Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna JL-húsið auglýsir í eftirtalin störf: 2. Alhliöa skrifstofustörf. 2. Símavörslu og fl. 3. Afgreiöslustúlku í húsgagnadeild. Umsóknareyöublöö á skrifstofunni. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa saumakonur til starfa strax. Bónusvinna. Uppl. í verksmiöjunni. Vinnufatagerö íslands hf. Þverholti 17, sími 16666. Atvinnurekendur Óska eftir góöri framtíöarvinnu, er 27 ára og menntuð sem snyrtifræöingur, hef reynslu í skrifstofu- og sölustörfum. Upplýsingar í síma 686748 og 74945. Blómaskreytingar 19 ára stúlka óskar eftir vinnu í blómaverslun. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. nóv. merkt: „Blóm — 1065“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Reynsla eöa kunn- átta á tölvu æskileg. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld 19. nóv. merkt: „Traust — 1462“. Tækniteiknun Tækniteiknari óskar eftir atvinnu, hefur 6 ára reynslu í arkitektateikningum. Tilboö sendist augLdeild Mbl. merkt „T — 3725“. Viðskiptafræðingur óskast til starfa hjá opinberri stofnun viö er- lend og innlend viöskipti. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „I — 1461“ fyrir nk. þriöjudagskvöld. Vaxandi umboös- fyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa, svo sem vélritun, gjaldkera- störf, erlendar bréfaskriftir og fl. Sjálfstætt ábyrgöarstarf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins fyrir 21. þ.m. merkt: : „2186“. Skrifstofustarf Skrifstofumaöur óskast til starfa. Góö kunn- átta í vélritun og íslensku æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl. deild Morgunblaösins fyrir 22. nóvember nk. merktar: „Skrifstofustarf — 2566“. Heimilístæki hf Tölvudeild Heimilistaekja hf., sem er umboösaöili WANG á íslandi, óskar eftir aö ráöa eftirtaliö starfsfólk. Tölvunarfræðing til starfa í viöhaldsdeild. Starfssviö er viöhald og þjónusta hugbúnaö- ar á WANG-tölvur. Tölvunar- eöa viöskiptafræöing eöa annan hæfan starfsmann til starfa í söludeild. Starfssvið er þjónusta og sala á WANG PC tölvum og hugbúnaöi. Þekking á tölvum er nauösynleg. Viökomandi aöilar veröa aö hafa til aö bera snyrtimennsku og samskiptahæfileika í ríkum mæli. Góö kunnátta í ensku er nauösynleg. Boðið er upp á góöa aöstööu hjá traustu fyrirtæki. Umsóknir sendast deildarstjóra Tölvudeildar fyrir 30. nóvember nk. Tölvudeild Heimilistækja hf. Járnsmiðir Smiöja úti á landi óskar aö ráöa járnsmiö til starfa viö nýsmíöi tækja fyrir fiskvinnslu. Leitaö er eftir manni vönum nákvæmnisvinnu af þessu tagi. Húsnæöi fyrir hendi. Uppl. í síma 62-17-55. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn (eftir hádegi). Starfiö felst í vélritun, telexumsjón, skjalavörslu og fl. Umsækjendur þurfa aö geta unniö sjálf- stætt og hafa góöa enskukunnáttu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir föstu- daginn 23. nóvember, merkt: „S — 2567“. Heildsali, umboðsmaður Til aö sjá um sölu á skóflum úr polypropyl- ene. Skóflurnar eru mjög léttar (ca. 1 kíló), níösterkar og slitna hvorki né ryöga. impak Trading A/S, Gentoftegade 39, 2820 Gentofte, Danmark. Heildsalar Snyrtifræöingur óskar eftir starfi viö sölu- mennsku hálfan eöa allan daginn. Hef víötæka reynslu í sölustörfum meö snyrti- vörur og fleira. Hef einnig starfaö sem versl- unarstjóri. Uppl. í síma 76021 milli kl. 2 og 4. Matsvein og háseta vantar á 180 tonna bát til línuveiöa. Upplýs- ingar í síma 92-1333. Skrifstofustörf Tvær stööur skrifstofumanna viö Raunvísindastofnun Háskólans eru lausar til umsóknar. 1. Staöa fulltrúa hjá Jarðfræöistofu. Vélritun- arkunnátta nauösynleg og nokkur tungumálakunnátta og reynsla í almennum skrifstofustörfum æskileg. 2. Staöa skrifstofumanns í aðalskrifstofu. Góö enskukunnátta nauðsynleg og reynsla í meöferð banka- og tollskjala æskileg. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Raun- vísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 1. des. nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 21340 milli kl. 10 og 12 næstu daga. Heimilishjálp Eldri kona óskast til aö sjá um heimili fyrir aldraö fólk. Búseta á staðnum nauösynleg. Vinnutími frá mánudegi til föstudags. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „J — 2249“. Teiknari óskast Félagssamtök í Reykjavík sem gefa út 2—3 tímarit á ári óska eftir aö komast í kynni viö teiknara sem gæti lífgaö upp á blaöiö meö góöum myndum. Tilboö sendist augl.deild. Mbl. fyrir 24. nóv- ember merkt: „Teiknari — 2248“. 29 ára vélstjóri meö full réttindi óskar eftir atvinnu í landi. Vanur verkstjórn 1. fl. Tilb. sendist augld. Mbl. fyrir 1. desember merkt: „Þ — 2250“. Laghentur maður óskast Laghentan mann vantar til starfa viö áhalda- hús Ólafsvíkurkaupstaöar. Starfiö veitist frá nk. áramótum. Umsóknum skal skila á skrifstofu Ólafsvíkur- kaupstaöar fyrir 5. des. 1983. Nánari uppl. veita bæjarstjóri og bæjarverk- stjóri. Bæjarstjórinn i Óiafsvík. Starf sveitarstjóra á Höfn í Hornafiröi er laust til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 15. des. nk. til oddvita Hafnarhrepps, sem veitir nánari uppl. Hreppsnefnd Hafnarhrepps. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður Hjúkrunarframkvæmdastjóri fyrir lyflækn- ingadeild og barnadeild óskast frá og meö 1. jan. '85 eöa eftir samkomulagi. Hjúkrunar- stjórnunarmenntun eöa hliöstæö menntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 15. des. ’84. Hjúkrunarfræöingar. Barnadeild, 1 staöa. Handlækningadeild, 1 staða. Lyflækningadeildir, 3 stööur. Sjúkraliöar. Barnadeild, 1 staöa. Lyflækningadeild, 2 stööur. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11.00—12.00 og 13.00—14.00 og alla virka daga. 15. nóv. 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Tækniteiknari með 10 ára starfsreynslu viö tækniteiknun og almenn skrifstofustörf óskar eftir vinnu. Get byrjað 1. des. Uppl. í síma 45338. Endurskoðunar- skrifstofa óskar aö ráöa viöskiptafræöing af endur- skoðunarsviöi eöa mann meö reynslu í upp- gjörum. Tilboðum sé skilað til augl.deildar Mbl. fyrir 23. október merkt: „E — 2036“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.