Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 5 Alþýðubandalagið leitar viðræðna um „nýtt landstjómarafl: „Hugmyndir sem byggjast ekki á raunhæfu mati“ lags málm- og skipasmiða er einn af þeim tíu sem sæti eiga í viðræðunefnd Alþýðubandalags- ins. Vegna hugsanlegrar aðildar ASÍ í viðræðunum benti hann á að ASÍ væru þverpólitísk samtök. Aftur á móti hlyti það að vera hagsmunamál ASÍ að stuðla að nýju landsstjórnarafli sem væri vinsamlegra landstjórnarafl en núverandi ríkisstjórn. Guðmund- ur J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar og Verkamannasam- bands Islands tók í svipaðan streng og Þröstur Ólafsson. — segir Þröstur Ólafsson for- maður Verkalýðs- málaráðs flokksins Alþýðubandalagið hefur sent stjórnarandstöðuflokkunum bréf með óskum um viðræður um „að- ferðir til að koma á samstöðu um nýtt landstjórnarafl sem gæti komið í stað núverandi ríkisstjórnar“, eins og segir í fréttatilkynningu frá Al- þýðubandalaginu. Þá hafa sambönd- um og aðildarfélögum innan ASÍ og BSRB svo og mörgum öðrum félag- asamstökum verið send bréf til kynningar á þessari málaleitan, en ætlunin er að viðræður þessar fari m.a. fram á vinnustöðum og í sam- tökum launafólks. Þröstur Ólafsson formaður Verkalýðsmálaráðs Al- þýðubandalagsins segir m.a., að hugmyndir Alþýðubandalagsins um nýtt landstjórnarafl séu ekki byggð- ar á raunhæfu mati á því hvað hægt sé að gera. Hann dregur í efa að vinstri flokkarnir geti myndað það afl sem til þurfi að koma í þjóðfélag- inu, en þar telur hann samstjórn Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks heppilegasta. I fréttatilkynningu Alþýðu- bandalagsins vegna viðræðna um nýtt landstjórnarafl segir m.a. að kosin hafi verið tíu manna nefnd til að annast viðræðurnar. í bréf- unum er vísað til samþykktar flokksráðsfundar Alþýðubanda- lags frá í nóvember 1984 en þar er ákveðið að flokkurinn beiti sér fyrir umræðum um ýmsar aðferð- ir til þess að koma á samstöðu um nýtt landstjórnarafl, sem gæti komið í stað núverandi ríkis- stjórnar. Gert er ráð fyrir að við- ræður þessar verði opnar en í bréfunum, sem undirrituð eru af Þröstur Ólafsson formanni, varaformanni og for- manni framkvæmdastjórnar Al- þýðubandalagsins, og send hafa verið út, er vakin sérstök athygli á FUNDI orkuráðherra Noröurland- anna í Kaupmannahöfn lauk í gær, föstudag. Sverrir Hermannsson, iðn- aðarráðherra, veitir nefnd þeirra formennsku og sagði hann, að þar hefðu verið rædd ýmis mjög merki- leg mál. Meðal annars um orku- rannsóknir, sem verulegum fjár- munum yrði veitt til á næstunni. Sverrir sagði að margt annað hefði verið rætt á þessum fundi, þar á meðal sameiginleg mál samþykkt 35. þings ASt um „nýtt landstjórnarafl". t tilefni af bréfasendingum til aðildarfélaga ASÍ, sem um er get- ið í fréttatilkynningunni, og til- vitnana í samþykktir 35. þings þess, ræddi Mbl. við nokkra for- ystumenn í verkalýðshreyfingunni innan Alþýðubandalagsins. For- maður verkalýðsmálaráðs flokks- ins, Þröstur Ölafsson, sagði, auk þess sem að framan greinir, að hann væri þeirrar skoðunar að það þyrfti að gera óhjákvæmi- legar breytingar á þjóðfélaginu, sem fælust helst í uppstokkun á atvinnulífinu. Því þyrftu þeir aðil- ar sem bæru meginábyrgð á atvinnulífinu að taka höndum saman um að endurskapa það og til þess þyrfti styrk. Það segði sig því sjálft að þeir sem hefðu trúnað verkalýðshreyfingarinnar og at- vinnurekenda ættu að takast á við þessi vandamál. Því yrði trauðla komist hjá því að mynda ríkis- stjórn sem annar stjórnarflokkur- hinna Norðurlandanna, sem keyrðu sama raforkukerfi sín og olíuhreinsunarstöðvar. Mjög merkilegar niðurstöður hefðu orð- ið í áformum um orkurannsóknir, sem yrðu eitt stærsta verkefnið á vegum forsætisráðs Norðurland- anna. Þær beindust að fjölmörg- um atriðum um orkuöflun, land- fræðilegum rannsóknum og fleiri þáttum. Fundur orkuráðherra Noröurlandanna: Verulegum fjármunum veitt til orkurannsókna SKEMMTUN ÞESSI ER AÐALLEGA SNIÐIN FYRIR ELDRI BORGARA HIN GOMLU^.c) KYNNII nk. fimmtudagskvöld \r 31. janúar Hermann Ragnar Sigurveig Hjaltested Matseöill Fordrykkur sherry Svínahamborgarlæri m/ristuöum ananas, sykurbrúnuöum jaröeplum, rjómasveppa- sósu, grænmeti og salati ís og ávextir m/heitri súkkulaöisósu Skemmtiatriði Stjórnandi Hermann Ragnar Stefánsson. „Broadway dansar“ frá dansstúdíói Sóleyjar Jó- hannsdóttur. Tískusýning. Sigurveig Hjaltested syngur. Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Hjördís Geirsdóttir. Heiðursgestur er sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup. Leynigestir. Guöni Þ. Guömundsson píanóleikari. Fjöldasöngur, gátur og leikir. Hafnfiröingar athugiö! Allar upplýsingar varðandi skemmtun þessa veitir Lára í síma 51090. Suðurnesjamenn athugiö! Allar upplýsingar varöandi skemmtun þessa veitir Anna í síma 92-6517 og 6568. inn ætti aðild að, en hann dró í efa að þeir flokkar sem Alþýðubanda- lagið óskaði eftir viðræðum við hefðu nauðsynlegt þjóðfélagslegt afl. Aðspurður sagði hann ríkis- stjórn myndaða af Sjálfstæðis- flokki, Alþýðubandalagi og Al- þýðuflokki heppilegast að sínu mati. Guðjón Jónsson formaður Fé- Viðræðunefnd Alþýðubanda- lagsins er kosin af framkvæmda- stjórn flokksins og skipa hana: Adda Bára Sigfúsdóttir, Guðjón Jónsson, Guðrún Ágústsdóttir, Margrét S. Björnsdóttir, MaYgrét Frímannsdóttir, ólafur Ragnar Grímsson, ólafur Ólafsson, Ragn- ar Arnalds, Svavar Gestsson og Vilborg Harðardóttir. LEITUM AÐ FÓLKI Okkur vantar starfsfólk á saumastofu viö hin ýmsu störf. Mjög gott bónuskerfi sem hjálpar upp á góöa launamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Viö erum miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæðinu og samgöngur því mjög góðar viö hina ýmsu byggðakjarna. Góð vinnuaðstaða Góö kaffi/matarstofa Mjög góður starfsandi Allir okkar starfsmenn fá mjög góöan afslátt — sem er mikils viröi í: Karnabæ Bonanza föt, hljómplötur. fatnaöur. Bónaparte Hljómbæ herraföt. hljómtæki, myndbanda- Garbó tæki o.fl. o.fl. dömufatnaöur. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eöa á staönum. (Vertu velkomin.) KARNABÆR SAUMASTOFA Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin), Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.