Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 89 Hádegis- verðarfundur Fundarefni: „Tölvuvædd fyrirtækjalíkön" (Corp- orate Models) Framsögumaður: Árni Gunnarsson, rekstrarhagfraaö- ingur — framkvæmdastjóri Stjórn- unarfélags íslands. Fundarstaður: Veitingastaöurinn Þingholt. Fimmtu- dagur 7. apríl kl. 12.15—13.45 Þátttaka tilkynnist fyrir 6. apríl nk. í síma 27577. Þátttökugjald er 260 kr. Athugið breytingu frá áður auglýstum fundardegi. Félag viðskiptafræöinga og hagfræöinga. Sumarfrí með námskeiði í ensku The Academy of English mun halda sumarnámskeið í ensku fyrir útlendinga við The University College í London næsta sumar. Um er að ræöa kennslu í öllum helstu þáttum ensks nútímamáls, bæöi með hefð- bundnum og nýstárlegum kennsluaðferðum og tækj- um. Þessi námskeiö ættu að henta öllum yfir 15 ára aldri sem hafa hug á aö bæta enskukunnáttu sína. Kennt er í húsakynnum háskólans og þátttakendum er boöiö húsnæði og fæði í nýtískulegum heimavistum skólans, en hann er staösettur rétt hjá miðborg London. Þátttakendur fá því tækifæri til aö kynnast London og nágrenni hennar á meðan á dvöl þeirra stendur. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöö má fá hjá: FERDASKRIFSTOFAN IZZZL URVAL mJBT VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900 Líkamsrækt VI JSB at Domur athugið Nýtt * námskeið hefst 5. aprfí ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ 50 mín. æfingakerfi með músík. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. ★ „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk. Byrjenda- og framhalds- flokkar. Fyrir þær sem eru í megrun 3ja vikna kúrar. Tímar fjórum sinnum í viku. Mataræöi, vigtun, mæling. Mýþjónusta Nudd i Bolholti — V2 tíma — 60 mín. — 75 mín. Hand- og fótsnyrting. Verið brúnar og hraustar allt árið. Sólbekkirnir eru í Bolholti. Afh.: Einnig ný Ijós í Suðurveri. Sauna og góð búnings- og baðaðstaða á báðum stöðum. Stuttir hádepistímar í Bolholti. 25 mín. æfingatimi —15 mín. Ijós. Kennsla fer fram á báðum stööum. ? INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMUM 83730, SUÐURVER OG 36645, BOLHOLT. Líkamsrækt JSB, J* FERÐASKRIFSTOFA FÍB BORGARTCJNI 33 SÍMI 29999 FIB FIB MT ÉT GYLK LUXUSSIGUNG, SUMARHUS OG BÍLLINN MEÐ TIL MEGINLANDSINS! 1. Frá kr. 13.200.- Pýskaland sumarhús í Sudeifel eða í Eichwald og bíllirin með 2. Frá kr. 11.500.- Ítalía íbúðir í Bibione skammt frá Lignano og Fenegjum. Kr. 13.700.- uið Gardavatn og bíllinn með. 3. Frá kr. 13.500.- Austurríki íbúðir í Krimml, Sonnenalm eða Parkuillage og bíllinn með. 4. Frá kr. 12.200.- Frakkland / Chamonix eða kr. 17.400 í Nice og bíllinn með. Verð miðast uið 4 fullorðna í 4 manna klefa um borð í ms Eddu, flutning á bíl og leigu húsnæðis. Þetta eru 3ja uikna ferðir. Brottfarardagar frá Reykjuík með ms Eddu uerða eftirtaldir: 1. júní, 8. júní, 15. júní, 22. júní og 24. ágúst. Afsláttur fyrir félaga F.Í.B. kr. 1.000.- fyrir fullorðna og kr. 500.- fyrir börn. FIB öiyggi á erlendri grund Vegna aðildar FÍB í alþjóðasamtökum bifreiðaeigenda stendur FÍB félögum til boða þjónusta systurfélaganna í öðrum löndum. Þau bjóða m.a. vegaþjónustu, ferða- og upplýsingaþjónustu og jafnvel lögfræði- aðstoð sé þess óskað. Aðstoðina má gera upp á staðnum með sérstökum greiðsluseðlum frá FÍB, sem greiðast svo hér heima eftir á, hafi þeirra verið þörf. í sumum tilvikum er aðstoðin ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.