Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna j Sjúkrahúsiö á Húsavík Hjúkrunarfræðingar takið eftir Hjúkrunardeildarstjóri óskast sem fyrst, einnig hjúkrunarfræðingar. Skurðstofu hjúkr- unarfræðingur óskast frá 1. júlí 1985 til 1. september 1986. Uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 96-41333 eða á kvöldin í síma 96-41774. Akraneskaupstaöur Aðalféhirðir Laust er til umsóknar starf aðalféhiröis Akra- neskaupstaöar. Starfiö felst í daglegri um- sjón og ábyrgð með fjárreiöum bæjarins, greiöslum til viöskiptamanna, gerð greiðslu- áætlana, samskipta viö bankastofnanir og fleira. Við leitum aö hæfum starfsmanni meö góöa undirstöðumenntun og reynslu. Uppl. um starfiö veitir bæjarstjóri eða bæjarritari í síma 93-1211. Umsóknum um starfið skal skila til undirrit- aðs á bæjarskrifstofuna fyrir 15. febrúar 1985. Bæjarritari. Verkamenn — byggingavinna Óskum eftir að ráða nokkra menn vana byggingavinnu nú þegar. Uppl. á skrifstofunni. Ármannsfell hf. Sjúkrahúsiö á Húsavík Sjúkraliðar takið eftir Óskum eftir aö ráða sjúkraliða í sumarafleys- ingar. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96- 41333 eða á kvöldin í síma 96-41774. Bandaríska sendiráöiö Laufásveg 21 óskar að ráða starfskraft viö símavörslu og í móttöku. Góðrar kunnáttu í ensku krafist. Umsóknareyöublöð afhent í sendiráöinu og þarf að skila þeim þangað útfylltum fyrir 31. janúar. __ Atvinna óskast Stúlka meö góða almenna menntun og víð- tæka starfsreynslu óskar eftir fjölbreyttu og vellaunuðu starfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 2668“ fyrir 31. janúar nk. Nemi í bakaraiðn eða aðstoðarmaður óskast strax. Upplýsingar á staönum fyrir hádegi. Mosfellsbakari, Urðarholti 2. Rafeindatækni- fræðingur — Tölvu- tæknifræðingur Vegna ört vaxandi umsvifa í fyrirtæki okkar óskum við eftir mönnum með framangreinda menntun til þjónustu og viðgerða á tölvum og tölvubúnaði. Farið verður meö umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum svarað. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaös- íns merkt: „Tæknifræðingur — 0361“ fyrir 5. febrúar nk. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur, Hafnarfirði, óskar eftir að ráöa hjúkrunarfræðinga í hlutastörf. Eingöngu er um að ræða störf á morgunvöktun. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. 0 vinnuföt Saumastörf Vegna aukinnar framleiöslu þurfum viö aö bæta við okkur starfsfólki við saumastörf. Um er að ræða störf við beinsaums- og overlock-vélar. Unniö er eftir afkastahvetj- andi launakerfi (einstaklingsbónus) sem gef- ur góða tekjumöguleika. Fyrirtækið er stað- sett u.þ.b. 500 metra frá skiptistöð SVR viö Hlemm. Klemenz Hermannsson framleiöslustjóri veit- ir allar frekari uppl. í síma 16666. Vinnufatagerð islands hf., Þverholti 17, sími 16666. Skrifstofustarf Viljum ráöa starfskraft til almennra skrif- stofu- og afgreiðslustarfa hálfan daginn frá kl. 13.00—17.00. Reynsla í gerö innflutningspappíra æskileg. Bílpróf áskiliö, góð vélritunarkunnátta æski- leg. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 3333“. Hjúkrunar- fræðingar Heilsuhæli NLFÍ, Hverageröi, óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga frá 1. maí nk. Húsnæöi og fæði á staönum. Upplýsingar veita hjúkr- unarforstjóri og framkvæmdastjóri í síma 99-4201 og 4202. Forstöðumaður Bókhald hf. á Sauöárkróki leitar eftir starfsmanni til aö veita forstööu skrifstofu félagsins á Sauðárkróki. Leitað er eftir starfsmanni meö viðskipta- menntun og haldgóða bókhaldsþekkingu, á aldrinum 25—35 ára. Bókhald hf. er þjónustufyrirtæki nokkurra iönfyrirtækja í Skagafirði, sem sér um bók- hald og reikningshald fyrirtækjanna í sam- vinnu viö löggilta endurskoöendur. Hér er um aö ræöa sjálfstætt og krefjandi starf fyrir dugandi mann, sem m.a. heföi í huga aö afla sér löggildingar i endurskoöun. Skriflegar umsóknir skulu sendar fyrir 5. febrúar 1985 til Árna Björns Birgissonar lögg. endurskoðanda, Húsi verslunarinnar, Reykjavík, sem gefur nánari upplýsingar. Fariö verður með umsóknir sem trúnaöarmál. Starfsmaður óskast í varahlutaverslun véladeildar. Umsóknareyöublöð liggja frammi hjá síma- veröi. HEKLA HF ■U0M917O-T72 Sárrn 21240 Ártúnshöfði - vaktavinna Netahnýtingardeild Hampiðjunnar hf. vantar tvo starfsmenn til vinnu við hnýtingarvélar. Unnið er á tviskiptum vöktum, aöra vikuna 7.30-15.30, hina 15.30-23.30. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri á sunnudag milli kl. 13.00 og 15.00 i verksmiöj- unni á Bíldshöfða 9. Rafiðnfræðingur Rafvirki óskar eftir framtíöarstarfi. Margt kemur til greina. Vill gjarnan starfa á Noröurlandi, ekki skilyröi. Uppl. í síma 91-31636. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar \ ýmislegt Skipulag barftu að akipnlpggja garðinn þinn umhverfis kennsla | Gróco hf. Sérhæf þjónusta fyrir heilsugæslustöövar, rannsóknastofur og sjúkrahús. Höfum fengið nýtt símanúmer 83530. fyrirtækiö, bílastæöin eöa stærri landsvæöi. Láttu sérfræðinga skipuleggja svæðin, sjá um útboð og hafa eftirlit meö framkvæmdum. Landhönnun - Simi 54270. - Skipulagsstofa - Ráögjöf - Útboð - Tilboð - Eftirlit Lærið að vélrita Ný námskeiö hefjast 4. febrúar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Dagtímar - kvöldtimar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn. Suðurlandsbraut 20. Sími 685580. rrn mrrrr T HTni--------—......i i 1 .... .......................................... <■ i> ini i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.