Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 21 Alec Guinnes í hlutverki George Smileys. Ætla má að Le Carré hafi fylgst náið með því máli þar sem hann var starfsmaður bresku utanríkis- þjónustunnar á þessum tíma, frá árinu 1959 til ársins 1964. Góður leikur Aðalhlutverkið í myndaflokkn- um, hlutverk George Smileys, er í höndum ekki ómerkari manns en Sir Alec Guinnes. Time segir að leikur hans í myndinni sé hafinn yfir alla gagnrýni. Þar segir einn- ig að aðrir leikarar í myndinni standi sig með prýði, allir með tölu. „Jafnvel veigaminnstu og stytztu atriðin verða athyglisverð og festast vel í minni,“ segir í umsögninni. Framleiðandi myndarinnar er Jonathan Powell, leikstjóri er John Irwin og handritið samdi Arthur Hopcraft. Þeir þremenn- ingar eru taldir hafa farið mjög vel með sögu Le Carrés og tekist éinkar vel að halda sérstökum stíl höfundar. Eru þeir helst gagn- rýndir fyrir að hafa söguþráðinn óþarflega flókinn. Það mun oft vera erfitt að greina milli nútíðar og þátíðar. Myndaflokkurinn „Tinker, Tail- or, Soldier, Spy“ er í fimm þáttum og er sýningartíminn 7 klukku- stundir. rmn. Þetta atriði er úr byrjun myndaflokksins. Jim Prideaux. starfsmaður bresku leyniþjónustunnar mætir herliði er hann kemur til Tékkó- slóvakiu. H AFA Classic Nýtísku Hafa baðinnréttingar í baðherbergið ykkar Útsölustaðir: Málningarþjónustan Akranesi Atlabúöin Akureyri Valberg Ólafsfiröi Húsgagnav. Patreksfjaröar J.L. húsiö Reykjavík J.L. húsiö, Stykkishólmi G.Á.B. Selfossi Brimnes Vestmannaeyjum og flest kaupfélög um land allt. Vald Poulsen h/f Suöurlandsbraut 10 —Sími 86499. VETRARSKOÐUN Nú fer að líða að Af því tilefni bjóðum ' vetrarskoöun á sérstaklega hagstæðu verði: 4 cyl. bílar 30.000.- 6 cýl. 34.000.- 6 cyl. 38.000.- Innifalið í þessu verði er eftirfarandi ■ vinna og efni V w i því að vetur gangi í g< við eigendum Ford bifreiða smírö'kvef^a *’ Platínur og þétti (v ?^ilf^aamræ6aai l %2&SSs;-h ■,m 4 a« 3- Athugað loft íhjó!böi!?Um’ srnurðar skrá Pantið tíma hjá verkstæðismóttöku okkar í síma 85100 eða 38725. Tilboð þetta gildir tii 1. desember 1980. ^SÞSveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 1 7 REYKJAVIK SIMI85100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.