Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.03.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1983 í kvöld kl. 21.00. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglegá. Sími 11475. RNARMÓLL VEITINCAHÚS A horni Hverfisgötu og Ingólfsstrcetis. s. 18833. Sími50249 Porkys Ofsafyndin amerísk grínmynd. Sýnd kl. 5. ET Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast einlaegt traust, ET. Mynd þessi hefur sleglð öll aösóknarmet í Bandaríkjunum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Siðasta sýningarhelgi. LEiKFÉIAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 SALKA VALKA í kvöld kl. 20.30. JÓI sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. GUÐRÚN Frumsýn. fimmtudag uppselt. 2. sýn. föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda. SKILNAÐUR þriðjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miðasala í iönó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. Miöasala í Austurbjæarbíói kl. 16—23.30. Sími 11384. TÓNABÍÓ Simi31182 Monty Python og rugluðu riddararnir (Monty Python and the Holy Grail) íiiiii'tiiuaj A' Flipparar hringborðsins Mynd Python-gengislns er full skemmtilegra atriða, bráöfyndinna skota sem eru eftirminnileg. Leikur- inn hjálpar miklö uppá. Hann er ferskur og léttleikandl, enda ekkl óvanir grínistar á ferð. Þá er leik- stjórn þessara atriöa aö mér finnst hnökralaus ... útfærslan, hug- myndaflugiö sem til þarf og skop- skyniö sem þvi fylgir er óborganlegt. Fyrir þá sem vilja taka lifiö ekki allt of alvarlega er þessi mynd Pythons- félaga góö afþreying. Hun er Ijúft flipp, grátt gaman án allrar alvöru. SER DV 8.3.’83 Mynd sem menn koma á tvisvar eða þrisvar og hafa meira gaman af í hvert skipti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Síðustu sýningar. 18936 Harðskeytti ofurstinn fslenskur texti. Hörkusþennandi stríösmynd í litum meö Anthony Quinn. Endursýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10. Bðnnuð börnum innan 14 ára. B-salur Maðurinn með banvænu linsuna fslenzkur texti Spennandi, ný kvikmynd meö Sean Conrtery. Sýnd kl. 10. Barnasýning kl. 3. Dularfullur fjársjóður Spennandi ævintýramynd meö Ter- ence Hill og Bud Spencer. Miðaverð kr. 25. Bannhelgin fslenskur texti. Æsispennandi og dularfull amerísk kvikmynd í litum. Endursýnd kl. 5 og 7.30. Bðnnuö bðrnum innan 18 ára. Dularfull og spennandl ný islensk kvikmynd, um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortíöarinnar. — Kvikmynd sem lætur engan ósnortlnn. Aðalhlutverk: Lilja Þðrisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Úr umsögnum kvikmyndagagnrýn- enda: .... lýsing og kvikmyndataka Snorra Þórissonar er á heimsmæli- kvaröa . . . Lilja Þórlsdóttir er besta kvikmyndaleikkona, sem hér hefur komiö fram .. . ég get meö mikilli ánægju fullyrt, að Húsiö er ein besta mynd, sem ég hef lengi séö...“ S.V. I Mbl. 15.3. .... Húsiö er ein sú samfelldasta ís- lenska kvikmynd, sem gerö hefur verið ... mynd, sem skiptir máli...“ B.H. í DV 14.3. ... . Húsiö er spennandi kvlkmynd, sem nær tökum á áhorfandanum og heldur þeim til enda . . . þegar best tekst til í Húsinu veröa hversdags- legir hlutir ógnvekjandi.. E.S. í Tímanum 15.3. Bðnnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. JiÞiÓOLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 14 uppselt i dag kl. 18 uppselt ORESTEIAN 7. sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviöiö: SÚKKULADI HANDA SILJU í kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 uppselt miðvikudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerö, ný, bandarísk stórmynd i úrvalsflokkl. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reyn- olds. Myndin er í litum og Panavis- ion. Aöahlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leik- kona: Rachel Ward, sem vakiö hefur mikla athygli og umtal. fsl. taxtl. Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. ^rinfiíLi BWflÚEB Smiðiuvegi 1 Er til framhaldalff? Að baki dauðans dyrum Miðapantanir Irá kl. 6 (11. sýninaarvMca) Áður en sýn- ingar hefjast mun Ævar R. Kvaran koma og flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaða hugleiðingar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. fsl. texti. Bðnnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Síöustu sýningar Heitar Dallasnætur (Sú djarfasta fram aö þessu) Ný, geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um getur í Dall- as. Sýnd kl. 11.30. Stranglega bðnnuð ínnan 16 ára. Nafnskfrteina krafist. Undrahundurinn Ókeypis aðgangur VlSiTiNG HOU 6 Æsispennandi og á köflum hrollvekj- andl ný litmynd meö fsl. texta frá 20th Century-Fox, um unga stúlku. sem lögö er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá aö þvi, sér til mikils hryllings, aö hún er meira aö segja ekki örugg um líf sitt innan veggja spitalans. Aöalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bðnnuð bðrnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas, Týndur, býr yfir þelm kost- um, sem áhorfendur hafa þráö i sambandi viö kvikmyndlr — bæöi samúö og afburöa góöa sögu. Týnd- ur hlaut gullpálmann á kvikmynda- hátíöinni i Cannes 82 sem besta myndin. Aöalhlutverk: Jack Lemm- on, Sissy Spacek. Týndur er út- nefnd til þriggja óskarsverölauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon, besti leikari. 3. Slssy Spacek, besta leikkona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bðnnuð bðrnum. Blaöaummæli: Greinilega ein besta og sú mynd árslns, sem mestu máll skiptir. Lemmon hefur aldrel veriö betri, og Spacek er nú viöurkennd leikkona meö afburöastjórn á tilfinn- ingum og dýpt. — Archer Winston, New York Post. FRUM- SÝNING Nýja Bíó frumsýnir í dag myndina Heimsóknar- tími Sjá augl. annars staö- ar í blaðinu. MOTHER LODE Týnda gullnáman Dulmögnuö og spennandi ný banda- rísk Panavision-litmynd, um hrlka- lega hættulega leit aö dýrindis fjár- sjóöi í iörum jaröar. Charlton Hest- on, Nick Mancuso, Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heaton. fslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hakkað verð Svarta vítið Hrikaieg og spennandi litmynd, um heiftarlega baráttu milli svartra og hvítra, á dögum þrælahalds, meö Warren Oates, Iseta Vega, Pam Grier og hnefa- teikaranum Ken Norton. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. EINFALDI MORÐINGINN Frábær sænsk litmynd, margverölaunuö Blaöaummæli: „Leikur Stellan Skarsgárd er afbragö, og líöur selnt úr minni." — „Orö duga skammt til aö lýsa jafn áhrif- amikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágætar*. Stellan Skarsgárd, Mari Johansson, Hans Alfredson. Lelk- stjóri: Hans Alfredson. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Endursýnum þessa vinsælu gamanmynd, sem þriöjungur þjóöarinnar sá á sínum tíma. __ Frábær skemmtun fyrlr alla — Leikstjórl: Þorsteinn Jónsson. Leikendur: Pétur Björn Jóns- son, Hallur Helgason, Kristbj- ðrg Kjeld, Erlingur Gíslason o.fl. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Arnarvængur IA 1 THC RANK ORGANtSATION PflESENTS EBGLCS WIHG Spennandi og skemmtileg Indí- ánamynd i litum og Panavision, meö Martin Sheen, Stephane Audran, Sam Waterston. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.