Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Heimdellingar Munið fund Varöar um Kjördæmamálið, þriöjudaginn 22. februar kl. 20.30 í Valhöll. Stjórnln. Félag sjálfstæðismanna í Hóla og Fellahverfi Rabbfundur meö frambjóöendum Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi efnir til rabbfundar miövikudaginn 23. febrúar kl. 20.30 að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Gestir fundarins verða Friðrik Sophusson og Guðmundur H. Garðarsson. Mætum öll, höfum áhrif. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Hlíöa- og Holtahverfi Spilakvöld Félag sjálfstæðismanna í Hlíöa- og Holtahverfi heldur spilakvöld í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.00. Spiluö veröur félagsvist. Góö spilaverölaun. Kaffiveitingar. Stjórnin. Landsmálafélagið Vöröur Kjördæmamáliö Landsmálafélagiö Vöröur, efnlr til fundar um kjördæmamáliö þriöju- daginn 22. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleltisbraut 1. Framsögu- maöur, Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur — spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglysir: Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 22. febrúar kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu Hamra- borg 1. Glæsileg kvöld og heildarverölaun. Allir velkomnir. Kaffiveit- 'n9ar Stjórn Sjallstæðisfélags Kópavogs. Akurnesingar Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Heiöargeröi 20, mánudag- inn 21. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Reikningar fulltrúaráösins fyrir áriö 1982. 2. Ávörp, Þorsteinn Pálsson, Inga Jóna Þóröardóttir. 3. Önnur mál. Allir velkomnir. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna á Akranesi. Rangæingar Fjölnir félag ungra sjálfstæöismanna í Rangárvallasýslu, heldur aöal- fund fimmtudaginn 24.2 í Verkalýöshúsinu á Hellu kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. St/ornin Fulltrúaráð Sjálfstæöis- félaganna Seltjarnarnesi og trúnaðarmenn Fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi Sjálfstæðisfelaganna á Seltjarnarnesl, þriöjudagskvöldið 22. febrúar 1983, kl. 20.30 í félagsheimili Seltjarnarness. Til fundarins er einnig boöið sérstökum trúnaöarmönnum Sjálfstæöisflokksins á Seltjarnarnesi og mun þeim veröa sent þar um sérstakt bréf. Fundarefni: Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Reykja- neskjördæmi um val frambjóðenda á lista flokksins viö næstu Alþingiskosn- ingar. Formaöur kjördæmisráös Sjálfstæöis- flokksins í Reykjaneskjördæmi, Gisli Ólafsson, mætir á fundinn og fjallar nán- ar um þrófkjöriö og tilhögun þess. Stjórnin. FLUGLEIÐIR /MT Aðalfundur Flugleiða hf verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 1983 í Krist- alsal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta fé- lagsins. Aðgöngumiðar og atkvæöaseðlar verða afhentir á aöalskrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli frá og með 17. mars nk. Athugið aö aögöngumiöar og at- kvæðaseölar veröa afhentir laugardaginn 19. mars frá kl. 10:00 til 13:00. Afhending atkvæöaseöla lýkur á hádegi fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Flugleiöa hf. Til sölu beint frá eiganda bifreiðin R-2020 Pontiac Firebird TransAm, árg. 1977 (kom nýr til landsins í ágúst 1977), Special Edition („gullfugl- inn“), V-8, 400 c.i.d. (6,6 I). T-toppur, sjálfskipting, aflstýri, aflbremsur, rafdrifnar rúður og læsingar, læst mismunadrif, „honeycomb" felgur, 4 Good- year ísgrips „all-winter“ hjólbarðar, 4 Goodyear sumarhjólbarðar, ekinn aðeins 19.000 mílur. Einn eigandi frá upphafi. Upplýsingar hjá Stefáni alla virka daga í Lauga- vegs Apóteki (sími 24045). Tilboð óskast. Staö- greiösla áskilin. Áskriftcirsíminn er 83033 SMABÁTAEIGENDUR VELJA SKIPPER/SIMRAD V FISKILEITAR- OG STAÐARÁKVÖRÐUNARTÆKI VEGNA AFKOMUNNAR 1. skipper405 2. skipper406 3. skipper411 4. skipperR136 5. simrad LC 128 6. simrad LC 156 VEITUM ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR ÖLL VIÐGERÐA- OG VARAHLUTAPJÓNUSTA Friðrik A. Jónsson hf. SKIPHOLTI 7 - BOX 362 - 121 REYKJAVÍK SÍMI 14135 - 14340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.