytji þar tónlist ásamt öðrum undir samheitinu Rokk- okkó. Plata Diabolus in Musica, „Lífið í litum“, kemur út í þessum mánuði og er önnur plata þeirrar hljómsveitar. Steinar hf. gefur síðan út fjórar plötur á eigin merki. Fjög- urra laga plata Utangarðsmanna kom út þann 1. október, en plata

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.