Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 16
X 6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 SEPTEIVBEBPAGAB í SÝRLANPI Texti: Jóhanna Kristjónsdóttir Sprengdu húsin í Quneitra. För til Quneitra - dánu borgar innar við landamæri fsraels „í dat? förum við til Quneitra," sat?ði Hamati, þejíar þeir Kelal komu einn morguninn að saekja mi(í. Quneitra er kölluð „dána bortíin". Hún er við landamæri Syrlands o« ísraels, eilítill hluti hennar mun litíttja undir ísrael. Fjarlætjðin frá Damaskus er svona sjötíu kílómetrar og áður en við löftðum að stað hafði Hamati aflað nauðsynleftra leyfa, en þettar kemur um 30 km suðvestur af höfuðborttinni, telst maður fara inn á hernaðarsvæði og er mjöK stranKt eftirlit með umferð um það. Við förum um hrjóstruKt land í byrjun, en síðan fer að K*ta Króð- urs ok við keyrum í KeKöum lítil þorp. Hamati seRÍr mér að á þess- um slóðum sé mikil Kr®nmetis- rækt, einkum tómata ok aKÚrku. Kindur eru á beit ok er þetta þö áreiðanleKa þeim ekkert KÓsen- land. Síðan er brunað yfir hraun- fláka. Einhvern tíma í fyrndinni hefur Hermon-fjall Kosið. Fjalla- toppana ber við himin ok það vek- ur með manni sérstakan hroll að yita að á einum tindi er varðstöð Israela ok hinum næsta Sýrlend- inKa. Af öllu má marka, að við erum að komast á hersvæði, hér fer hvKKÓin að strjálast, ok hvarvetna eru brynvaKnar ok skriðdrekar SýrlendinKa ok hermenn Kráir fyrir járnum. Quneitra lÍKKur í skeifulaKa slakka ok rétt fyrir ofan hræið af henni er aðalvarstöð Israela á þessum slóðum ok í hæð- inni fyrir neðan stöðina eru þeir að rækta, þó svo að hér Keti dreKÍð til tíðinda hvenær sem er hafa þeir samt brotið land, það blasa við akrar ok Króðursælar vinjar. í jaðri borKarinnar er eftir- litsstöð SýrlendinKa, síðan tekur við stöð Sameinuðu þjóðanna ok loks ísraelska eftirlitsstöðin. Um þessar stöðvar fara enKÍr nema hermenn frá Sameinuðu þjóðun- um. í Quneitra bjuKKu áður um sjö- tíu þúsund manns, þetta var aðal staðurinn í héraðinu, velmeRun var töluverð ok flest húsin einbýl- ishús. I Yom Kippur-stríðinu var harizt heiftarleKa um borKÍna ok lyktaði með því að íbúarnir flýðu ok búa nú flestir í þorpunum í Krenndinni eða inni í Damaskus. Sautján manns urðu um kyrrt ok þjónuðu ísraelsku herrunum, þeg- - til minnis um mannlega grimmd... ar þeir höfðu tekið borKÍna. Þar sem framvinda stríðsins var sú, eftir að Bandaríkjamenn tóku að senda vopn ok herKöKn til ísraela í stórum stíl, að þeir hófu mikla framsókn á þessum slóðum. Þeir voru komnir framhjá Quneitra or stefndu í áttina til Damaskus, það benti allt til þess að ekki væri nema tímaspursmál hvenær Dam- askus félli í hendur ísraela. Sam- einuðu þjóðirnar skárust síðan í leikinn, samkomuIaK varð um að semja og ísraelum var gert að hverfa með lið sitt á braut. Brezk- ur sjónvarpsmaður hafði tveimur vikum áður komið til Quneitra frá Israel ok af mynd hans að dæma stóðu þá hús öll uppi, en sum vit- anle^a illa farin eftir bardaKana. Þó var borKÍn ekki verr leikin er svo, að menn töldu auðsætt að íbú- arnir K*tu flutt á ný til heim- kynna sinna. En þegar Sýrlend- ingar komu til borgarinnar blasti við óhugnarleK sjón: húsin höfðu verið sprengd í loft upp, hvert ein- asta hús eða svona allt að því. Við hliðina á rústunum eru tötralegar leifar af trjá og blómagörðum. En umfram allt eru það húsin — þau liggja eins og skrímsli fram á lappir sér, þessi hús verða aldrei endurreist framar. Sýlendingar staðhæfa, að Israelar hafi ekki látið þetta duga, heldur rænt og ruplað úr húsum, kirkjum, bæna- húsum og spítölum áður en þeir hurfu frá borginni og Hamati seg- ir að þeir hafi rænt helgigripum úr kirkjum og sprengt upp grafir og stolið djásnum af líkum og jafnvel brotið gull úr tönnum náa. Þetta vakti á sínum tíma mikið uppnám í Sýrlandi. ísraelar héldu því fram, að borgin hefði eyðzt í bardögum, og harðneituðu ásök- unum Sýrlendinga um að hafa notað sprengjuefni á húsin. Ég hef að vísu takmarkað vit á því hvern- ig borg lítur út eftir loftárásir, en eftir ummerkjum finnst mér ekki ástæða til að draga í efa frásögn Sýrlendinga. Og eitt er víst, að ísraelar hafa altént aldrei reynt að koma skuldinni á Sýrlendinga. Þarna er að mestu kyrrt nú, en herir ísraela og Sýrlendinga hafa skipzt á skotum og það er skrítin tilfinning að paufast upp á efstu hæð sjúkrahússins, sem er nánast eina húsið sem stendur uppi og þegar ég lít út um einn gluggann sé ég beint í byssukjaft ísraelska varðmannsins uppi á hæðinni í svona 30 metra fjarlægð í mesta lagi. Hamati segir mér, að Sýrlend- ingar sækist eftir því að útlend- ingar fari til Quneitra, vegna þess að þessi sprengda borg „er til minnis um árásarstefnu ísraela". Hann segir að það sé full þörf á að sýna fólki, hvað hér gerðist. Við göngum um götur í þessari borg og ég horfði með viðbjóði á þessa steinsteypuhrúgur. Fyrir fá- einum árum þreifst hér venjulegt mannlíf — kannski óttablandið, því að viðsjár voru hér löngum. En samt mannlíf, þar sem menn og konur gengu að störfum sínum, börn skokkuðu í skóla og litlir asn- ar stóðu heimspekilega kyrrir í húsagörðum og biðu eftir byrðum sínum. Ég get ekki gert mér í hug- Adam Moussa við líkan af borginni. Innan úr sjúkrahúsinu, sem er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.