Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Eldhúsviftur Seljum af sérstökum ástæöum nokkrar eld- húsviftur (útblástur). Verö kr. 1.950. I. Guömundsson & Co. hf. Þverholt 18, sími 11988. Fiskitrönur til sölu Tilboð óskast í fiskitrönur (ca. 8 hjalla). Hjall- arnir eru næst austasta þyrping við Krísuvík- urveg, Reykjavíkurmegin. Tilboöum óskast komið til Sigurmars Albertssonar hdl., Klapparstíg 27, Reykjavík, s. 18366. tilboö — útboö Útboö — búningsherbergi Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í viöbyggingu sundhallar viö Herjólfsgötu. Um er að ræöa 134 fm sem skila á fullbúnum. Botnplata er þegar tilbúin. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings, Strandgötu 6, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtu- daginn 3. mars kl. 10. Bæjarverkfræöingur. Tilboö óskast í eftirtalda bíla skemda eftir árekstra — og fellihýsi skemmt eftir fok. Volvo 345 árg. 1982 Mazda 929 St. árg. 1978 Renault 12 Tl árg. 1976 Ford Fermouth árg. 1978 Simca 1100 árg. 1979 Subaru St. árg. 1978 Monsa fellihýsi árg. 1973 Bílarnir og fellihýsiö veröa til sýnis á réttinga- verkstæöi Gísla Jónssonar, Bíldshöföa I4, mánudaqinn 21. febrúar. Tilboöum skal skila á skriftofu félagsins aö Síöu-núla 39, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 22. febrúar. Tilboö óskast í neöangreindar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: BMV 316 árg. 1982. Citroen diesel árg. 1982. Suzuki 800 sendib. árg. 1982. Suzuki 800 sendib. árg. 1981. Mazda 323 árg. 1980. Mazda 323 station árg. 1979. Lanser árg. 1977. Volvo 144 árg. 1974. Volvo 144 árg 1971. Ford Cortina árg 1971. Bifreiðarnar verða til sýnis aö Dugguvog 9—11 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriöjudaginn 22. þ.m. Sjávátryggingafélag íslands hf., sími 82500. ORKUBÚ VESTFJARÐA Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í efni vegna 66 kV háspennulínu frá Mjólkárvirkjun til Tálknafjarðar. Útboösgögn 103: Stálsmíði. Verkið felst í að smíöa úr 15 tonnum af stáli. Afhending efnis skal vera 1. júní og 1. júlí 1983. Tilboð veröa opnuð mánudaginn 7. mars 1983, kl. 11.00. Tilboðum skal skila til Línuhönnunar hf. verkfræðistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þar opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði og hjá Línuhönnun hf. verkfræöistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 21. febrúar 1983 og greiðist 100 kr. fyrir eintakið. Útboö Bæjarsjóöur Eskifjarðar óskar eftir tilboðum í smíði hurða og innréttinga fyrir grunnskóla Eskifjaröar. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Eskifjarðar og á verkfræðistofunni Hönnun hf. Höfðabakka 9, Reykjavík gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá bæjarstjóra Eski- fjarðar þ. 8. mars nk. kl. 14.00. Bæjarstjóri. fundir — mannfagnaöir Rangæingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn í Hellubíó sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00. Venjulega aðalfundarstörf. Eggert Haukdal alþingismaður kemur á fundinn. Stjórnin. Hádegisveröarfundur Fundarefni: „Er frjáls utanríkisverslun dauð?“ Framsögumaður: Dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri. Fundarstaður: Veitingastaðurinn Þingholt, fimmtudagur 24. febrúar kl. 12.15—13.45. Þátttaka tilkynnist fyrir 23. febrúar nk. í síma 27577. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Aöalfundur Keflavíkurdeildar Rauða kross íslands verður haldinn í Stakkshúsinu, þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. UMF Stjarnan — Aðalfundur U.M.F Stjörnunnar Garöabæ verður haldinn fimmtudaginn 24. feb. kl. 20.00 í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli Garðabæ. Stjórnin. NEMA Aöalfundur Nemendasambands Mennta- skólans á Akureyri verður haldinn nk. þriðjudag 22. febrúar kl. 20.30 í Torfunni (efri hæð). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosin verður ný stjórn. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Félag___________ Járniönaöarmanna Aöalfundur verður haldinn sunnudaginn 27. febrúar 1983 kl. 13.30 e.h. í Domus Mqdica, við Egilsgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um innheimtu á fræöslugjaldi. 3. Önnur mál. Ath.: Ársreikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 24. febrúar og föstu- daginn 25. febrúar kl. 16.00—19.00 og laug- ardaginn 26. febrúar kl. 10.00—12.00. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Árshátíö Borgfiröinga- félagsins í Reykjavík verður í Snorrabæ laugardaginn 26. febrúar og hefst meö borðhaldi kl. 19.00. Séra Jón Einarsson í Saurbæ flytur ávarp. Söngflokkur frá Akranesi skemmtir. Miðasala og borða- pantanir í Snorrabæ fimmtudag og föstudag kl. 17—19. Uppl. í síma 86663. Stjórnin. ýmislegt Svarta arcryl- vélprjónagarniö komiö frá ítalíu ásamt fleiri litum og tegundum. Eldorado Laugavegi 26 — 3. hæð. Sími 23180. kennsla Iðnskólinn í Reykjavík Eftirmenntun iðnaðarmanna Tölvunámskeiö Haldin eru tvö námskeiö um tölvur og notkun þeirra 1. Grundvallaratriöi tölvuvinnslu og forritunar. 2. Framhaldsnámskeið í forritun. Hvort námskeið tekur eina helgi. Hver nem- andi hefur tölvu til afnota á námskeiðinu. Kennslugjald 350 kr. greiðist við innritun í skrifstofu skólans. Iðnskólinn í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.