Morgunblaðið - 11.05.1983, Page 13

Morgunblaðið - 11.05.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1983 13 Edda Erlendsdóttir píanóleik- ari vekur hrifningu í Svíþjóð Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, vakti nýlega mikla hrifningu á tón- leikum sem hún hélt í Gamla ráó- húsinu í Stokkhólmi. Stórpíanóleik- ari frá íslandi — Ógleymanlegt píanókvöld, voru fyrirsagnir gagn- rýnenda í sænsku pressunni eftir tónleikana. Einn gagnrýndandinn sagði m.a.: „Það tók Eddu Erlendsdóttur ekki meira en 10 sekúndur að hrífa hug og hjörtu áheyrenda; maður fann strax hvérnig áhorf- endur sperrtu skilningarvitin og fylgdust spenntir með stórkostleg- um leik þessa islenska píanista, sem ég persónulega hafði aldrei áður heyrt minnst á. Þetta var ekki aðeins píanókvöld ársins, heldur beinlfnis með stærri tón- listarviðburðum sem ég hef upp- lifað." Á tónleikunum lék Edda sex verk, tvö verk eftir íslensk tón- skáld, frumflutti Skuggann og ljósið eftir Atla Heimi Sveinsson J Edda Erlendsdóttir píanóleikari. Hún sló rækilega í gegn á tónleikum í Gamla ráðhúsinu í Stokkhólmi fyrir skömmu. og lék verk eftir Hafliða Hall- grímsson. Þá lék hún verk eftir Schönberg, Alan Berg, Schubert og Schumann. Þótti einum gagn- rýnanda það bera vott um mikið hugrekki að leika verk af svo ólík- um toga á einum tónleikum. Sagð- ist gagnrýnandinn hafa farið spenntur á tónleikana eftir að hafa kynnt sér efnisskrána: fyrri parturinn nútímatónlist og seinni parturinn rómantísk tónlist þeirra Schubert og Schumann. „Það er ekki hver sem er sem ræð- ur vel við tónlist af svo ólíku tagi, en óhætt er að fullyrða að það fór ekki nokkur maður svikinn heim af tónleikum þessarar ungu glæsi- legu tónlistarkonu frá íslandi. Hún var stórkostleg." Edda Erlendsdóttir stundaði nám við tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan einleik- araprófi 1973. Hun fór síðan til framhaldsnáms i Paris og lauk þar prófi 1978. Síðan hefur hún haldið fjölda tónleika bæði á Is- landi og í Frakklandi. Edda er bú- sett í París og kennir við tónlist- arskóla í Lyon. Nú bjóðum við vel!: Kinda A Lifur^y AÐEINS Kr. Holda^x^p aa kjúklingar US ™ Stórir og safaríkir AÐEINS Kr. AUSTURSTRÆTI 17 STARMÝRI 2 J.H. Parket auglýsir: Er parketíð orðið ljótt? Póssum upp og Iðkkum PARKET FJnnig pússum við upp og tökkum hverskyns viðargólf. Uppl. í síma 12114 eftir kl. 2 á daginn. ÍSLENSKIR TÖLVUSPILAKASSAR • Sterkir, vandaöir og ódýr- ir. • Mikið úrval leikja fyrir- liggjandi. Hver leikur aó- eins 1500 kr. • Samsettir úr einingum. Auöveldar viögeröir. • Myntinntak stillanlegt fyrir hvaða mynt sem er. • Stór myntkassi (3 mánuó- ir). • Margir nýir leikir koma á markaóinn í hverjum mánuói. • Hentugir fyrir sjoppur, fé- lagsheimíli, spilasali og billjardstofur. • Sýningarkassi á staónum. TÖLVUBÚÐINHF Skipholti 1, Reykjavík. Sími 25410. Bladburöarfólk óskast! Austurbær Laugavegur 1—33, Laugaveg 101 — 171 Þingholtsstræti. Hverfisgata 63—120 _________________Langholtsvegur 110—150 Þú svalar lestrarþörf dagsins ' jíóum Moggans!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.