Morgunblaðið - 21.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 7 SUPERFIRE ARINNINN Hefur verið reyndur á ís- landi í öllum veðráttum og virkaö óaðfinnanlega. Hentar vel í nýbyggingar, sumarbústaði og eldri hús. Hitar útiloftið áður en þaö fer út í herbergið, og virkar þá bæði sem loft- ræstikerfi og hitunartæki. Fæst í mismunandi út- færslum. Þremur stærð- um. í horn eða á vegg. Þér klæðið arininn að eig- in ósk. Við leiöbeinum meö val og veitum allar upplýsingar. Góðar leiöbeiningar um uppsetningu fylgja. Sam- þykktur af Brunamála- stofnun íslands. Hringiö og við sendum uþplýs- ingar. P. O. BOX 330 - 202 KÓPAVOGI - ICELAND Kvöld- og helgarsími 46100. Blaðburöarfólk óskast! Austurbær Meðalholt Sjafnargata Laugavegur 101 —107 Vesturbær Garðastræti Skerjafjöröur sunnan flugvallar I. Úthverfi Selvogsgrunnur. Upplýsingar í síma 35408 Steingrímur og síminn Steingrímur I lermanns- son kvartar undan því í bladaviðtali i fyrradag, að (■uðmundur J. Guð- mundsson, Tormaður VMSÍ og þingmaður AF þýðubandalags, hafi verið fjarverandi vikum saman, erlendis, mcðan stjórnar- liðið þingaði um efnahags- aðgerðir. Sjálfur hefur Steingrím- ur oftar en einu sinn verið fjarverandi erlendis, sem sjávarútvegsráðherra, þeg- ar fiskverð hefur verið ákveðið. Þegar undan því var kvartað spurði hann, hvort menn vissu ekki, að búið væri að finna upp sím- ann! Jú, það vissi Guð- mundur J. Guðmundsson. Alþýðubandalagið, sem búið var að samþykkja frestun á greiöslu launa- verðbóta í desember nk., fékk það i kollinn gegn um síma, hjá Guömundi J., að desember væri jólamánuð- ur, og sem slíkur illa fall- inn til „kaupráns", svo not- að sé uppáhaldsorð l»jóð- viljans frá 1978. 1‘annig hafa ráðherrar í ríkLsstjórn íslands, annó 1982, fundið fæðingardag frelsarans og tilvist símans fyrir tilstilli (íuðmundar J., p.L Luxemborg! I»að ætti ekki að vefjast fyrir svo fundvisum snillingum að finna leið út úr eigin ógöngum. „Ekkert gamanmál“ f viðlali við Tímann í gær segir Steingrímur Her- mannsson m.a.: ,,l»að er auðvitaö ekkert gamanmál að horfa fram á það að erlendar skuldir eru óðfluga að nálgast helming af þjóðarframleiðslu og að greiðslubyrðin stefni jafn- vel í þriöjung af útflutn- ingstekjum á næstu árum, samkvæmt þessum spám." I»að er heldur ekkert gamanmál, svo notuð séu orð Steingríms, að lántökur Verður jólum Alþýöu- bandalagsins ffrestað? Þessi saga gengur nú um sveitir. Alþýöubandalagiö haföi undirgengizt frestun á verðbótagreiðslu launa frá 1. desember 1982 til 1. janúar 1983. Þá hringir Guðmundur J. Guömundsson, þungbrýnn frá Luxemborg og spyr, hvort taka eigi lamb fátæka mannsins frá hon- um í sjálfum jólamánuðinum?! Ráöherrar Alþýðubandalagsins, sem ekki kalla hvaö sem er ömmu sína, draga þá fram leikverk fyrrum þingmanns síns, Jónasar Árnasonar, Deliríum búbónis, sem er í hávegum haft á þeim bæ — og víðar, en þar er viðruð sú hugmynd að fresta jólunum. Þeir leggja nú til að verð- bótajólum ríkisstjórnarinnar, þ.e frestun verðbótagreiöslna, verði frestað fram á næsta ár, eða um eitt verðbótatímabil! sem hlutfall af heildar- ráðstöfunarfé fjárlaga hafa hækkað úr 6,9% 1978 í 13,5% 1982, og hafa þó skattheimta og fjárlaganið- urstöður hækkað meira en flest annað á þessum tima, og er þá mikið sagL Steingrímur og flokkur hans hafa staðið að og bera ábyrgð á fjárlagasmíð allar götur frá 1978. Þrátt fyrir þessa skuldasöfnun hafa skattar, beinir og óbeinir, hækkað sem svarar 20 þús- und nýkrónum á hverja fimm manna fjölskyldu í landinu á þessu tímabili. liún segir illa til sín, „niðurtalningin", þegar skattheimta og skuldasöfn- un eiga í hlut! Reykvíkingum misboöið Sú venja hefur yfirleitt ráðið ríkjum, sem betur fer, að umsögn heimaaðila er virt af ráðherrum, er þeir skipa í mikilvæg trún- aðarstörf og stöður. Trygg- ingarráð hafði nær einhuga mælt með Guðjóni Han- sen, tryggingafræðingi, sem formanni stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavík- ur. Aðeins fulltrúi Alþýðu- bandalagsins í ráðinu lagði til að Ragnar Arnason, kunnur alþýöubandalags- maður, yrði fyrir valinu. Alþýðubandalagið hefur verið duglegt að hlaða á garðinn hjá borg og riki undanfarin ár. Og Svavar GesLsson, tryggingaráð- herra, gekk á svig við vilja meirihluta Tryggingarráðs, og skikkaði flokksbróður sinn til formanns. Klokks- böndin vóru sterkari en fagþekking tryggingafræð- ingsins. I»essi skipan er fyrir neð- an allar hellur. „Hver verður fræðslustjóri í Reykjavík?“ Undir þessari fyrirsögn birtir Timinn sl. miðviku- dag nöfn þriggja umsækj- enda um stöðu fræðslu- stjóra í Reykjavík. Frétta- frásögn Tímans lýkur á þessum orðum: „Þó sjálfstæðismenn séu í meirihluta í Reykjavík og fræðslustjórinn sitji þar, er á hitt að líta að það er Ingvar Gíslason, mennta- málaráðherra, sem skipar í stöðuna, þó Fræðsluráð Reykjavíkur verði auðvitað beðið umsagnar um um- sækjendur, og hefur erind- ið nú verið sent til þess.“ l»etta er undarleg frétta- klausa. Kngu er líkara en fyrirfram sé verið að hlakka yfir því, að viðkom- andi framsóknarráðherra getið hunzað og traðkaö á meirihlutavilja Fræðslu- ráðs Reykjavíkur. Einn umsækjenda um starf fræðslustjóra mun vera systir oddvita Framsóknar- flokksins í bæjarstjórn Ak- ureyrar, sem jafnframt er stjórnarmeðlimur í KKA. Máske Timinn sé að ýja að því, að slík frændsemi vegi þyngra en vilji heimaaðila, Reykvíkinga. Viö bíðum og sjáum hvað setur! STIMPLAR — SLÍFAR — PAKKNINGAR HRINGIR — LEGUR AUSTIN GIPSY BEDFORD CATERPILLAR DATSUN/NISSAN DEUTZ FORD FORD TRADER INTERNATIONAL LANDROVER BENSÍN- DÍSIL- VÉLA- VARA- HLUTIR LEYLAND LISTER MAN MERCEDES BENZ PERKINS PEUGEOT SCANIA VABIS VOLKSWAGEN VOLVO O.FL. v\rmi wr LAUGAVEGI 168, S.17560 — 15347 Komdu og skoöaðu stærstu húsgagnaútstill- ingu landsins HUSGOGN PU ÞARFT EKKI AÐ FARA ANNAÐ HÍSEAGNAHÖLLIN BlLDSHÖFOA 20 • 110 REYKJAVtK « 91-01199 og 91410 LAltílISNONIJSTA okkar pakkar og sendlr hvart á land sem er. I síma 91-81410 faerðu upplysingar um verð. geaði og afborgunarkjðr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.