Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 22
102 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 raömu* ípá feý HRÚTURINN Mll 21. MARZ—19.APRIL Þad eni átök í einkalífí þínu. Þú ert mjöfj mikid í vafa um hvad þú eigir ad gera. Þú skalt ekki taka þátt í neinni keppni. Þér bættir til að gera aðra afbrýði- sama en það leiðir bara til ills. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Vertu þolinmóAur i dag. Heilsan og sknpiA Ingaot eftir þ»í sem á dsginn IfAur. Þú hefur heppnina meA þér f ástarmálunum og þaA verAur rómantfskt kvöldiA hjá þér. WM TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Þú þarft aA lcrs sA einbeita þér betur. Kf ástin blómstrar máttu ekki bara gleyma skyldum þín- um á meóan. Ékki hlusta á slúA- ur athugaAu staAreyndir áéur en þú ferA aA «sa þig viA þfna nán- ustu. 3Jjö KRABBINN l^jlí 21. JÍINl—22. JÍILÍ Þú ert eitthvaA ekki öruggur í þeirri vinnu sem þú hefur. Leit- aAu þér aA betur launuAu starfi. Þú tekur aA þér forystuna f sam- bandi viA fyrirhugaAa skemmt- un í vinahópi þfnum. É«JlLJÓNIÐ y23 JÚLl-22.ÁGÚST (ivttu þfn 1 umferAinni f dag, þér luettir til fljótferni. Þú ert eitthvaA eirAarlaus og óákveA- inn í dag. Vertu sem mest meA maka þfnum eAa félaga. Þú nýt- ur þfn ekki á opinberum sam- komum I kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt láta allt shíAur sem vind um eyrun þjóta sérstaklega ef þa er eitthvaA varAandi fjár- mál. Þú mátt alls ekki láu glepjast af einhverjum gróAa- venlegum ájetlunum. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert ákveAinn og viljasterkur þú mátt ekki láU efasemdir þinna nánustui draga úr þér kjarkinn f dag. Þú skalt segja hvaA þér býr f brjósti þaA þarf aA hreinsa andrúmsloftiA. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vertu sem mest heima f dag og hvfldu þig. Ef þú beyrir Ijótar sögur um þína nánustu skaltu ekki trúa þeim aA óreyndu. ÞaA er heppilegt aA segja alltaf hvaA sem þér býr f brjósti. Þú ert jákvjeAur og fjörugur f kvöld. Heppnin er med þér 1 hvers kyns samkeppni. Láttu þann sem þú elskar viu bvernig tilfinningar þú beré. ForAastu vafasamt fólk. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú fjerA litU hjálp f vinnunni. ÞetU kemur niéur á heimilislíf- inu. ForAastu margmenni og deihir. HugsaAu betur um beils- una. Þú fjeré góAar hugmyndir varAandí breytingar sem h*gt er aA gera á heimilinu. Ig VATNSBERINN .^■=— 20. JAN.-18.FEB. Þú skalt ekki feréast neitt í dag. Þú heyrir furéusögur, en þú skalt ekki trúa öllu sem þú heyrir. Þú ert duglegur á heimil inu. Bjóddu fólki í heimsókn f kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú jettir sA ferAast meira um og láU skoéanir þfnar f Ijósi. 1 kvöld skaltu fara á einhverja menningarlega samkomu meA vinum þfnum. GerAu eitthvaA fyrir útlitiA. CONAN VII 1 IMADUR '4 tímr/v/á. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI fKAHNSMHAfA \ EKK/ HEYKT i A£> ÉG HEkW LJÓSKA SMÁFÓLK IT'S A 1 FOUK ST0CKIN6 CAP" PAV H—T? ■ // © 1963 Unlted Featur* Syndlcat*. Inc. 40 BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Trompin eru ekki alltaf jafn merkileg spil. Stundum þarf beinlínis að henda þeim af sér eins og hverjum öðrum ómerkilegum hundum. Norður ♦ 7532 ♦ ÁD43 ♦ 65 ♦ Á96 Vestur Austur ♦ 104 ♦ Á8 V K108 ¥ 975 ♦ Á3 ♦ 1098742 ♦ KG10852 ♦ 74 Suður ♦ KDG96 ¥ G62 ♦ KDG ♦ D3 Suður vakti á 1 spaða, vest- ur ströglaði á 2 laufum og norður lauk sögnum með 4 spöðum. Vestur fann bestu vörnina, tígulás og meiri tígul. Suður gat ekki gert neitt betra en að fara i trompið, en austur drap strax á ás og spilaði tígli. Þar með var vestur kominn með slag á spaðatfuna. Útlitið er ekki glæsilegt fyrir sagnhafa; búinn að gefa 3 slagi og hjartað og laufið óvið- gert. En það er þó huggun að vestur þarf að spila sér í óhag. Ef hann spilar hjarta er spilið f höfn. En tökum þessu aðeins rólega. Hverju fleygði sagn- hafi í þriðja tígulinn? Ekki hjarta náttúrulega. Laufi þá? Þá ræður hann ekki við spilið ef vestur spilar laufi. Hann fær að vfsu á laufdrottninguna en verður að gefa slag á hjartakónginn. Sagnhafi verður hreinlega að kasta trompi undir spaðatf- una. Þannig heldur hann hót- unarspili f laufi sem dugir til vinnings. Það er skást fyrir vestur að spila laufi, en þá gerist þetta: Norður ♦ - ¥ Á4 ♦ - ♦ 9 Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥ KIO ¥95 ♦ - ♦ 9 ♦ G Suður ♦ 6 ¥ G6 ♦ - ♦ - ♦ - Það er búið að svfna hjarta- drottningunni og taka laufás- inn. Og það er einfaldlega stöðubundna kastþröngin sem gerir út um spilið. resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Jttorðimblíibib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.