Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 19 Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Opið i dag 1—4. Seljahverfi raöhús Vorum aö fá í sölu nýtt endaraöhús, aö mestu fullfrágengiö. Stærö samtals um 288 fm. Skemmtilega hannaö hús, m.a. litil sér íbúö á 1. hæö. Tvennar svalir. Garðabær einbýli Einbýli á einni hæö, um 140 fm, meö 4 svefnherb., í rólegu og eftirsóttu hverfi i Garöabæ. Teikn. á skrifst. í smíðum Garðabær Einbýli samtals um 220 fm auk bilskúrs. Selst fokhelt eöa lengra komiö. Teikn. á skrifst. Mosfellssveit einbýli Við Hagaiand Einbýli, samtals um 214 fm, hæöin sem er fullfrágengin er 150 fm. Viö Hjarðaland Einnig nýtt einbyli sam- tals um 240 fm. Hæöin sem er fullfrá- gengin er 120 fm. Teikningar ásamt nánari uppl. á skrifst. Austurborgin hálf húseign Steinhús meö gr.fl. liölega 80 fm í vest- urbænum. M.a. fylgir nýuppgerö 3ja herb. íbúö. Hvassaleiti — 4ra til 5 herb. Um 115 fm hæö meö 3 svefnherb. M.a. fylgja 2 íbúöarherb. i kjallara. Kópavogur sérhæð um 140 fm sérhæö ásamt bilskúr. Laus fljótlega. Möguleiki á aó taka minni ibúö uppí söluverö. Kópavogur — 3ja—4ra herb. + bílskúr Um 90 fm hæö ásamt góöum bilskúr á eftirsóttum staö í Kópavogi. Sérhæð Kóp. Sérlega vönduö um 150 fm sérhæö í tvíbýli. 4 svefnherb. Gamli bærinn — tvær íbúðir Skemmtilega og vel hannaöar 2 hæöir i sama húsi í gamla bænum. Stæröir um 125 og 130 fm. Hafnarfjörður Norðurb. Um 150 fm björt íbúö á hæö. Laus nú þegar. Hafnarfjörður 4ra herb. Vönduö íbúö á hæö meö 3 svefnherb. i suóurhluta bæjarins. Gæti losnaö fljótlega. Vegna mikillar eftirspurnar vantar eignír af öllum stæröum og geröum. Ath. oft koma makaskipti til greina. Jón Arason, lögmaöur. Heimasími sölum. 76136. Opiö 13—16 Skipasund Lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Steinhús. Verð 650 þús. Hafnarfjöröur 2ja herb. jarðhæð í þríbýli. Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. hæð í þríbýli. Skerjafjörður Ódýr 3ja herb. risíbúð. Eskihlíö 3ja herb. rúmg. íbúð á 2. hæð. Lindargata Falleg 3ja—4ra herb. sérhæð. Álfaskeið Hf. Góð 4ra herb. íbúð m. bílskúr. Flúðasel 4ra herb. íbúð m. bílskýli. Þingholtin Vönduð 4ra herb. 120 fm ný- standsett íbúð. Allt á hæöinni. Vesturbær Nýleg 6 herb. 140 fm íbúð auk 20 fm herb. í kjallara. Hafnarfjörður Eldra einbýlishús á mjög falleg- um stað í gamla bænum. Fokhelt — einbýlishús í vesturbænum. Teikn á skrifst. Fallegt hús á eftirsóttum staö. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Friörik Sigurbjörnsson, lögm. Friöbert Njálsson, sölumaöur. Kvöldsími 12460. Hann Jón hefur leitað í 2 ár en ekki fundið • Hann leitar aö íbúðinni sem hann hefur alltaf dreymt um. Hún þarf að vera í vesturbænum, 5 herb. á 2. hæö í þríbýllshúsi. .. • Hann Jón er vandlátur og er þegar búinn að skoða 53 íbúöir, en hefur enga fundiö, sem hann er reglulega ánægöur meö. • Við auðveldum Jóni leitina og léttum af hon- um áhyggjunum. Með aðstoð tölvunnar okkar rennum við yfir eignaskrána og berum hana saman við óskir Jóns, — á augabragði. • Ef Jón er ekki ánægður, geymum viö óska- lista hans á kaupendaskrá, berum hann dag- lega saman við eignaskrána og látum hann vita, alveg þangaö til rétta eignin er fundin. Augljóst hagræöi ekki satt! 4i KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæð, Kringlumýri, sími 86988. Fasteigna- og verðbréfasala, leigumiðlun atvinnuhúsnæðis, fjárvarzla, þjóðhagfræði-, rekstrar- og tölvuráðgjöf. Tölvuvinnsla VIÐ BJÓÐUM ALHLIÐA TÖLVUÞJÓN- USTU: — FJÁRHAGSBÓKHALD • — VIÐSKIPTAMANNABÓKHALD — LAGERBÓKHALD — LAUNABÓKHALD — FRAMLEIOSLUBÓKHALD — GJALDENDABÓKHALD FYRIR SVEITARFÉLÖG FYRIR HÚSFÉLÖG OG FÉLAGASAM- TÖK: — ÚTSKRIFT LÍMMIÐA — ÚTSKRIFT GÍRÓSEÐLA — ÚTSKRIFT INNHEIMTULISTA KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG ÞJÓNUSTU. Leitið ekki langt yffir skammt Til sölu er B80 tölva ásamt fjölda viðskiptaforrita. Meö vélinni fylgir: 64 K innra minni (stækkanlegt), 180 Cps matrix- prentari, B-9481 diskadrif 2x4,6 Mb = 9,2 Mb, 1 casettustöö, B-9249 150 LPM línuprentari, B- 9489-17 diskettulesari, 30 stk. útskiptanlegir seg- uldiskar. Nánari upplýsingar veita Finnbjörn eöa Ólafur í síma 85933. Hin QÖIbreyttu. einingaíiús frá ösp í Stykkisliólnii eru að öllu leyti íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. — Margar stærðir íbúðarhúsa — Traustir bílskúrar - Sumarbústaðir í sérflokki — Margs konar innréttingar í öll hús Bæklingurinn kominn í nýútkomnum upplýsingabæklingi velur pú Aspar-einingahús sem hentar þér og þínum. Þar finnur þú glöggar teikningar og greinargóðar upplýsingar um alla framleiðsluna. Ef þú hefur sniðugar hugmyndir breytum við gjarna út frá stöðluðu teikningunum og sérsmíðum húsið samkvæmt þínum it óskum. Hafðu samband, við sendum þér bæklinginn. Aspar liús L ekki bara ódýr lausn |_LL Stykkishólmi Símar: 93-8225 og 93-8307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.