Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 47 r, Meistarakeppnin Úrslit leikja í Evrópu- keppni meistarahafa urÓu þessi: CSKA Sófíu - Glentoran Belfast 2-0 (2-0) Mörk CSKA: Dimitrov á 3. mín. og Zdraov á 35. mín. Áhorfendur: 60.000. - O - BANIK Ostrava — Red Star Belgrad 3-1 (2-0) Mörk Banik: Licka á 2. mín. og 44. mín. og Knapp á 88. mín. MARK Red Star: Krmpotic á 50. mínútu Áhorfendur: 20.000 - O - FK Austria Vínarborg — Dynamo Kíev 0-1 (0-1) Mark Dynamo: Andreyj Bal á 23. mínútu Áhoriendur: 30.000 - O - K.B. Kaupmannahöfn — Universitatea Craiova 1-0 (1-0) Mark K.B.: Bo Fosgaard á 8. mín- útu Áhorfendur: 5.000 - O - AZ '67 — Liverpool 2-2 (0-1) Mörk AZ '67: Kies Kist á 60. mín. og Pier Tol á 86. mín. Mörk Liverpool: Davis Johnson á 22. mín. og Sammy Lee á 48. mín. United vann MANCHESTER United vann Middlesbrough með einu marki gegn engu í Manchester í gær- kvöldi. Markið skoraði Remi Mos- es á 82. mínútu. United hefði getað unnið stærri sigur ef John Gid- man hefði ekki mistekist víta- spyrna á 79. mínútu. Áhorfendur voru 38.342 og hafa ekki verið færri á heimaleik United á þessu keppnistímabili. Urslit annarra leikja í ensku deildakeppninni í gærkvöldi: 3. deild: Chester—Chesterfield 0—2 Oxford—Bristol Rovers 1 — 1 4. deild: Crewe—Rochdale 1—2 Torqua.v—Northampton 2—2 "i Enska • 5 knatt- spyrnan Landsliðið í borðtennis utan í dag ISLENSKA karla- og unglinga- landsliðið í borðtennis mun halda til Danmerkur næstkomandi fimmtu- dag, þar sem það tekur þátt í Norð- urlandamótinu í borðtennis. Mótið er að þessu sinni haldið í Ilörning á Jótlandi og stendur dagana 23.-25. október. Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til fararinnar: Karlar: Stefán Konráðsson Víkingi, 35 A-landsleikir, Gunnar Finnbjörnsson Erninum, 22 A-landsleikir, Hilmar Konráðsson Víkingi, 14 A-landsleikir. Unglingar: Bergur Konráðsson Víkingi, nýliði, Bjarni Bjarnason Gerplu, nýliði, Kristinn Már Emilsson KR, nýliði. Landsliðsþjálfarinn, Hjálmar Aðalsteinsson, verður einnig með í ferðinni. Fararstjórar verða Gunnar Jóhannsson og Ásta Ur- bancic. Næsta Norðurlandamót verður haldið í Reykjavík 1983. Áhorfendur: 18.000. - O - Dynamo Berlin — Aston Villa 1-2 (0-1) Mörk Dynamo: Riedieger á 51. mínútu Mörk Villa: Morlay á 5. og 85. mín- útu Áhorfendafjöldi ekki gefinn upp. - O - F.C. Porto — A.S. Roma 2-0 (1-0) MÖRK Porto: Walsh á 41. mín. og 46. mín. Áhorfendur: 30.000. — O - Benfica — Bayern Miinchen 0-0 Áhorfendur: 45.000. UEFA-keppnin Úrslit leikja í UEFA- keppninni í gærkvöldi urðu sem hér segir: Borussia Mönchengladbach — Dundee United 2-0 (0-0) Mörk Borussia: Schaffer með skalla á 70. mín. og Hannes á 80 mín. Áhorfendur: 30.000. — O - Salonica — Lokeren 1-1 (0-0) Mark Salonica: Kouis á 61. mín. Mark Lokeren: Larsen á 53. mín. Áhorfendur: 10.000. — O — Sturm Graz — IFK Gautaborg 2-2 (2-1) Mörk Graz: Breber úr víti á 13. mín. og Niederbacher á 22. mín. Mörk IFK: Sturm og Nilsson á 36. og 68. mín. Áhorfendur: 14.000. — O — Malmö F.F. —*■ Neuchatel Xamax 0-1 (0-1) Mark Neuchatel: Pellegrini á 10. mín. Áhorfendur: 6.400. — O — Southampton — Sporting Lisbon 2-4 (0-3) Mörk Southampton: Keegan á 67. mín. (víti) og Channon á 72. mín. Mörk Sporting: Rui Jordan á 2. mín., Nick Holmes sjálfsm. á 20 mín. og Manuel Fernandes á 41. mín. og 85. mín. Áhorfendur: 18.573. — O — Mörk Feyenoord: Gerd Heidler á 42. mín. og Pierre Vermeulen á 70. mín. Mark Dynamo: Jupp Kaczor á 56. mín. Áhorfendur: 15.000. — O — Aberdeen — Arges Pitesti 3-0 (3-0) Mörk Aberdeen: Gordon Strachan á 11. mín. Peter Weir á 25. mín. og John Hewitt á 44. mín. Áhorfendur: 20.000. — O — Zúrich Grasshoppers — Radnicki Nis 2-0 (1-0) Mörk Grasshoppers: Jara og Suls- er (úr víti). Áhorfendur: 9.000. - O - Beveren — Hajduk Split 2-3 (0-2) Mörk Beveren: Paul Theunis á 48. mín. og Wilfried Van Moer á 49. mín. Mörk Hajduk: Gudelj á 17. mín., Zlatko Vujovic á 39. mín. og Slis- kovic á 74. mín. Áhorfendur: 18.000. - O - Rapid Vínarborg — Philips Eindhoven 1-0 (0-0) Mark Rapid: Panenka (víti) á 72. niínútu. Áhorfendur: 30.000. - O - Real Madrid — Karl Zeiss Jena 3-2 (0-1) Mörk Real Madrid: Garcia Cortes (víti) á 60. mín. Gallego á 77. min. og Isidro á 79. mín. Mörk Jena: Pielau á 36. mín. og Kurbjuweit á 73. mín. Áhorfendur: 55.000. - O - Valencia — Boavista Portugal 2-0 (0-0) Mörk Valencia: Roberto á 54. mín. og Welzl á 83. mín. Áhorfendur: 25.000. - O - Bordeaux — Hamburger SV 2-1 (1-1) Mörk Bordeaux: Gemrich á 3. mín. og Soler á 77. mín. Mark Hamburger: Kaltz (víti) á 26. mín. Áhorfendur: 12.000. - O - Inter Milan — Dinamo Búkarest 1-1 (1-1) Mark Inter: Pasinato á 23. mín. Mark Dinamo: Custov á 38. mín. Áhorfendur: 25.000. - O - Spartak Moskvu — Kaiserslautern 2-1 (1-0) Mörk Spartak: Sergei Rodgnov og Yuri Gavrilov. Mark Kaiserslautern: Funkel. Aðrar upplýsingar vantar. - O - Winterslag — Arsenal 1-0 ( ) Mark Winterslag: Áhorfendur: Bikarhafar Úrslit leikja í Evrópu- keppni bikarhafa urðu þessi: Rostov Army Club — Eintracht Frankfurt 1-0 (0—0) MARK Rostov. Yashin á 50. mínútu Áhorfendur 63.000. - O - Legia Varsjá — Lausanne Sports 2-1 (2-1) Mörk Legia: Adamczyk á 6. mín. og Baran á 30. mín. Mark Lausanne: Robert Kok á 20. mín. Áhorfendur 5.000. - O - Vasas Búdapest — Standard Liege 0-2 (0-0) Mörk Standard: Tahamata á 51. mín. og 60. mín. Áhorfendur: 10.000. — O — Bastía Korsíku — Dvnamo Tiflis 1-1 (0-0) Mark llastíu: Milla á 65. mínútu Mark Tiflisi: Gutsaiev á 56. mínútu Áhorfendur: 8.000. — O — Lokomotiv Leipzig — Velez Mostar 1-1 (0-0) Mark Lokomotiv: Zoetzsche á 53. mínútu Mark Velez: Vukoje á 49. mínútu Áhorfendur: 11.500. - O — Anderlecht — Juventus 3-1 (1-1) Mörk Anderlecht: Willy Geursts á 25. mín. og 60. mín. Frank Vercaut- eren á 88. mínútu Mark Juventus: Marocchino á 38. mínútu Áhorfendur: 30.000. — O — Dundalk — Tottenham 1-1 (0-0) Mark Dundalk: Mick Fairclough Mark Tottenham: Garth Crooks Áhorfendur: 17.000. — O — Dukla Prag — FC Bareelona 1-0 (0-0) Mark Ilukla: Kozak á 14. mínútu Áhorfendur: 28.000. ^KARNABÆR tMWr Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstræti 22. 22. ■ HH Sími frá skiptiboröi 85055 ÍL s.m.8sos;> , : ... Laugavegi 20. Sími frá skiptiborði 85055 Stæröir 34—42 verö 845. Milton ullarjakki Peysu jakki Verö 498. Stæröir S-M-L Litir offwhite, camel, blátt, grænt OG ÚTSÖLUSTAÐIR UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.