Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 28 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða yfirlæknis viö lyflækningadeild sjúkrahúss Akraness er laus til umóknar nú þegar. Umsóknarfrestur er til 18. desember nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendast stjórn sjúkrahúss Akraness. Sjúkrahús Akraness. Ung — reglusöm óskar eftir dagvinnu, getur byrjaö strax. Stú- dents- og hótelskólapróf. Mjög góö mála- kunnátta. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. des. merkt: „A — 49“. Atvinna óskast! Reglusamur 31 árs fjölskyldumaöur óskar eftir vel launaöri atvinnu. Vanur sölu- mennsku, pípulögnum og viöhaldi húsa, en fleira kemur til greina. Uppl. í síma: 27248. Atvinnurekendur! 33 ára maður óskar eftir framtíöarstarfi. Er meö 14 ára starfsreynslu í matvöruverslun og 2ja ára reynslu í verslunarstjórn. Er einnig með próf frá Hótel- og veitingaskólanum (matreiðsla). Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Áreiöanlegur — 50“ fyrir 13 des. nk. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Nýfryst beitusíld Til sölu er nýfryst beitusíld. Á góöu verði ef samið er strax. Vinsamlega leitið upplýsinga. Búlandstindur hf. Djúpavogi. Sími: 97-8880. BÚLANDSTINDUR H/F ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í stálpípur fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudag- inn 10. janúar 1984 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Sjálfstæðismenn Langholti Félag sjálfstæðismanna í Langholti heldur almennan félagsfund mánudaginn 12. des- ember kl. 8.30 að Langholtsvegi 124. Ræðumaöur fundarins Geir H. Haarde að- stoðarmaöur fjármálaráðherra. Stjórnin. óskast keypt Ýsuhreistrari Viljum kaupa vél til að hreistra ýsu. Upplýsingar í síma 41412. nauóungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. aö Smiöshöföa 1, (Vöku hf.), laug- ardaginn 10. des. 1983 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöar: R- 4719, R-8521, R-16116, R-20242, R-20254, R-31564, R-39654, R-42993, R-47472, R-48590, R-57681, R- 58992, R-66639, R-67474, A-3508, B-315, E-2709, G16170, M-2026, T-575, Y-3482, Y-7096, X-2156, X-2956. Auk þess veröa væntanlega seldar fleiri bif- reiöar og vinnuvélar o.fl. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema meö samþykki uppboðshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. tilboö — útboö Tilboð Húseignirnar Borgartún 7/Sætún 8 óska hér meö eftir tilboðum í frágang lóðar viö hús Borgartúns 7 og Sætúns 8. Helstu magntölur: Jarðvegsskipti 2550 m3 Malbikuð plön 3.550 m2 Steyptar stéttar 285 m2 Gróðurbeö 510 m2 Frárennslislagnir 98 m Snjóbræösla 15.601 m Útboösgögn fást afhent hjá Fjölhönnun hf„ Grensásvegi 8, Reykjavík gegn 3.000 skila- tryggingu. Tilboðum skal skilaö á skrifstofu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík eigi síðar en kl. 14.00, 19. desem- ber 1983 og verða tilboð opnuð þar á sama tíma. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 165 rúmlesta stálbát með nýja 800 hestala Callesen aðalvél. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Sími 29500. Bátar óskast í viðskipti Óskum eftir bátum í viðskipti, lína, net, troll (helst yfir 100 tonn). Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hafi samband við Gunnlaug Ingvarsson, framkvæmdastjóra í síma 97- 8880 og 97-8886 heima. Búlandstindur hf. Djúpavogi Sími: 97-8880. BÚL ANDST1NDUR H/F Tennis- og badminton- deild Breiðabliks Nokkrir tímar lausir í badminton í nýja íþróttahúsinu við Digranesskóla á mánudög- um, miðvikudögum og föstudögum. Upplýsingar í síma 46724 á kvöldin. Akranes Jólafundur i Sjálfstæðiskvenfélaginu Báru veröur haldlnn mánudag- inn 12. desember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsnu viö Heiöarbraut. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Keflavík Sjáifstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur sinn árlega jólafund sunnudaginn 11. desember 1983 kl. 20.30 í Kirkjulundl. Jóladagskrá: Bingó og kafflveitingar. Hvetjum félagskonur til að mæta og taka með sér gesti. Njarðvík — Viðtalstími Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins Ingólfur Báröarson og Sveinn Eíríksson veröa til vlö- tals kl. 15—17 laugar- daglnn 10. desember í sjálfstæðishúsinu Njarð- vík og taka þeir viö fyrir- spurnum og hvers kyns ábendingum frá bæjar- búum. Jólafundur Stefnis F.U.S. Hafnarfirði Jólafundur laugardaginn 10. desember í Sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu frá kl. 6 tll 8. Gestur fundarins: Ellert Borgar Þor- valdsson fræöslustjóri og bæjarstjórnar- fulltrúi spjallar viö félagsmenn um bæj- armálefni. Veitingar: Piparkökur og .eitthvaö heitt aö drekka". Fundurinn stendur öllum ungum Sjálf- stæðismönnum opinn. Stjórnin. Aðalfundur Eyverja veröur haldinn í Samkomuhúsinu Vest- mannaeyjum laugardaginn 10. desember kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Geir H. Haarde formaöur SUS kemur á fundinn. Félagar eru hvattir til aö mæta. Eyverjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.