Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 í DAG er miövikudagur 15. apríl, sem er 105. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.09 og síö- degisflóð kl. 16.44. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.56 og sólarlag kl. 21.01. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö er í suöri kl. 23.15. (Almanak Háskólans.) |KROSSGATA LÁRÉTT: — 1. stormsvoipur. 5. afl. B. vrrksmiðja. 7. húð. 8. tré, 11. verkfseri, 12. klampa, 14. mannsnafn. 1B. ílát. LÓÐRÉTT: - 1. land. 2. vif. 3. íukL 4. á, 7. töf, 9. atorka. 10. Iiöfuð. 13. for, 15. fisk. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1. erfiða, 5. ið. 6. lómana. 9. ilm. 10. ál. 11. nK. 12. pre. 13. Kapa. 15. óla. 17. rollur. LÓÐRÉTT: — 1. ErlinKur. 2. fimm. 3. iða. 4. aKaleK. 7. ólKa. 8. nár. 12. pall, 14. pól, 1B. au. FRÉTTIR I>að var ekki af lakara ta«- inu, sem Veðurstofan hafði okkur að setfja í Ka'rmorKun. i innKanKÍ veðurspárinnar: Illýtt verður áfram! — Hér i Reykjavík fór hitinn ekki niður fyrir 4 stÍK i fyrrinótt. Ein veðurathuKunarstöð hafði tilkynnt um frost um nóttina. var það norður á Raufarhöfn. Þar var eins stÍKs frost. Mest varð úrkom- an um nóttina í KvÍKÍndis- dal, 6 millim. Hér í Reykja- vík var enKÍn rÍKninK um nóttina. IiarðstrendinKafélaKÍð í Reykjavík heldur á SkírdaK skemmtun fyrir fólk eldra en 60 ára, sem ættað er úr Barðastrandarsýslum eða hefur haft þar langa búsetu. Verður skemmtunin í Domus Medica á skírdag og hefst kl. 14.00. Guðrún Tómasdóttir i mun syngja. Vonast félags- stjórnin til að sem allra flestir eldri Barðstrendingar sjái sér fært að koma. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá AK: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 A sunnudogum er kvöldferð frá Ak. ki. 20.30 og frá Rvík. kl. 22. Vegna páskanna verða kvöldferðir á sama tíma, mið- vikudaginn 15. apríl og fimmtudaginn 16. og annan í páskum, 20. apríl. Ferðir skipsins falla niður föstudag- inn langa, 17. apríl, og páska- dag, 19. apríl. Afgreiðslan á Akranesi sími 2275 og í Reykjavík 16050 og símsvari 16420. | FRÁ höfninui_________J í K»r kom Hofsjökull til Reykjavíkurhafnar af strönd. í gærkvöldi átti skipið að halda för sinni áfram til útlanda. Togarinn Ingólfur Arnarson kom af veiðum í gær og landaði aflanum hér, alls um 165 tónnum, en um 50 tonn af því voru þorskur, hitt biandað. í gærkvöldi var Dettifoss væntanlegur að utan. Berglind átti að leggja af stað áleiðis til útlanda. Þá munu hafa haldið aftur til veiða togar- inn Jón Baldvinsson og Sovetskaja Rossyia am varnir íslands; Ánægja með afstöðu Þjóð- Láttu mijí bara vita félagi, ef verkalýðurinn er með einhvern uppsteit í þinu heimalandi! Viðey. í dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og mun landa aflan- um hér. BLÖO 0(3 TÍMARIT Hesturinn okkar. tímarit Landssambands hestámanna- félaga 21. árg. 4. tölubl. 1980 er nýlega komið út. Ritið er að þessu sinni helgað ársþingi H.L. og Annál ársins 1980. Þá er sagt frá kappreiðum ársins 1980 og Fjórðungsmótum. Mikill fjöldi mynda prýðir ritið. Hesturinn okkar er að þessu sinni rúmlega 120 blað- síður. Ritstjóri tímaritsins er sr. Halldór Gunnarsson, Holti undir Eyjafjöllum. Úr kýrvömb Þessi athyglisverða frá- sögn birtist hér verulega stytt, en hún var í Akur- eyrarhlaðinu Dagur fyrir nokkrum dögum: „Þetta er nú með því meira sem við höfum séð koma úr kýrvömb og manni verður nú á að hugsa, hvernig skepnunni hafi lið- ið með alt þetta innan í sér,“ sagði einn starfs- manna Sláturhúss KEA í viðtali við Dag, en tilefnið var það, að þegar lasburða kú var slátrað á dögunum kom í ljós stór köggull í vömbinni, sem reyndist vera baggabönd. Höfðu baggaböndin hlaðið utan á sig steinefnum, þannig að köggullinn var grjótharður og þegar hann var veginn reyndist hann vera 26 kg. Þá hafði hins vegar runnið úr honum mikill vökvi og ekki fjarri lagi að ætla að hann hafi verið talsvert á fjórða tug kg. | MINNINGAR8PJÖLD | Minningarkort Barnaspít- alasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafn- arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Vérzl. Geysi, Aðal- stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisg., Verzl. Ó. Ellingsen, Granda- garði, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Apóteki Kópavogs, Landspít- alanum hjá forstöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. Kvöld-, n»tur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 10. apríl til 16. apríl, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Reykjavíkur Apóteki. En auk þess veröur Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaröatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sóiarhrlnginn. Ónaamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. L»knaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélaga Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöar- vakt Tannlæknafól. íslands er i Heilsuverndaretööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 13. apríl til 19 apríl aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöab»r: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurb»jar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 ög sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Keflavíkur Apótek er opiö vlrka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Belfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru ísfmsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáljö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekfraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. f sfma 11795. Hjálparstöö dýra (Dýraspftalanum) f Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sfmi 98-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — Vffilsstaöfr: Daglega kl. 15.15 tíl kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósefsspftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggíngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga ki. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartfma þeirra veittar f aöalsafni, sfmi 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö f Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Bókesefn Seltjernerneee: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfeke bókeeefniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzke bókeeefniö, MávahlfÖ 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjereefn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áegrfmeeefn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókeeefnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndeeefn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er optð þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ueteeefn Einere Jóneeoner: Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Leugerdeleleugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tl| kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartfma. Vesturbæjerleugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Sundleugin f Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Vermárleug f Moefellssveít er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflevíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundleug Kópevogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundleug Hefnerfjeróerer opin mánudaga—föstudaga kl- 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundleug Akureyrer: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vektþjónuete borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er vlö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.