Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 f DAG er sunnudagur 18. nóvember sem er 323. dag- ur ársins 1984, tuttugasti og annar sd. eftir trínitatis. Árdegisflóð í Reykjavík ki. 02.05 og síðdegisflóö kl. 14.29. Sólarupprás í Rvík kl. 10.06 og sólarlag kl. 16.19. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.13 og tungliö er í suöri kl. 9.22. (Almanak Háskólans.) Elskan sé flæröarlaus. Hafiö andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. (Rótn. 12,9.) LÁRÉTT: - 1 Hsk, 5 sérhljtou, 6 gbUat, 3 hófdýr, 10 Teiai, 11 faag*- aart, 12 samraeto, 13 bann. 15 era á hreyfínffa, 17 atviaaagrein. l/H)RKTT: — 1 þiggur mútur, 2 yfir- böfa, 3 aefa, 4 amár, 7 böggropn, 8 eyáa. 12 hey, 14 málmur, 15 Ul. LAUSN SfÐUSmj KROSSCÁTU: LÁRÍTT: - 1 flot, 5 mi, 6 róaa, 7 fa, 8 arrar, 11 gá, 12 fát, 14 umla, 16 rakrar. lÓORÉIT: — 1 fertugur, 2 ofaar, 3 tla, 4 elda, 7 frá, 9 ráma, 10 afar, 13 Týr, 15 llt. ÁRNAÐ HEILLA £» f* ára afmæli. í dag, 18. Dr) þ.m., er 65 ára Óli Þor- bjðrn Haraldason Schou, Heiðarlundi 21 Garðabæ. FRÉTTIR PRESTAFÉLAG Suðurlands heldur fund annað kvöld, mánudaginn 19. þ.m., í Hlé- garði í Mosfellssveit og hefst kl. 20.30. Sr. Jónas Gíslason mun ræða um Biblíulestrar- hópa og tilhögun þeirra. Á PATREKSFIRÐI. Þá hefur ráðuneytið einnig tilk. í Lög- birtingi skipan heilsugæslu- læknis á Patreksfirði. Skipað- ur hefur verið Andrés Magn- ÚNson læknir. Mun hann taka til starfa þar vestra hinn 1. nóvember næstkomandi. KVENFÉL Seltjörn heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 20. þ.m., í félagsheimili bæjarins. Fundurinn er opinn öllum konum f bænum. Verður þar m.a. tískusýning undir stjórn Unnar Steinsen. KVENNADEILD SkagBrðinga- félagsins heldur skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti ann- að kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 í félagsheimilinu Drang- ey við Sfðumúla. BRÆÐRAFÉL. Bústaðakirkju heldur fund annað kvöld, mánudagskvöldið, kl. 20.30. Kaffiveitingar. YFIRLÆKNIR. í nýju Lögbirt- ingablaði tilk. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, að hinn 20. október sfðastl. hafi Hrafn V. Friðriksson læknir verið settur til þess að gegna stöðu yfirlæknis í ráðuneytinu til jafnlengdar á árinu 1987. í AUSTURLANDSHÉRAÐI. í tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu í þessu sama Lögbirtingablaði segir að Stefán Þórarinsson læknir hafi verið skipaður til þess að vera héraðslæknir f Austur- landshéraði. Skipan hans nær fram á mitt sumar 1986. Læknirinn er þegar kominn MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Kristni- boðssambandsins fást í aðal- skrifstofunni, Amtmannsstfg 2B (húsi KFUM bak við Menntaskólann). Afgreiðsla mánudaga til föstudaga kl. 9-17. FRÁ HÖFNINNI___________ I FYRRAKVÖLD kom Grund- arfoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Nú um helgina er Mánafoss væntanlegur að utan. f dag, sunnudag, er Kyndill væntanlegur úr ferð á ströndina. Útvarpsmenn Boðaðir Hjónaband. f V-Þýskalandi hafa verið gefin saman f hjónaband Sigríður Þorgeirs- dóttir og Magnús Diðrik Bald- ursson. Heimili þeirra er f V-Berlín. Hjónavígslur. Á þessu hausti hafa verið gefin saman f hjónaband hjá sendiráösprest- inum við sendiráð fslands i Kaupmannahöfn Ása Ólafs- dóttir stund. oeeon frá Reykja- vík og örn Ólafsson stud. oceon frá Akureyri. Heimili þeirra er á Hjónagörðum, Suðurgötu 69, Reykjavík. Þá gaf sendi- ráðspresturinn saman f hjóna- band Sólveigu Hákonardóttur matreiðslumeistara, Smyrils- hólum 6 og Ólaf E. Thoroddsen bdl., Grenimel 9. Heimili þeirra er á Ægissiöu 92 Rvfk. Ennfremur brúðhjónin Hólm- fríði Steinunni Björnsdóttur veitingaþjón frá Reykjavik og Jose Antonio Rodrigez Gonzales veitingaþjón frá Barcelona. Heimili þeirra er í Kaup- mannahöfn. Forráðamenn starfsmannafé- lags ríkisutvarpsins hafa verið boðaðir til yflrheyrslu á morgun fð6tudag, vegna kæru eigenda Dagblaðsins og Fél. frjálshyggju- manna, vegna verkfalls útvarps- manna 1. október sl. þegar þeir fengu ekki laun sín greidd. —* til vfir- I ■ './ 'ii r' l\ " heyrslu n TCrtfUAJD Við fáum aldeilis að glamra ef allt liðið lendir bak við lás og slá, Markús minn!!! KvðW-, lUBtur- og halgarþjtouata apótakanna i Reyk|a- vfk dagana 16. nóvember til 22. nóvember, að báóum dögum meótöidum er i Geróa Apótaki. Auk þess er Lytja- búóin lóunn opin tH kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandl viö loknl á GðngudeHd Landapftelana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudelld er lokuð á heégktðgum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fölk sem ekki hetur hetmillslækni eöa nsr ekkl til hans (simi 81200). En slyaa- og afúkravakl (Slysadeild) slnnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (síml 81200). Eftir kl. 17 vfrka daga til klukkan 8 að morgnl og trá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Ueknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Miabúöir og laeknaþiónustu eru gefnar í simsvara 18888. Oiuamiaaögarðir fyrir (ulloröna gegn mænusótt fara fram I HeMeuvemdarstM Reykjavíkur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sár ónæmisskfrtefni. Neyóarvakt Tannlæknafófags fslands i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær Apótekin í Hafnarfiról. Hafnarfjaróar Apótsk og Noróurbæjer Apótek eru opin vfrka daga tH kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar I simsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Kaflavfk: Apótekló er opið kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari HeHsugeaslustöóvarlnnar. 3360. gefur uppl. um vakthatandi lækni eftir kl. 17. Setfoee: Seffoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Optd er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og iaugardögum og sunnudögum. * Akranas: Uppl um vakthafandl læknl eru i simsvara 2358 eftír kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Oplö allan sólarhrlnglnn, síml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl.14—16 daglega. simi 23720. Póstgfrónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfln Kvannahúainu viö Hallærlsplanlö: Opin þrlöjudagskvðldum kl. 20—22. simi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-aamtðkin. Eiglr þú við áfengisvandamál aö slríöa, þá er simi samtakanna 16373, mlllt kl. 17—20 daglega. Sálfræöistöóin: Ráögjöt f sálfræöllegum etnum. Síml 687075. Stuttbylgjusendlngar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedefki: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími lyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hríngaina: Kl. 13—19 alla daga Ofdrunaríjakningadelkl Lendspftaiana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftallnn I Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandló, hjúkrunardelld: Heimsóknartími trjáls alla daga. Grsnsásdefld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimlli Reykjavfkur Alta daga kl. 15.30 til kl. 18.30. — Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeHd: AJIa daga kl. 15.30 tH kl. 17. — KópevogehæM: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á holgldðgum. — Vffilsatoóaspftali: Helmsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóe- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunorhofmlli í Kópavogl: Helmsóknartjmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- lækniahóraós og hellsugæzlustöðvar Suóurnes|a. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktpjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, siml 27311. kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög- um. Rafmagnsveftsn bllanavakt 688230. SÖFN Landsbókasafn tslands: Safnahúsinu vlö Hverílsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útlbúa i aöalsafni, slml 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúaaonar Handrltasýning opin þriöju- daga. timmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 18. Borgarbúkaaatn Raykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöaleafn — lestrarsalur.Þingholtsslræli 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er elnnlg oplð á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þinghottsstræti 29a, aími 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóthaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opló mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mtövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát Bókln heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaða og aldraöa. Sfmatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöaklrkju. sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sopl,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mfövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö »rá 2. júlí—6. ágúst. Bókabdar ganga ekki Irá 2. júlí—13. ágúst. Blindrsbókasafn falands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10-16, sími 86922. Norræna húalö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöelns opiö samkvæmf umtall. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrímasafn Bergsfaöasfræti 74: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vlö Slgfún er oplö þriöjudaga. tlmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstaaafn Elnart Jónaaonar Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn dag- legakl. 11 — 18. Hús Júns Slgurósaonar ( Kaupmannahötn er oplö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðfn Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opfö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir bðm 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrutrssótetota Kópovogs: Opln á miövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000. Akureyri siml 98-21640. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardelslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunrtudaga kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BreWhoHt: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjariaugin: Opln mánudaga—tðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—13.30. Guhibaöiö I Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karia. — Uppl. I sima 15004. Varmártaug I Moatallasvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavtkur er opln mánudaga — tlmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og Hmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópevoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17, Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. 8undlaug Hafnartjaröar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Sundleug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnarnesa: Opin mánudaga—töatudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.