Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 40 VERÐSAMANBURÐUR Á RAFHLÖÐUM TAFLA I: Rafhlöður fyrir vasaljós, útvörp, segulbönd, rafknuin leikföng og fl. (R 20) A: Eveready 18.00 Hellesens bla 20.00 B: Varta super 21.35 Berec power 22.25 Wonder top" 23.00 Hellesens rauð 25.00 National super 27.00 C: Philips super 19.75 Varta high pertormance2' 25.10 Wonder super 26.40 Ray-O-Wac heavy duty 27 00 Varta super dry 29.05 Berec power plus 30.25 Hellesens gold 34 00 D (alkaline rafhlööur): Wonder alkaline 55 20 Duracell alkaline 65 00 National alkalme 68.00 Berec alkaline plus 69.00 Ucar professional 74.05 Ray-O-Vac alkaline 86.40 Hellesens alkaline 95 00 Varta energy 98 50 TAFl.A 2: Rafhlöður fyrir flöss, reiknivélar, reykskynjara og fl. (R 6) A: Eveready 9.65 B: Varta super 10.30 Berec power 10.70 Hellesens rauð 12.00 National super 12.00 Wonder top1' 12.50 C: Philips super 11.90 Wonder super 13.40 Varta high performance21 14.10 Hellesens gold 16.00 Varta super dry 17.05 D (alkaline): Wonder alkaline 22.30 Ray-O-Vac alkaline 27.00 National alkaline 33.00 Ucar professional 33.00 Berec alkaline plus 33.75 Hellesens alkaline 34.00 Varta energy 34.25 Duracell alkaline 36.00 TAFLA 4: Rafhlöður fyrir myndavélar, tölvuspil, reiknivélar og fl. LR 03 - alkaline: Wonder’' 30.85 Varta 36.15 Berec 42.00 Ucar 43.00 Duracell 45.00 Hellesens 45.00 LR 1 - alkaline: Berec 48.80 Ucar 49.05 Duracell 55.00 Varta 70.70 Hellesens 80.00 MR 52 - kvikasilfur: Duracell 95.00 Ucar 103.80 Hellesens 140.00 Varta 144.10 LR 44 - alkaline: National 33.00 Hellesens 50.00 Ucar 60.00 Varta 72.35 TAFLA 5: Endurhlaðanlegar rafhlöður R 20 a: Varta accu hobby 196.25 Sanyo standard 210.00'' b: Varta accu profi 392.55 Sanyo long life 410.00 R 6 a: Varta accu hobby 88.95 Sanyo standard 104.5021 b: Varta accu profi 91.10 Sanyo long life 101.10 Hleðslutæki3> Sanyo 792.00 Emmerich (Varta) 1278.00 1) Þessar rafhlöður eru aðeins seldar tvær a spjaldi, uppgefið verð er á einni rafhlöðu. 2) Þessar rafhloður eru aðeins seldar fjórar a spjaldi. uppgefið verð er á einni rafhlöðu. 3) Þessi tæki eru fyrir þrjár algengustu stærðir af sivölum rafhlöðum. Emmerich tækið getur auk þess hlaðið 9 volta rafhlöður (6F22). 1) Þessar rafhlöður eru aðeins seldar tvær a spjaldi. uppgefið verð er á einni rafhlöðu. Ath. Rafhlöður i flokki b er hægt að h.laða oftar en i flokki a. TAFl.A V Rafhlöður fyrir reykskynjara og fl. (6F 22) A: Eveready 33.10 B: Wonder top" 35.70 Hellesens rauð 45 00 Varta super 52.15 Berec power 54.25 National super 56.00 C: Wonder super 34.80 Philips super 39.00 Varta super dry 65.35 Berec power plus 68.00 Hellesens gold 69.00 D (alkaline): Wonder alkaline 118.30 National alkaiine 120.00 Varta energy 131.40 Duracell alkaline 135.00 Hellesens alkaline 139.00 Ucar professional 140.00 1) Þessi tegund er að fara af markaði 2) Hellesensverksmiðjurnar i Danmorku hafa motmælt að Varta high performance rafhloður seu taldar i flokki C, heldur beri að telja þær með flokki A eða B Vartaverksmiðjurnar i Þyskalandi hafa motmælt þessari athugasemd og telja rafhlöðurnar rett flokkaðar Verðlagsstofnun leggur ekki mat a framangreint. Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Vemlegur munur á verði á rafhlöðum og ljósaperum Verðlagsstofnun hefur kann- að verð á nokkrum tegundum af rafhlöðum og Ijósaperum, og eru niðurstöður birtar í 11. tbl. „Verðkynningar Verðlags- stofnunar“. Verðsamanburður á rafhlöðum er erfiður fyrir hinn almenna neytanda, mörg vörumerki eru hér á markaði í fjölmörgum stærðum og gerð- um, segir í frétt frá stofnun- inni. í könnuninni er borið saman verð á nokkrum algengum gerð- um af rafhlöðum, endurhlaðan- legum rafhlöðum og hleðslu- tækjum. Auk þess er svo borið saman verð á ljósaperum til heimilisnota. Verðlagning á rafhlöðum er frjáls, en flestir innflytjendur gefa þó út leiðbeinandi smásölu- verðlista, sem flestar verslanir selja eftir. í könnuninni er í flestum tilvikum birt leiðbein- andi smásöluverð: Helstu niðurstöður eru eftir- farandi: 1) í átta tilvikum af sextán er dýrasta vörumerki meira en 50% dýrara en það ódýrasta. Sem dæmi má nefna að Phil- ips super-rafhlöður sem henta til almennra nota kosta 19.75 kr. en Hellesens gold-rafhlöður sem einnig henta til allra almennra nota kosta 34.00 kr. eða 72% meira en Philips super. Algengar alkaline-rafhlöður, „penna- stærð" kosta minnst 22.30 kr. (Wonder alkaline) og mest 36.00 kr. (Duracell alkaline) munurinn er 61%. 2.) í einu tilviki er hæsta verð helmingi hærra en lægsta verð. Um er að ræða litlar alkaline-rafhlöður (í laginu eins og tala), en þessar raf- hlöður eru einkum notaðar í vasareiknivélar. Ódýrastar eru National-rafhlöður á 33 kr. og dýrastar Varta-raf- hlöður á 72,35 kr. og er mun- urinn 119%. 3) Minni verðmunur er á þeim vörumerkjum af endur- hlaðanlegum rafhlöðum sem hér eru á markaði (4—17%). Verðmunur á hleðslutækjum er meiri. 4.) Einnig var kannað verð á tveimur tegundum af úra- rafhlöðum hjá úrsmiðum á höfuðborgarsvæðinu. Innifal- ið í verðinu eins og það birt- ist í „Verðkynningu" er auk rafhlöðunnar ísetning, still- ing og fleira. Áberandi er að verðlagning er svipuð hjá flestum úrsmiðum (210—220 kr.), þó að verðlagning sé frjáls. 5) Verðmunur á venjulegum ljósaperum reyndist mestur vera 34%. Verðmunur á kúlu- perum og kertaperum var hins vegar mun meiri eða 72%. f blaðinu er rafhlöðum skipt í flokka eftir stærð og notkun- armöguleikum (en gefinn hefur verið út alþjóðlegur staðall um stærðarmerkingu á rafhlöðum og er í blaðinu getið um hann í hverju tilviki). Þegar um er að ræða nokkrar mismunandi gerð- ir af rafhlöðum af sömu stærð, eru ódýrustu gerðirnar fyrir tæki sem nota lítinn straum (vasaljós, ferðaútvörp og fleira), en þær dýrari fyrir straumfrek tæki (segulbönd, rafknúin leik- föng og fleira). í „Verðkynn- ingu“ er enn frekar fjallað um notkunarmöguleika á einstökum gerðum. Þessi, verðkönnun staðfestir -að verulegur verðmunur er milli einstakra vörumerkja af raf- hlöðum og ljósaperum. Ending- in getur hins vegar verið mis- mikil á einstökum vörumerkj- um, en í könnuninni er ekki lagt mat á gæði. Neytendum skal á það bent, að fylgjast með end- ingunni og athuga hvort síðasti söludagur er stimplaður á raf- hlöðurnar. „Verðkynning Verðlagsstofn- unar“ liggur frammi endur- gjaldslaust í skrifstofu Verð- lagsstofnunar, Borgartúni 7, og hjá fulltrúum Verðlagsstofnun- ar úti á landi, fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna sér niðurstöðurnar. TAFLA 6: Verðsamanburöur á rafhlöðum (úr -innifalið í verði er rafhlaða, isetning, stilling og fl. í^> fc* SR 54 SR41 Carl A Bergmann Skólavorðustig 5 210 210 Garðar Ólafsson Lækiartorgi 220 220 Franck Michelsen L augavegi 39 229 198 Gilbert L augavegi 62 210 210 Guðm. Hermannsson Lækiargolu 2 210 210 Guðm. Þorsteinsson Sankastræti 12 220 220 Helgi Guðmundsson Laugavegi 82 210" Helgi Sigurðsson Skólavorðustíg 3 220 210 Ingvar Benjaminss. Háaleiiisb 58 60 229 198 Jóhannes Norðfjörð Hverlisgotu 49 210 Jón og Óskar Laugavegi 70 210 210 Klukkan Hamraborg. Kop 210 210 Kornelius Jonsson Skólavorðusl 8 180 180 Magnus Asmundsson ingóllsstr 3 200 200 Magnus E. Baldvinsson Laugav 8 220 220 Paul E. Heide Glæsibæ 272 221 Stáltæki s.f. Þmgholtsstr. 1 150 Timadjásn Elstalandi 26 226 186 Úr og klukkur Laugavegi 49 175 175 Valdimar Ingimarss. Austurstr 22 210 210 1) Uppgefið verð er miðað við Etic rafhlöður. Ef notaðar eru hins vegar rafhlöður af gerðinni Ucar, kostar sama þjönusta 220 kr. TAFLA 7: Ljósaperur Ljósaperur - 40W Targetti 20.00 Tungsram 21.85 Silvanía 22.50 Philips 23.90 Osram 24.20 GEC 25.15 Luma 26.75 Kúluperur - 40W Targetti 23.00 Tungsram 25.00 Luma 27.30 Philips 28.00 Silvania 29.95 Osram 36.40 GEC 39.65 Kertaperur - 40W Targetti 23.00 Tungsram 25.00 Philips 26.05 Osram 28.65 Silvanía 29.95 Luma 30.10 GEC 39.65

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.