Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna HaLrvansur hf ^dmngar l iii. bJONUSTA OSKUM EFTIR AD RAÐA: Einkaritara (670) til starta hjá nýju þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: almenn skrifstofustörf, bókhald, innheimta, tölvuritun o.fl. Viö leitum aö manni með góöa reynslu af ofangreindum störfum, sérstök áhersla er lögö á ensku- og vélritunarkunnáttu. í boði er sjálfstætt og ábyrgðarmikið starf. Viðkomandi þarf aö eiga þess kost aö sækja eins mánaðar námskeiö erlendis í byrjun. Laust 1. janúar nk. Ritara (676) til starfa hálfan daginn (e.h.) hjá traustu þjón- ustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Móttaka, afgreiösla og upplýs- ingaþjónusta viö viöskiptavini fyrirtækisins, spjaldskrár- og flokkunarvinna o.fl. Við leitum aö manni meö góöa ensku- og dönskukunnáttu, fallega framkomu og hæfi- leika til aö vinna sjálfstætt. í boöi er gott starf hjá traustu fyrirtæki. Laust 1. janúar nk. Ritara (678) til starfa hjá þekktu fyrirtæki í Reykjavík, hálfan daginn (e.h.) Starfssvíð: Símavarsla, móttaka viöskipta- vina, upplýsingamiölun o.fl. Viö leitum aö manni meö framtíöarstarf í huga, fágaöa framkomu og þjónustulund. Góö enskukunnátta skilyrði. Laust 1. janúar nk. Bókara (680) til starfa hjá fyrirtæki í Garðabæ. Starfssviö: Merking fylgiskjala, afstemm- ingar, tölvuritun o.fl. Viö leitum aö manni meö góöa almenna verslunarmenntun og reynslu af bókhalds- störfum. í boöi er gott framtíöarstarf. Laust eftir sam- komulagi. Tölvuritara (690) til starfa hjá stóru verslunar- og þjónustufyr- irtæki í Reykjavík. í boöi er sveigjanlegur vinnutími, heilsdags- og hálfsdagsstörf (fyrir og eftir hádegi). Laust strax. Ritara (696) til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Hér er um hálfsdagsstarf aö ræöa í nokkra mánuöi, síöan fullt starf. Starfssviö: Almenn skrifstofustörf, m.a. vél- ritun, undirbúningur funda, fundarritun, gjaldkera- og bókhaldsstörf. Viö leitum aö manni meö góöa reynslu af ofangreindum störfum, hæfileika til aö starfa sjálfstætt og skipulega. í boöi er fjölbreytt og krefjandi starf á góöum staö. Laust strax. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar og eru merkt númerum viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ifn tnNINGARÞJONUSTA GHtHoASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdast|ori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJÖNUSTA. MARKADS OG SOLURADGJOF. ÞJÖDHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TOLVUÞJONUSTA. SKODANA OG MARKAÐSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Ný auglýsingastofa óskar aö ráöa auglýsingateiknara. Æskilegt aö viökomandi gæti hafiö störf sem fyrst. Boðiö er upp á góö laun og vinnuaöstöðu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 2259“ fyrir 23. nóvember. Vélvirkjar — Ðifvélavirkjar H/F Eimskipafélag íslands óskar aö ráöa 2 vana vélvirkja/bifvélavirkja til vaktavinnu á verkstæöi félagsins í Sundahöfn. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í viö- geröum vinnuvéla, og hafi staögóöa þekk- ingu á þrýstiolíukerfi. Helstu verkefni: Fyrirbyggjandi viöhald og viögeröir tækja s.s. lyftara, dráttarbifreiöa og annarra tækja félagsins. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Eimskips á skrifstofu félagsins Pósthússtræti 2. Umsóknum sé skilaö til Starfsmannahalds á þar til geröum eyöublööum fyrir 23. nóv. 1984. Eimskip. Fulltrúi í hlutastarf Fulbright-stofnunin vill ráöa fulltrúa til starfa eftir hádegi. Haldgóö enskukunnátta nauð- synleg og þekking á bandarískum háskólum er æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni aö Neshaga 16 fyrir 23. nóv. nk. Lyfjatæknir eöa starfsmaöur vanur afgreiöslu í lyfjabúö óskast strax. Reykjavíkur Apótek. Viljum ráða menn til uppsetninga og viögeröa á frysti- og kæli- kerfum. Aöeins áhugasamir meö nokkra kunnáttu á þessu sviöi koma til greina. Gott kaup fyrir rétta menn. Um framtíöaratvinnu er aö ræða. Uppl. merkt. „Frystikerfi — 3760“ leggist inn á afgr.deild Morgunblaösins. Útibússtjóri Banki óskar aö ráöa í stööu útibússtjóra í Suðurlandskjördæmi. Um er aö ræöa spennandi og hvetjandi starf fyrir duglegan og útsjónarsaman aöila. Skil- yröi aö viökomandi þekki vel til viöskiptalífs- ins á svæöinu. Fariö veröur meö allar um- sóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaöar- mál. Upplýsingar á skrifstofu í síma 62-13-22 og í heimasíma 11916. Guðni ÍÓNSSON RAOCKSf RACNI I NIOARIMON USTA TUNGOTU 5. I0I KEYKJAVIK POSTHOLF 693 SIMI62I322 Tækjavöröur Vélskóli íslands óskar aö ráöa tækjavörö til aö annast viöhald og umsjón kennslutækja. lönmenntun áskilin. Umsóknir sendist í pósthólf 5134 fyrir 1. des. nk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 23766. Vélskóli Islands. Gæludýraverslun Góöur starfskraftur óskast sem fyrst, hálfan eöa alian daginn. Tilboö sendist augl.deild Mbl. meö uppl. um aldur og fyrri störf merkt: „Gæludýraverslun — 2647“ sem fyrst. Rafveitustjóri Rafveita Borgarness auglýsir stööu rafveitu- stjóra. Óskaö er eftir aö umsækjendur hafi tæknimenntun og fullnægi skilyröum til há- spennulöggildingar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 1. des. nk., en hann gefur jafnframt nánari upplýsingar um starfiö. Borgarnesi, 6. nóv. 1984. Sveitarstjórinn í Borgarnesi, Húnbogi Þorsteinsson. Frjálst Framtak h/» Frjálst Framtak h/f vill ráöa í eftirtalin störf viö tímaritaútgáfu sína: 1. Blaöamaöur — Reynsla. Hér er óskaö eftir reyndum blaöamanni. 2. Blaöamaöur — Viöskipta- eöa hagfræöimenntun Hér er óskaö eftir starfsmanni meö viö- skipta- eöa hagfræðimenntun, sem áhuga hefur á málefnum atvinnuveganna og er vel ritfær. Ekki er sérstök þörf á reynslu í blaða- mennsku. í boöi fyrir bæöi störfin eru góö laun í hraö- vaxandi fjölmiölafyrirtæki meö fjölda af hressu og færu fólki. Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um ofangreind störf, eru vinsam- legast beönir aö leggja inn skriflegar um- sóknir, sem tilgreini starfsferil og menntun ásamt persónulegum upplýsingum, sem aö gagni gætu komiö viö mat á hæfni. Meö allar upplýsingar veröur fariö sem algjört trúnaö- armál og öllum verður svaraö. FRJÁLST FRAMTAK »/f Ármúla 18, Reykjavík. Forstöðumaður Leikfangasafns á Starf forstööumanns viö Leikfangasafniö á Blönduósi er laust til umsóknar. Æskileg starfsmenntun er þroskaþjálfi eöa sambæri- leg menntun. Allar upplýsingar um starfiö veitir núverandi forstööumaöur, Þuríöur Ingvarsdóttir, í síma 95-4369 eftir hádegi. Væntanlegir umsækjendur sendi umsóknir s/nar ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til Svæðisstjórnar Noröurlands vestra fyrir 20. nóvember nk. Svæöisstjórn Norðurlands vestra um málefni fatlaöra, sími 95-6243, 560 Varmahlíö. Starfsfólk óskast á nýjan veitingastað sem opnar í desember viö eina af aöal verslunargötu Reykjavíkur. Okkur vantar matreiðslumenn, þjónustufólk í sal þar sem þjónaö er til borös og starfsfólk í eldhús. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. nóvember merkt: „G — 2649“. Óskum aö ráöa stúlku til afgreiöslustarfa og vinnu viö léttan iönað. Góö íslenzku- og vélritunar- kunnátta áskilin. Þarf aö hafa glaðlegt og gott viömót. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 24. nóvem- ber merktar: „Reglusöm — 2252“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.