Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 5 Á dagskrá sjónarps kl. 16.00 er sunnudagshugvekja. Séra Miyako Þórðarson heyrnleysingjaprestur flytur hana á táknmáli. HljóAvarp kl. 14.00: „Meðal mannapa og hausaveiðara árið 1914“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 er lesleikur, „Meóal mannapa og hausaveióara árið 1914“, dagskrá í hundrað ára minningu ævintýra- mannsins Björgúlfs Ólafssonar iæknis, sem lést árið 1977. Flytjend- ur: Harald G. Haralds, Edda Þórar- insdóttir og Pálmi Gestsson. Sam- antekt og stjórn: Jón Björgvinsson. Björgúlfur var mikill ævintýra- maður á yngri árum og starfði þá sem læknir í nýlenduher Hollend- inga í Austur-Indíum. Frá þessari reynslu sinni segir hann í tveimur bókum: Frá Malajalöndum, sem kom út árið 1936, og Sígræn sól- arlönd, sem birtist 1943. Er les- leikur Jóns Björgvinssonar að mestu leyti byggður á frásögnum Björgúlfs í þessum tveimur bók- um. Björgúlfur var ákaflega skemmtilegur sögumaður og stíll hans léttari og gáskafyllri en al- mennt tíðkaðist á fyrri hluta ald- arinnar. Hljóftvarp kl. 15.00: Richard Wagner — I þáttur „Frá æsku til ögunar“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 er Rirhard Wagner — I þáttur, „Frá æsku til ögunar“. Umsjón: Ilaraldur G. Blöndal. Alls verða þættirnir fimm, en í þessum fyrsta þætti verður rakin nokkuð æska Wagners og gerð grein fyrir því hvernig áhugi hans á tónlist vaknaði. Leikið verður eitt af æskuverkum Wagners, samið fyrir píanó. Þá verður fjall- að um fyrstu meiriháttar tónsmíð hans, Rienzi, leikin brot úr óper- unni um Hollendinginn fljúgandi og óperunni Tannháuser. Við gerð þessara þátta var viða leitað fanga. Vitnað er í ævisögu Wagn- ers og hljóðritanir sem leiknar verða eru allt frá hinum elztu 75 snúninga hljómplötum til nýjustu útgáfutækni í digital. Mikið hefur verið ritað og rætt um Wagner alla tíð. í ár eru eitt hundrað ár frá því hann lést, en það var 13. febrúar 1883, í Feneyjum. Þess má geta að nýlega var gerð kvikmynd um ævi Wagners og fer breski leikarinn Richard Burton þar með aðalhlutverkið. Sjónvarp kl. 20.30: Eldeyjarleið- angur 1982 Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30 er kvikmynd sem hlotið hefur nafnið Eldeyjarleiðangur 1982. Þessi kvikmynd er sú fyrsta sem gerð hefur verið um Eldey út af Reykjanesi. Sjónvarpið lét taka hana þegar Árni Johnsen fór með leiðangur í eyna, m.a. skipaðan bjargmönnum úr Vestmannaeyj- um. Leyfi Náttúruverndarráðs þurfti til að klífa eyna þar sem hún er friðlýst. Þar er ein allra- mesta súlubyggð í heimi og eyjan sjálf merkilegt náttúruundur, þverhnípt 70 m hátt standberg. Tilgangur fararinnar var auk kvikmyndunar vísindalegs eðlis. Tekin voru jarðvegssýni og fjöldi súluunga merktur. Árni Johnsen samdi texta og er þulur. Kvik- myndun annaðist Páll Reynisson, hljóð Jón Arason. Umsjón og stjórn: Örn Harðarson. Það er ekki fyrir neinar veimiltítur að eiga við þverhnípið í henni Eldey. Það er sjálfur höfuöpaur leiðangursins, Árni Johnsen, sem við sjáum þarna upplitsdjarfan á snösinni. ,\sUWcei tandstwg^ sumarterftimarraj srsKS- BSsö , -SftSES \ ao*toa8urto»‘r 1 oKeYP15 teI P*osma8crms. ^ ^ 2.400 r.200 5.000 8.600 00 attsl.óaft'a ^atsláttor iSsrc»rMum 1 Ho,,andi *winn'peg Nylungtn i ar er hln stórgiœsilegu ★Florida semvoioiaust *Sumarhús í Danmörku ★Hawaii eiga efttr að slá rœkUega i gean ★Portornv 1 meðal ttölskyldu/olks. A meðal *firikklTL *SovétrikÍn asagafri *p„o( .**,»„ :^nraðurlond verkslúAefau *Grikkland —------- jersey *Prlof aldraðra verð^?Bfd°fl aUkÞesSsemíarið7 *^rland verður ttl Rimtnl, Portoroz. Grlkk *8-lanrla eún lands. sumarhusa í Danmórku og f ^ * annarra þeirra staða sem unn.ð haia *®'!anda ®Yn ser lastan sess i sumardagskránni. *Rutuferð um tan margra grasa i ★ Jersev/Fralrt, i *o,"'^ »&Kiptiterðir og verkalýðsfélaga hata ' anda ®ýn *Flug og bíll í Ho ^'Z,'sess.,sumarda9skr™™ *Rutuferð um Rínarlönd ★Flua on híii n», f’ao kennir siðan margra arasa i ^JprQou/KTrairirinn^ _ * Dðl simiarbœklingnum og þar ;eg,um ★TorontJ 1 *Sl9,Ín9 1,1 meglnl "fðmma 'tar,e0a lra eftMotdum ♦'orontQ^-------------^^★Einstaklíngsferði __—----‘ ~~~ é sér íastan sess i s' t>að kennir sióan sumarbœklinanii] 30.200 ,y t.510 „ húsuod mur^au^pe^mnan- ieroum ------ ^ NYUjngífl í ár* Sumarhús íhohan^ ottu tagt °9'eUra®s^ ftálskv'dunnar. - v9rs,amr.?..^rðinnaliö'brevtt°rien - —» -v "<■■ i Hollandi I *Flug og bíll f Danmörku ★Sigling til meginlandsins i* Einstaklíngsferðir \ barna uy >rð eum^naetur ^ tveimur svetntterberg, 2 vikur. 4 i ^ traarau^* v v^ur, 4 i l! 6 til og úa Kev » lika ---------------------------------------- Finun leiðir til lægri kostnaðitr og léttarí greiðslubyrði 1. Jafn ferðakostnaður _ ....... c . . ■■ 1. Jafn ferðakostnaður til 1. júní Landsbyggðartólki er boðið ókeypls flugtai til og írá Reykjavik á öllum áœtlunarleiðum Amarilugs og Flugletða. 3. Sl-kjör til 1. apríl 5. SL-ferðavelta SL-kjörin testa verð lerðarinnar og Einkar hentugt sparlveltukerti þar koma í veg tyrir hvers kyns hœkkun sem unnt er að dieila feiðakostnaði at völdum gengisbieytlnga eða á langan tima og létta gieiðslu- hœkkunar á eldsneytisveiði. byrði verulega. Með þátttöku Samvinnulerða-Landsýnar verður - afborgunaitiml lengri en í öllum tj| 1 maí 4.5% staðgreiðsluafsláttur öðrum spariveftukertum. ^MufÍorðnfÆwO^tr'b^rn ^i^er^mu^gre^ e” tuUu Allai nónaii uppitsingai í a.m.k Wetmur vikum tyrtr brotiior t.iðabcklingnum loreldrið er í einhverju hinna fjölmörgu aðildaríólaga. 3 KeyicjaviK u u aœuunarteiouin Arnarflugs og Flugleiða. 2.Aðildarfélagsafsláttur til 1. maí Munið Sólarkvold í Siílnasal sunnuc Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SIMAfT 27077 & 28899 »01

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.