Morgunblaðið - 21.08.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.08.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 37 fólk í fréttum Leikkonan og tónlistarmaðurinn Charlotte Rampling og Jean-Michel Jarre. ástríðu. Þau safna m.a. gömlum „djúk-boxum“ og útvarpsauglýs- ingum. Og þau keyra um á bíl frá árinu 1958. COSPER Josephine Chaplin + Josephine Chaplin er yngri systir Geraldine Chaplin, önnur dóttir Charlie Chaplin og Oonu O'Neill. Josephine er nú 33 ára gömul og andstætt viö Geraldine systur sína hefur hún dregið sig út úr sviös- Ijósinu eins og hún hefur getaö. Josephine er gift Maurice Ronet, frönskum leikara, leikstjóra og malara meö meiru, og eiga þau eins og hálfs árs gamlan son, Juli- en, sem Josephine segir aö sé mesti grínleikari í heimi og heföi jafnvel komiö pabba hennar til aö hlæja ef hann heföi lifaö. Jose- phine og Maurice eiga fallegt hús í Bonnieux í Frakklandi og þau segj- ast vera svo hamingjusöm þar aö þau hafi engan áhuga á aö feröast. + Leikkonan Charlotte Rampling og eiginmaður hennar, tónlistar- maðurinn Jean-Michel Jarre, sem er mikill frumkvöðull á sviði el- ektrónískrar tónlistar, er komu ekki alls fyrir löngu úr ferð til Kína. Jean Michel var þar á tón- leikaferð og hélt tvo tónleika í Peking og þrjá í Shanghai. Var þetta í fyrsta skipti sem tónleikar með elektrónískri tónlist voru haldnir í Kína. Jean-Michel sagði um ferðina: „Þegar við Charlotte komum til Peking, þá voru aðeins tvö píanó til í borginni, hin höfðu verið brennd. Hinn almenni Kín- verji virtist aldrei hafa heyrt tal- að um Bítlana eða Rolling Stones." Breski leikstjórinn Andrew Pidd- ington gerði sjónvarpskvikmynd um ferð þeirra til Kína. Charlotte og Jean-Michel búa í Croissy í Frakklandi ásamt 5 ára syni sínum, David, og börnum sín- um frá fyrra hjónabandi, þeim Barnabe og Emile. Charlotte og Jean-Michel eru haldin söfnunar-1 Charlotte og Jean-Mirhel í kádiljáknum sínum frá 1958. Josephine meö soninn Jullen. Maurice í baksýn. Josephine og Maurice eyöa kvðldunum viö skák. OPIN HOLL TIL I DAG Skoöaöu stærstu húsgagnaútstillingu landsins ÞU ÞARFT w AÐ FARA ANNAÐ «i BÍLDSHÖFÐA 20 * 110 REYKJAVÍK » 91-81199 09 01410 IjVí\1)SMOi\IST\ okkar pakkar og sendir hvert á land sem er. í sima 91-81410 færðu upplysingar um verð, gæði og afborgunarkjör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.