Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.03.1982, Blaðsíða 17
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982 17 Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Auglýsingastjóri hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson, Björn Jóhannsson. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aöalstræti 6, sími 10100. Auglýsingar: Að- alstræti 6, sími 22480. Afgreiðsla: Skeifunni 19, sími 83033. Áskrift- argjald 110 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 7 kr. eintakiö. Geðþótti eða lög? Ráðherrastörf Svavars Gestssonar, formanns Alþýðubandalagsins, einkennast af ofríki og hótunum í garð embættismanna, sýnist ráðherrann ekki átta sig á því, að í störfum sínum á hann að lúta settum lögum og starfa innan þeirra marka, sem þau setja honum. Svavar Gestsson fer með jafnréttismál. Hann hefur þó sætt áminn- ingu Jafnréttisráðs fyrir að fara ekki að jafnréttislögum við veitingu embættis. Viðbrögð ráðherrans í því máli eru dæmigerð fyrir þann hroka, sem hann hefur tamið sér. Hann komst þannig að orði: Það er jafnréttisumræðunni bara til framdráttar, að ég brjóti jafnréttislögin! Svavar Gestsson er heilbrigðisráðherra. Að eigin sögn ber hann þar með „ábyrgð á hinni faglegu þjónustu" sjúkrahúsanna. Hann hefur ritað forstöðumönnum daggjaldasjúkrahúsa bréf og sagt þeim að skera niður „faglega þjónustu". Ráðherrann hefur ekki fengist til að birta þetta bréf og segist vilja fara með það sem trúnaðarmál „af tillitssemi við for- stjóra sjúkrahúsanna". I þessu tilviki rökstyður Svavar Gestsson geð- þóttaákvörðun sína með hótun í garð forstjóra sjúkrahúsanna. Ráðherr- ann hefur einnig hótað þeim með öðrum hætti: Hann lýsir þeim skoðun- um forstjóranna, sem ekki falla að sjónarmiðum hans, sem „skætingi" og bætir svo við: „Ég vona samt að sá skætingur sé ekki til marks um það að menn vilji ekki samstarf við heilbrigðisráðuneytið." Hvað eiga þessar hótanir heilbrigðisráðherra að þýða? Felst í þeirri fyrri aðdrótt- un um það, að gerðir forstjóra sjúkrahúsanna þoli ekki dagsins ljós? Á að skilja hina síðari á þann veg, að því aðeins leggi heilbrigðisráðuneytið sjúkrastofnunum lið, að forstöðumenn þeirra lofi og prísi sjálfan Svavar Gestsson? Svavar Gestsson fer með skipulagsmál. Vald sitt á því sviði ætlar hann að nota í stríði sínu gegn vörnum landsins. Nú á að vinna sigur í baráttu Alþýðubandalagsins fyrir því, að Island verði varnarlaust, með skipulagsvaldið að vopni. Með nýjum reglum fyrir samvinnunefnd um skipulagsmál á Suðurnesjum ætlar Svavar Gestsson að leggja alla and- stæðinga sína að velli. Auðvitað eru þessar reglur ekki settar með lögformlega réttum hætti. Samkvæmt lögum á skipulagsstjórn ríkisins að hafa frumkvæði að setningu slíkra reglna. Hún hefur ekki einu sinni fjallað um reglurnar, sem Svavar Gestsson gaf út 8. mars. Hvaða hótan- ir skyldi Svavar Gestsson hafa uppi gagnvart þeim, sem í þeirri stjórn sitja? Auk þess heyra skipulagsmál á varnarsvæðunum alls ekki undir Svavar Gestsson heldur utanríkisráðherra, Ólaf Jóhannesson. Embættismenn eiga að forða ráðherrum frá því að gleyma lögum við ákvarðanir sínar. Sumir ráðherrar láta ráð þeirra sem vind um eyru þjóta, í þeirra hópi er Svavar Gestsson. Embættismenn eiga síst af öllum að kyssa vöndinn, eftir að geðþótti ráðherra hefur stjórnað gerð- um hans. Sýktar skjaldbökur Arvekni heilsugæslulæknis í Árbæjarhverfi í Reykjavík hefur orðið til þess, að snúist hefur verið til varnar gegn skjaldbökum, sem hafa í sér taugaveikibróður. Heilsugæslulæknirinn var að vitja barns og grunaði að sjúkdóm þess mætti rekja til skjaldbök'u, er barnið átti. Grunurinn reyndist á rökum reistur og síðan hefur komið í ljós, að sýktar skjaldbökur hafa líklega verið fluttar ólöglega til landsins. Sýk- illinn hefur einnig fundist í eldri skjaldbökum. Hér á landi gilda hinar ströngustu reglur um innflutning á dýrum. Til dæmis hefur í Hrísey á Eyjafirði verið reist nautabú til að laga holda- naut að íslenskum aðstæðum og ganga úr skugga um, að ekki flytji þau búfjársjúkdóma inn í landið. Ollum finnast slíkar varúðarráðstafanir eðlilegar. En hvers vegna fylgjast yfirvöld ekki með þeim dýrum, sem seld eru í verslunum í höfuðborginni og annars staðar? Greinilegt er, að nauðsyn er á ströngu aðhaldi á þessu sviði. Hvers vegna Gaddafi? Skýrt var frá því hér í blaðinu í gær, að Gaddafi, Líbýuleiðtogi, væri kominn í opinbera heimsókn til Áusturríkis og hefði hann stigið þar úr flugvél sinni með barn sér við hönd og börn í móttökunefndinni hefðu fært honum blóm! Austurríki er menningarríki í hjarta Evrópu og þangað telja ýmsir að fyrirmyndar sé að leita í stjórnarháttum og til dæmis stefnu í utanríkismálum. Ekki verður það talið til fyrirmyndar að taka á móti Gaddafi sem hverjum öðrum þjóðarleiðtoga. Viðurkennt er, að maðurinn leggur sig í líma við að styðja alla hryðjuverkamenn, sem vilja þiggja af honum fé, vopn eða annað. Hvers vegna í ósköpunum ser ríkisstjórn Austurríkis með jafnaðarmanninn Bruno Kreisky í broddi fylkingar ástæðu til þess að bjóða Gaddafi heim? Máttur olíunn- ar er svo sannarlega mikill. Tæt pá de 80 er han en yngfing af sind: At OSfc KfííOOW. Foio: H«ry * *»«, «t*f *r I ttdbrwS, nfcr Haitesa iuUA*»9 wndw 09 ©jrffcHtMW** af AtmHmw Har> «t kta*, fcvífc 09 fcft?*fc, wntívHler* intSttí 09 thnrta «4- »afcttn4fl og vbwr t h*írt pr t-ssíftw i j'rtír i /oV&rW ÍA sitstt prt-Vj SUVftWsr J AvivrS Þora»«í V.O.. i'JÍfiir iju 'a«ti fl.or trfiiÐ.v)-flve jut flre VveiPAo ttrra U'. refcwtrrt Uonítt. 8« iwertiUi*! >CbS *it ■í'—'j-itie tíi *r ctS'Sgt X»- íepúUuío luy- Mw Urtrt c4 í&itetis&iorKr, ©s s-ng»U\* í jjj'sVaU*. SS>. «*- t*s vr,oó «k>, Ov'ei' vewtor, fcfl *n i (fertMtefe*. Wv«> J»s sfctti >*v» i ii trttrtJtófcfcinX Joy fci? inyen •'arro yta- >X!T. SfcÚMrt ÍJOUi*S« Jo)f StiU'nr hj«»«>>i tíaoyí *X ratne Sttttiiv. «<>>>>>>«> ei> »S»í - í.erí jo* rtoo Æt*. Uiífljov irtít j»í*V»l>a»ttri>ti«fc. fcr er í-*tttttt»*' pUBWf. « srHr-, or trt-sívPi>rtr»r« l tr-ttr* fafcí >rt«o*r> fleyVjtt vlfl tfcttter 3>»a tttttt* «rt*r TflPjtttt »S*tfc« Vfcrkao, Vrtatí, >rv ovXvtjiifcí s»fcS V>> > tt<ftfrtrfcv**pti, ttwcrttl a4 rr>9rt»te -)*>ju»íH Kfctk- fcr'-r WvrrtSttJi* VttiCtt- ttg TV fcttttti fcMrttt- o* >jfc*WfcU>- óooíttttrrifcrvr áett *t>**. í« iflttrtrtrfc MfcCfcfc ifc> ttí}. *er»’ «0 «r >*go> >lett !** *r »*í &o »?<; frf >»*jrrt. »*Jrt eftfet .ottsfl *> ttttftiyt Htttrt i>JX„ >r->*ifc 'jforrrrix Jflif PA atv»röen« KfcJMor iiustfl’ rtrtyrr or kotttrcfcf jA *r-re>rtt«rt« - - Bo flrrtfcViitt«*V JjJfrfe*- *or fr* iSwttrfl. áev VrflJÖ i«- reávag )>«>>• pA ifcfoná, for- fflít* — )>v*fl. Jov PeleJt yfcífcfo - fli vofc var v.rtVosttrnef >jí it MJJVtg. tiJrt er áfl ttvojtttt a>>j>i)ff. JVeV Vsottttor tt*)e Uáfctt irtá itó -•fce'o'j »)***•. irVfcfi Wfc tkfco VrtttSttr flt J9M*f« fcofc*ie\- Mrjrt *>iri«- re r*jjj>fljvrr ev Jr >rtt *ttttr*< i ftCfctArtrt. fltrs v>j*«ttttfl btt- i*t*f r«fc*, fctfltt ð«t fctw Jey Jtiirrtvie »fcm*i r rfcl* ttrttt- «rttt*»b**r -Ktt flifcXrr* rp- fc*r» ) flV*«Srx íor ruoírr rttttfftrt# Jfcfc trt>S*vrf\>r. a>ett a»r vflr tté»v«ttre fttfl < ikíalpfrtoa *f fcflftofoé je*iáettf Vfrtö Cjf lew 'ttSes tttttccrtett*** icCífltt)' - ■ I5> j.-?fc*f. fcfl. -rt rtC**V CrttVf fljfe cyjiffcr a>e>»l**fcev i Jtiir ttttitífcf "fltcisjrf I'-ri \->i «ffco; Jtttrtt JVrtfcci reeJS prr- *rtfirifc*. ftiJÍ r.g fjJtfc, «tea J>i iiriiifi flirt} rc*tt*fl Jttoxflprttttt* >s>ott?jjfi*or, jo* fc«v fcrttttir. Vfcekír* komfxnrmsmen iíflitrfcfi- frttttttttflfi fc*r W- «*i ítefct rfcttt ifcrtttfofctoio-. 'eflvrcoeilur. V«r re->>-roe *t«V. rnett fcr*>i»-*Cftoas •IttJffíofi Jífc ttttttov* ártrtfiVSfc- rin* s*»i j»»*rirfWwX»ett «X Ottfcfc>tv Wrio flflre }*>»jps' rc rg ttttrgofe -rtri íre rfon- tt* ÍÖÍBrir'ctt* í -Kft rfifc- t«V* fcjrfcrffv flOIttVfirtr áof i>J *f ifl.ttrt ttflrá fl*» flrtj»»\rf«ff- *tt*fc* fcfflotttgS Mett fcflu tt*V jfc*A ÖUfflj ttfc >iyj»»flJr- *ev»ti tnfló fefltotiefflWfflrt. fflttttf ft* icV*V«fcifct fcfco *Wr* ífcotor t *f«« usapfl iSflgfl- irivrt fefcfc fcfov fckotfli itt>j>&t*>.ttrK. M«t á*f ttflJe JflJtttflrfo '-ttí «*euftt* i KttórCttfcVrt. • - ártC, JCjtrifc krtttt «1 «*» áfcfcttnr fcfcofláítflt IVfli rtrtf i XfcW C* áít vev ftttrrc fcJUifc. jofc VJtr i irfcfcfcrtffc. JrtS fcfcfctááf rftifc ttcr cf Sr Ojf Coe>S* f 3fl KfcruttfljfcsfcfcÁtt Vfc, áott iártrt VrfiJ uáfc-eUg* tftifctif fc-r ír iitttfíig tri tít ÍSfSflr hrffcttvfc j«fcJ. t fcfcrtitt.VJc vJílttrsrt úcg Vccttc *<««*» f íffcioX'fs. /Jfg Ijttrv *il»>ifc tfturíifc, &or w «4 reegfli. itf íéufie rirfo. isfc v*f ífcfc Uefl J»fttrc*tt*ce\ i »t*4flj». wm prfc V-jU> C'-ttrcriSflrtitifc btlfígf iö Jsfc vjc ojj \!«g rcsttá, >Sflr ffci.o Jrfl'.rfr. feJtÁ >jU’tnr*Ggi«ri fscá strutflo. gífc 4»r t ockft Ar, oáefc *i áffl cttttlo Jrftor Se'Jflro Xr«- V.vrttiflreátt fe* fflr«flfl)Iuíe fcflrtfo t urfiettári Jog yjcrt j»uufettrtfl« fc#<*> vtg juttgfli op'ojfof of fcfticiii.-itrfccfi Jflfc gii f.flfl*. i>4 fltt gr«>*>J- efcrtH for >*rirf*r *4’ v*c flrfáog VJrftiigl *f«CtÍ rfrt*V ffcr )t*i>AíflÍJeJ»ec Xog»,o»s*, rf*f. ott #i rfrfrefcet. í>j)V fe>j>.' JJ* f>sfc«ie\ftn«*rfiflrt,. *e fltt- áritfc rrifgtou. Xrirft rttJfií JUttweu*. ‘-A t>*» >r Sttt) Jáif otf ítrt irtrfcCt «f áou i.vvfc* f.’Ávirteácfc, Jofc «*v ogflí pi >á ri*f Wrftqjuuflf íftngof *f öfli fcvfcJcJsJrtáe docefl f-r *fc* íircrfrfov Ofc vi) Oe »*itt ■r.rft orfctrfrtrC’flJtrrt,' írri rirof Os iJcXfl. frtir Jsfc vi))»« ÁflVfl Ostt? Cááscíc cfc rtrfe- fiO’j' r&U'Jfcr frfrtrtosö fcttgfer osfcftjo rtg fc'.VfrfrjtJrfrt og c,o- fásgirtr ftt*áí«J-«*X MfeJ) ttr Sfefefl rftfsfflrti if*j> rtfcrtvcr agoA jri ccfcefofe OeHrfr t*- ásfc JtftrfO OriJfefor ftrg ttfl.-l’ í.ttrtfl. KflVr YfcrV Tírtooe rt« rtrffcfcrt flrtgofflke n.eSflflr Bkvgtoy 17 ér íf'-r-r fcJjg uá »r )l«*fll áeWJ-jS' - .feitr*’»fcVJ *í ftt«flWS*fl» oj? írtott'r rtC n’rt-jf «ij«e iiuutor jofc >rto>) Xittrrf Wrf* »A r» gflflg. pri irtg í* *v £J !c vc eíarftLfWtfl flfljfcJcJto. Usftfti frr-JXv* fWJ’ft SA rirflifcfe áfcjfe ■fog ci'jáfcfloác »A Jrrttwrátt' ögf crftXrt'foofcfe tv.acjfi-fftfo Iflrtf vftf vjrkriigt w\ «?kke Jfl’rfi'JtSfl. ácí JÁ IjJcg! --Ofc Ofc nr iKJflvá* fOcwS >S<o»>rot*sc' - Iflftt b»>- Jog Jf. arffif ftfctu**- rfáfc *ftrv rfttfe Svscet *C, Á Jft* >fl gSftá og l*V- itttnrcrftrfí. íog fe>' r»*>t og *cfcttjáo>ÍUJ>J>g - J*g fc» t*k- UflJOfffiú'( flrfrtt rtfl» staefc sc t irtrtgr tffcflr ftio-Sorr jcfc fkico »t flttí. Ottr kftjc g* sttfe- rffáefc ftfc- JOfc fjflgAr fcfcgoi K»rf X iiosfcfl Ctftrfgo r-og-cfc »*riJSiSfgt flflri tt»i>jfc ftftvivfc rior Huöfcjus S>*r J0k rofceu *í «vj* >rtrto ftftn kfttrfo áfct e>l óobUy , Jifer jog gAr 'rtifc f s*flflfirf og feoftfor aákig, *4 rií rig»i )*« ftrfoVufflreV oofvfefgoög )oj fftgvifegji- 'J»íc J»s>flflfiú\or S>j> ct skH- oo Ufo 'fc-JS. Ðfii -.ítífc v»tro flftrf írtrtrttfttikfik, ftfice g*r- ftrirer greí JOáe > rfuvurtrtgr jrft rcig r)g j.ofi-jflrftckftMÍ-^ JCé rtgíiíX grvJvUft- fcffiflf ftftirirffl *Ufr. evlUrjáfcf eftrti- ác, Ififlrfi I \S« ífcrsfefc cákftfli flr flSJOflfl-íegu'rfgfiS jrfrfcri ift*. Cfeft ft5<-efeJU»o\rfr. jog ftrtittier fcrf «})«? *rfáí»t jue- ákfc !v* átft rfeórf&fce itfl. >:í áfti ftcoftcuft-rt Jrftrsáfflt »XU- áfejfiflo jfe* flflrftof fle'Jgtt- ktftcáe $cflC*fc*9tkrtrfriflgttn Jjás > fefiig f ife fer. rftfcrf ritfl te*s«efcflvvleJ - ttfl* flrfrtrt *ifce - gfti' á* rirtf »fc roíffcfe. fX*Jtá»r fertt.vírfri* flfftr ttcftr, *i ttoc fcfte ttftfi íio *»'*ráj»sácr fi«rf ot ittst* áe -feftíig* ftXðingj'T Jttg *ftfi\fc> Cflrf ‘Jg oro tfcou Oo ftflrirfffigfir. tfor »r fc«fi*ttfl fcrckic- mt jsfc aeftfej- fcfti rfjfcftfe rtrefet Ksuoftferf cováttJUr >re áfefe >rt.->»j«fe* ;«ívijál>jg f --*r*lfefcv - tfcife fcr eu frc-rfosfcve, rfor rfeggor >rios /or jufr, >ft- >i’v* rtg rfcfctceoiááft. irtö er rtfcrfa>rtj> *i xcdkttfl. sjferr.ío fc?. J05 fcftr iliko >Jfc» ».jtjfr- »Vc oá'-rttáttfc ftoitf v-roogfl’ tfefeVc. &o>. feortor jfcg Jrtrtrc*- r-j....—. - rtfljfeftfcor SveT«y 'yVtí n»s%gt donnw • - Mvfert e>. Oorfc* fcifcflrfác- ro«t>f oi rfftrfo'e öftcfiJ'.rcr ) ákfcX - - Vtv) 1» bvsj), jog irior crii rivrt'oáiJik frfflái fJo'. bssrior jeg iSí- ttegfeo fcttgor ef iifcJrfko fcrifitflftse tö- »o>rtJ\. ífcfengo fií tti'-v fj'.o»i»ifiír*fc*fl. tfor ftferxttefi ; fiflgortr*. ar fertrfi>flox««nre -rtr riifc »fc fígfcrfr fcfionbsri nrft>» ft>r uuo ttrtjottfliefljfco. Uéu tfcttrfrfns iC ac Ucfefl rfoouferfifcfcn og gfi.rtrtr flrtfc-rfe g< i fcfitfirSft fc< fcoÁflUfcflrtrJrfr, rirfor fflri* i>ááVrf>>>JBou kr.if}. Mffcfi Jttg rii ei rffláig vfldtfe rfoififlecr r-rov nrfiírf Jttojfeko kfcílfcgov Jrtfe JrSáofi «*i>jfc rífcfcor »j\g flíáttioí St*s ífcks áfegtc oi Vit* Arf- 4flrf*ftft- flr efi ífltrtftrcfcrti'jg Hriávu fcfiftooeA. >W *> i xtfifc .ftsfcrijrt >e> Orffcr otfl ou toouil >oo>i sft>r»e rittsinf**-. - Skc.t*>ur-o- US flyoferio *r 6&C' »> fcfcfittho- i fcflro.**, urt 9fi>!>Ctt > -crrtrfi.fe ró iufertfefcrf tt*. rfrfr ijácfcttttflxcr nug. J«g v'J ii'Vs rfígfl 'jj.’gfli Cfiál cfls .ifct Mefi oiie rfe ?srirf»v}e«gc 1> áerofej cg tii ás»t ceáeftftrf - • *eát ;>ifrfrs>v\r «r rtfli >ric Ctogri **>rá.’ irttrrwrfá i»u>)\ jfeg Trfrffe Sfrffljfeferiufea '■Sfittr fe'Cri,- ririionðo Jejr iri*\o á«o f* áábst fr*. ixiiefcfe 1« 0*flfe»*rk. Jeg fcflcrfea ííflrf rfou ici ttn v«fi. Sf u.Wfcirirf fcXrfou\rfcf. flrf ftfifefcfircC; rfflr ívou i>jft-.áe *íg. •> Sttttflar l.*ft }.orfc*f!fc. Ufl-j W feft opeJrfci Sxttf. Ki&fng. áttr h*r uugfli trt gorc »>«.■} pcriáeSrt, ng *oj» vii rifidkc jflykffelwo, ittJtfc 4» aiftrtjrisögfe irittfcflo. )og pisjc? rto b**«A. Jog '•■**- Ggfl'. JU-rtlfftjfor igttJUU'aj. rfltcit rffrfio c»t fttfcfl ístfoífts. Aflfc f-fcko Ik fc*g rfSertircfio. fcá* JJíifc iSttfilriferfr -- rfrfUl *rf *áces*rk pi grufirt >á e>Y«ttko cg flfifljofo íicJCfl Xtifljfefl-. Laxness í viðtali við Aktuelt: Vandamálin sem eru allsráð- andi í dönskum nútímabók- menntum ekki mér áhugaverð DANSKA blaðið Aktuelt birti fyrir nokkru myndarlegt samtal við Ha- lldór Ifeixness, meðal annars í tilefni áttræðisafmælis hans í næsta mánuði. Er víða komið við í samtalinu, en und- ir lok þess spyr blaðamaðurinn Laxn- ess, hvort hann geti lýst dönskum nút- ímabókmenntum. — Vitið þér, að ég fylgist bara með þeim á stangli! Það kemur fyrir, að ég fæ sendar bækur frá dönskum rithöfundum. Mörg þeirra vandamála sem eru allsráðandi í bókunum, vekja ekki áhuga minn og eru augsýnilega utan hæfileikasviðs míns. Sú tilhneiging að láta sögu- þráðinn og vandamálin ganga í átt til sexúalisma, kæri ég mig öldungis kollóttan um. En eg vil síður gerast dómari yfir dönskum starfsbræðrum mínum. Slíkt er mér fjarri skapi. En til dæmis ljóð eftir Vitu Andersen, þau eru þeirrar gerðar að þau falla ekki í minn smekk. Eg vil ekki segja um þetta ljótt orð. En allar þessar dæmalausu þjáningar og öll þessi illska — sem bókmenntir er þetta lítils virði. Aftur á móti fannst mér „Hærværk" Tom Kristensens heil- landi. Eg las hana á leiðinni frá ís- landi til Danmerkur. Hafði fengið hana léða hjá vini. Dýrmætt bókm- enntaverk. — Sjáið þér einhver merki um prívatismann? — Það er víst sérstök stefna, sem hefur eitthvað að gera með geðveiki og mun þar af leiðandi vekja áhuga geðlækna en ekki venjulegra les- enda. Eg fer í gegnum þær bækur sem mér eru af vinsemd sendar, en þvílík þraut, sem t.d. lá að baki „Systrunum" eftir Ulla Dahlerup — eins og eyðimörk sakir erótísks og félagslegs óróa. Verðlagsstofnun í tilefni af kærum á hendur gosdrykkjaframleiðendum: Aðilum í veitingarekstri í sjálfsvald sett hvar þeir kaupa í RITINU Verðkynningu fri Verðlags- .stofnun, sem nýlega kom út, eru kærur á hendur gosdrykkjaframleiðendum á síð- astliðnu sumri gerðar að umtalsefni. Samkeppnisnefnd gerði ekki athuga- semdir vegna þeirra kærumála sem nefndinni bárust um þessi mál. f verð- kynningu eru kærurnar raktar og vakin athygli á nokkrum atriðum, sem Verðlagsstofnun vill að fram komi í til- efni af þessum kærum. Segir svo um þessi mál í Verðkynningu: „Eins og kunnugt er af fréttum í dagblöðum landsins, sendi Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. og Verksmiðj- an Vífilfell hf. kæru á hendur Sani- tasverksmiðjunni til samkeppnis- nefndar vegna meintrar einokunarvið- leitni hennar á gosdrykkjamarkaðn- um, í lok júlímánaðar sl. Tilefni kærunnar var, að Sanitas- verksmiðjan gerði tilboð í sölu öls og gosdrykkja á þjóðhátíðinni í Vest- mannaeyjum, en í því tilboði töldu kærendur felast tilburði til ólögmætr- ar einokunarsölu á vörum þessum á hátíðinni. Jafnframt var Sanitasverk- smiðjan kærð fyrir að gera ákveðnum aðilum mjög hagstætt tilboð á vörum gegn því skilyrði að þeir hættu sölu á öli og gosdrykkjum frá kærendum. Öl- gerðin kærði einnig sérstaklega þess háttar tilboð sem hún taldi Sanitas hafa gert skólabúð Verslunarskólans fyrir einu ári síðan. Sanitasverksmiðjan hafnaði ásökun- um þessum og telur, að hin kærðu viðskipti hafi verið eðlileg. Jafnframt bar Sanitasverksmiðjan fram kæru á hendur Ölgerðinni og Vífilfelli vegna auglýsingar, sem fyrirtækin birtu í fjölmiðlum í tilefni af þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum. Taldi Sanitasverk- smiðjan fyrirtækin hafa veitt rangar upplýsingar í auglýsingum sínum, sem telja verði atvinnuróg. Ennfremur hefur Sanitasverksmiðj- an haldið því fram að hinir gos- drykkjaframleiðendurnir hafi á und- anförnum árum gert sýningaraðilum og öðrum hagstæð tilboð gegn skilyrði um einkasölu. Við athugun Verðlagsstofnunar á ofangreindum málum hafa ekki komið fram þær upplýsingar, sem gefa tilefni til aðgerða af hálfu samkeppnisnefnd- ar, enda eru samningar þeir sem kærð- ir hafa verið ekki lengur við lýði. Verðlagsstofnun vill þó vekja at- hygli á eftirfarandi: Seljandi tekur ákvörðun um hvaða vörur hann hefur á boðstólum Það er á valdi hvers seljanda að taka ákvörðun um það hvaða vöruúrval hann býður viðskiptavinum sínum. Samkeppni á að tryggja, að seljendur leggi sig fram við að hafa það vöruúr- val á boðstólum sem best hentar við- skiptavinum þeirra. Þeim sem sjá um veitingarekstur og hátíðir er að sjálfsögðu í sjálfsvald sett af hverjum þeir kaupa aðföng. Ekkert er athugavert við að kaup- menn og aðrir seljendur leiti tilboða á markaðnum eða reyni að gera sem hagstæðust innkaup. Ósanngjarnir við- skiptaskilmálar Verðlagsstofnun vill taka fram, að hún telur það ólögmæta viðskipta- hætti að veita fjárhagslegar ívilnanir með því skilyrði t.d., að vörur keppi- nauta séu ekki hafðar á boðstólum. Slíkir viðskiptahættir eru brot á 1. mgr. 20. gr. og 26. gr. laga nr. 56/1978 um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Slík skil- yrði hafa skaðleg áhrif á heilbrigða samkeppni á milli fyrirtækja og draga úr því að vöruúrval sé eins og þest verður á kosið fyrir neytendur. Óheimilt er að veita rangar og villandi upplýsingar í auglýsingum í auglýsingunni frá Verksmiðjunni Vífilfelli hf., sem Sanitasverksmiðjan hefur kært, er talað um ólöglega einok- aðföng unarsamninga ákveðins fyrirtækis í gosdrykkjaiðnaði. Þar sem ekki er sannað hvort ólöglegur viðskiptasamn- ingur hafi verið gerður, er í auglýsing- unni fullyrðing sem telja verður brot á 27. gr. laga nr. 56/1978. í auglýsingu frá Ölgerðinni segir að viðskiptavinir Ölgerðarinnar „munu ekki eiga þess kost að kaupa Egilsvör- ur inn í Dal vegna all sérstæðra við- skiptahátta sem nú færast í vöxt“. Fyrirtækinu er heimilt að benda á, að vörur þess eru ekki fáanlegar inni í Dal. Hins vegar verður að telja að full sterkt hafi verið tekið til orða, þegar því var haldið fram, að „allsérstæðir viðskiptahættir" séu að færast í vöxt. Hlutverk sam- keppnisnefndar Að lokum skal tekið fram að lögin um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti nr. 56/1978 hafa það markmið m.a. að vinna gegn óréttmætum viðskipta- og samkeppn- ishöftum. Viðskiptahættir og aðferðir í viðskiptum eru margvíslegar. Er nýj- um aðferðum sífellt beitt til þess að draga að viðskiptavini og koma vörum á framfæri en 20. og 26. gr. laga nr. 56/1978 eru vísireglur um, hvað telja skuli óheimilt í þessum efnum. Það er samkeppnisnefndar að úrskurða, hvað telja beri skaðlegt og óréttmætt og sporna gegn því að skaðlegir siðir haldist í viðskiptalífinu." Gosdrykkir Finnskt fyrirtæki kannar arðsemi kvoðuverksmiðju NÝLEGA var í Helsinki gengið frá samningi íslenzkra stjórnvalda við tvö finnskt fyrirtæki um arðsemis- athugun á vél- og varmavinnslu á trjákvoðu í verksmiðju á íslandi. Mun samkvæmt þessum samningi Ekono-verkfræðifyrirtækið, sem er í eigu finnska iðnaðarins og hefur úti- bú víða um heim, annast þessa arð- semiskönnun sem á að Ijúka í októ- ber næstkomandi. Edgar Guðmundsson, verkfræðingur, gekk frá þessum samningi við fyrirtækið í Finnlandi, sem iðnaðarráðherra, Hjörleifur Guttormsson, hafði skrif- að undir hér heima. Reynist við þessa könnun arð- bært að vinna trjákvoðuna hér, er hugmyndin að flytja hingað frá Kanada eða Bandaríkjunum trjá- við. Edgar tjáði blaðinu að gífur- legir flutningar á viði til pappírs- gerðar færu þegar fram milli Ameríku og Evrópu. Yrði viðurinn slípaður niður og unninn hér úr honum kvoða með svokallaðri „Fermo Aekanikal-Pulp“ aðferð, sem mjög er að ryðja sér til rúms í þessum iðnaði, pn kalla mætti véla- og varmavinnsiuaðferð á kvoðu. En kvoðan yrði síðan flutt áfram með skipum til pappírs- verksmiðja í Evrópu. Er að sögn Edgars um að ræða vinnslu á tvenns konar hráefni hér, þ.e. úr lurkum eða kurli. En fyrir lurka- flutninginn er hægt að komast af með minni skip, eða um 10 þúsund tonna skip, þar sem 2svar til 3svar sinnum stærri skip þyrfti fyrir kurlflutningana og þá jafnframt meira hafnarrými. Þessi þáttur pappírsvinnslunn- ar, sem hér yrði unninn, krefst mikillar orku og er mikið fyrir- tæki. Kostnaður við að koma upp verksmiðju, sem ynni úr 300 þús. tonnum á ári yrði um 60 milljón dollarar. En þess má geta að framhaldið, þ.e. pappírsverk- smiðjurnar, krefst 3—4 sinnum meiri fjárfestingar. í slíkri verk- smiðju hér mundu starfa um 120 manns, og er þá ótalinn sá mann- afli sem starfaði við flutninga- þáttinn, bæði inn- og útflutning- inn á efninu. Sagði Edgar að Ekona verk- fræðifyrirtækið hefði tekið að sér arðsemiskönnunina, og stendur ríkið að henni fyrir Islands hönd. En það væri annað fyrirtæki finnskt, Kaukomarkkinat, sem er sölufyrirtæki og hefur viðskipta- sambönd á þessu sviði og yrði trú- lega samvinna við það, ef af fram- kvæmdum verður. Mál þetta er búið að vera lengi á döfinni, en með arðsemisathugun- inni ættu á komandi hausti að fást niðurstöður. Hugmyndin um pappírsverksmiðju á íslandi má rekja allt aftur til 1969, þegar Edgar Guðmundsson skrifaði Borregárd í Noregi um hugsanlega pappírsverksmiðju á Húsavík, sem nýtti jarðhita frá Þeystareykjum, en norska fyrirtækið var þá þegar búið að binda sína framleiðslu við Brasilíu. Húsvíkingar leituðu í íramhaldi af því til Baldurs Lín- dals efnaverkfræðings og var haldið áfram að kanna möguleik- ana. Einn af forstjórum Ekono fór síðan 1980 að kanna möguleika hér á mekanískri vinnsiu á pappírskvoðu, sem er mjög orku- Við undirskrift samninganna í Helsinki um arðsemiskönnun trjákvoðuverk- smiðju á íslandi. Við borðsendann situr Edgar Guðmundsson verkfræðingur frá Islandi. Aðrir eru fulltrúar frá Ekono og Kaukomarkkinat, frá vinstri: Lars Yngve Nygardas, PerErik Öblom, Nils-t'hristian Berg, og hinum megin borðsins: Seppo Laine, <'arolis ('andolin, Kelevi Jarva og Leo Antonius. frek og þá sérstaklega á raforku. En til að slípa niður tré með raf- orku þarf 50 megavött af raforku á ári miðað við 150 þús. tonn á ári. Er það sú tegund af pappírskvoðu- verksmiðju, sem nú verður gerð á arðsemiskönnun til að skera úr um hve fýsileg hún er. Volvo-strætisvagn að innan. Ljósm. Ru. Ikarus-vagn að innan. Okkur finnst Ikarus hæfa ilia á leið 8 - segir Loftur Magnússon bflstjóri hjá SVR en telur þá betur hæfa á öðrum leiðum SVR ÁST/EÐA þess að við höfum neitað að aka Ikarus-vögnum á leið 8 er sú að okkur finnst þeir hæfa illa þeirri leið, sérstaklega á kvöldin þegar við höfum aðeins 30 mínútur til að aka hringinn, en þá gerum við vart meira en svo að halda okkar striki, sagði Loftur Magnússon strætisvagnabfl- stjóri, sem ekur á leið 8, en eins og kom fram í Mbl. í gær hafa fastráðn- ir bílstjórar SVR á þeirri leið beðist undan að aka Ikarus-vögnunum. Loftur Magnússon sagði að bíl- stjórar á leið 8 hefðu orðið sam- mála um að nokkuð þungt væri og þreytandi að aka Ikarus á leið 8. Sérstaklega á kvöldin og um helg- ar þegar aðeins væru 30 mínútur til að aka hringinn, en á daginn væru það 45 mínútur og nægði sá tími. Sagði hann að vegna þess að bílarnir væru lágt drifaðir væru þeir hávaðasamir og kæmi það einkum fram þegar ekið væri hratt eins og þyrfti jafnan að gera á leið 8 á kvöldin og um helgar. — En Ikarus á vissulega sína kosti einnig, miðstöðvarkerfið er gott, vel fer um bílstjórann, úr vögnun- um er gott útsýni og ég þykist viss um að hann hæfir á öðrum leiðum SVR, sagði Loftur Magnússon, en við vorum hins vegar sammála um að hann hentaði ekki nógu vel á leið okkar. Mér finnst Mercedes Benz-bíllinn hæfa einna best þess- ari leið og því er mér illa við að taka við vagni sem mér finnst vera þyngri í vöfum. Einnig sagði Loftur að þessir vagnar væru ekki þeir sömu og bílstjórum hefði í upphafi skilist að keyptir yrðu hingað til lands. Óskar Ingvarsson bílstjóri á leið 10 var á öðru máli og kvað hann reynslu sína af akstri Ikarus góða á þeirri leið og á leið 15, Melar/- Hlíðar. — Menn hafa nefnt að olíugjöf væri þung og var það einnig á okkar bíl, en eftir að hún var stillt er hún það ekki lengur. Þeir eru sagðir hávaðasamir, sem má rekja til drifsins, en Ikarus- vagnarnir voru fáanlegir með stærra drifi og ef þeir hefðu verið teknir þannig væri þetta vanda- mál úr sögunni. Þannig mætti nefna fleiri atriði, sem gagnrýnd hafa verið, sagði Óskar. — Við er- um rétt að fá fyrstu reynslu að bílunum og enn er of snemmt að dæma þá. Hins vegar er ljóst að þeir hæfa leiðunum misjafnlega vel. Ég er sammála bílstjórum á leið 8 að þar gengur hann ekki, hann hæfir hins vegar vel á leið 10-D sem ég er á og ég var um daginn á leið 3 og þar má nota hann á sumum leiðunum, þ.e. ekki er sama á hvaða tíma á leið 3 hon- um er ekið, það fer eftir farþega- fjöldanum, hann er misjafn eftir því hvenær dagsins og hvenær á hverjum klukkutíma er. Ég get líka fallist á að hann sé þyngri í stýri en Volvo-bílar, en þó ekki að undan því þurfi að kvarta. Margir bílstjóranna eru vanir Volvo-bílum og því er ekki óeðli- legt að nokkurn tíma þurfi til að taka nýja vagna í notkun og finna út hvar þeir henta okkur best. Hins vegar voru margir búnir að dæma þessa vagna óhæfa löngu áður en þeir komu til landsins. Volvo hæfir best á sumum leiðum, Benz kannski á öðrum og Ikarus á enn öðrum, við megum ekki halda að einn og sami vagninn hæfi á þessum mörgu og ólíku leiðum hjá SVR, sagði Óskar Ingvarsson að lokum. Skákþing íslands: Verðlaunafé 27.500 krónur SKÁKÞING íslands hefst þann 1. apríl na’stkomandi og hafa verðlaun verið ákveðin. Fyrstu verðlaun í landsliðs- flokki verða 12.500 krónur, önnur verðlaun 7.500 krónur, þriðju verðlaun 5.000 krónur og fjórðu verðlaun 2.500 krónur. Samtals nemur verðlaunafé 27.500 krónum. Fjórir efstu menn á skákþinginu í fyrra eiga rétt til að keppa í lands- liðsflokki, 3 stigahæstu íslend- ingarnir, 3 sem Skáksamband ís- lands tilnefnir og 2 úr áskoranda- flokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.