Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 51 Hallgrímskirkja: Nýbreytni í helgihaldi UNDANFARIÐ hefur verið gerð til- raun í Hallgrímskirkju með síðdeg- isguðsþjónustur, sem eru klukkan 17 á sunnudögum. Þeim er ætlað að koma til móts við þarfir þeirra sem örðugt eiga með að sækja guðsþjón- ustur á hefðbundnum messutímum. Kvöldmessurnar eru frábrugðn- ar aðalguðsþjónustunum að sumu leyti, enginn kórsöngur er og stuttar hugvekjur eru fluttar í stað prédikunar. í dag klukkan 17 verður fitjað upp á nýbreytni þar sem hugvekj- an verður í formi íhugunar út frá mynd sem varpað er á sýningar- tjald og verður efnið að þessu sinni „Hönd Drottins". Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur orð til um- hugsunar og Hörður Áskelsson leikur á orgel. Altarisganga verð- ur siðan. Ef vel tekst til, verður þessi háttur hafður á oftar í kvöldmessum framvegis. Leiðrétting FÖÐURNAFN Jóns Trausta Þorsteinssonar misritaðist í fyrir- sögn á minningargrein um hann í blaðinu sl. föstudag (stóð þar Þorbergsson). Biðst blaðið afsök- unar á þeim mistökum. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta —a A A.. /> . VtBOBHÉ FAMAHKAOUH HU8I VERSUMAniNNAR 6.HCÐ KAUP 06 5AIA rUOKWOAM&A SÍMATiMI KL 10-12 OG 15-17 Dyrasímaþiónusta Loftnetsþjónusta Uppsetning á dyrasimakerfum, viögeröa og varahiutaþjónusta á öllum almennum simatækjum. Loftnetsuppsetningar og viö- hald. Okkar simi 82352 — 82296 ARINHLEÐSLA M. ÓLAFSSON, SÍMI84736 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Rýmingarsala Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. 30% staögr.afsláttur. Simi 41791. D Gimli 59851287 = 1. I.O.O.F. 3 = 1661288 = M.A. □ Mímir 59851287 — 1. Frl. Atkv. I.O.O.F. 10 = 1661288% = Dn. Trú og líf Viö erum meö samveru i Háskóla- kapellunni í dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og líf. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferóir sunnudag 27. janúar 1. Kl. 13. Skíöaganga í Bláfjöllum. 2. Kl. 13. SandfeH — Setfjall — Lækjarbotnar Ekiö aö Rauöu- hnúkum og gengiö þaöan fram Sandfell um Setfjall og nlöur í Lækjarbotna. Þetta er létt göngu- leéö. Muniö aö koma hlýlega klædd. Verö kr. 350,-. Brottför frá Umferöarmlöstööinni austanmegin. Farmtöar vlö bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fulloföinna. Feröafélag Islartds. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11.00. Almenn guösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Svanur Magnússon. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 27. jan. kl. 13 Gömul verleið: Kálfatjörn — Reiöskarð Merkar minjar um útræöi í Hólma skoöaöar, elnnlg kikt á hafbeitarstöö o. ft. i lelölnni. Létt strandganga f. alla. Verö 300 kr. fritt f. bðm m. fullorönum. Brott- för frá BSl, bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkjug.). Alltaf eitthvað nýtt í Útiviatarferðum. Ath. Skiðagöngu f Hengladali er frestað. Útivístarfélagar muniö aö greiöa gíróseölana. Tindfjalla- ferðin veröur 1,—3. febr. Sjá- umst, jafnt sumar jem vetur. Útivist. Farfuglar áÉ. Skemmtikvöld veröur haldiö föstudaginn 1. febrúar kl. 20.30. Margt verður tíl skemmtunar. Skemmtinefndin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Kvöldvaka Miövikudaginn 30. janúar efnir Feröafélagiö til kvöldvöku i minningu Gests Guöfinnssonar Guöfinna Ragnarsdóttir hefur valiö efni (Ijóö, frásagnir o.fl. eft- ir Gest) sem hún flytur ásamt tleirum Einnig veröur skugga- myndasýning úr feröum trá fyrri árum. Kvöldvakan veröur í Ris- inu á Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir, fé- lagar og aörir. Aögangur kr. 50.00. Veitingar í hléi. Feröafélag Islands. Fíladeifía Utvarpsguösþjónusta kl. 11. Beln útsending. Almenn guös- þjónusta kl. 20.00. Ræöumenn: Haraldur Guðjónsson, fyrrum forstööumaöur frá Keflavik, og Gunnar Bjarnason, ráöunautur. Fjölbreyttur söngur. Fíladelfía Almenn útvarpsguösþjónusta kl. 11.00 á sunnudaginn. Mikill söngur. Predikun Einar J. Gislason. Bein útsendlng. Nýtt líf — Kristið samfélag Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Brautarholti 28. 3. hæö. Ailir hjartanlega velkomnir Aöalfundur Skiöadeildar Fram veröur hald- inn miövikudaginn 30. janúar '85 kl. 20.30 í Framheimilinu viö Safamýri. Venjuleg aöalfund- arstörf. Stjórnin. fmiui uruiiiiiiiu tCELAHDIC ALPINt CLUS Miðvikudaginn 30. janúar Áöur auglýst myndakvöld á Hót- el Hofi fellur niöur. Rætt um isklifurferö um næstu helgi i fé- lagsheimili (salp kl. 20.30 á Grensásvegi 5. ísalp. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferöir Myndakvöld Útivistar Fyrsfa myndakvöld ársins verö- ur flmmtudaginn 31. jan. kl. 20.30 i Fóstbræöraheimilinu, Langholtsvegi 109—111. Góöar myndir úr mörgum ágætum Úti- vistarferðum t.d. Núpsstaöar- skógar, Haustblót i Snssfells- nesi, Aöventu- og áramótafsröir í Þórsmörk. Þátttakendur ferö- anna og aörlr eru hvattir til aö fjölmenna. Góöar kaftiveitingar kvennanefndar Útivfstar. Sjá- umst i skemmtilegum félags- skap. Gullfoss í klaka 3. febr. ef aö- stasöur leyfa. Fjallaferð i þorra 8. febr. Útivtst. KROSSINN ÁI.FHÓLSVEGl i2 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Vertu velkomin(n). KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma i kvöid kl. 20.30. „Ást og ábyrgð“. Séra Kjartan Jónsson kristniboöi talar. Einsöngur Laufey Geirlaugsdóttir. Tekiö A móti gjöfum i rekstrarsjóö félaganna. Allir vefkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Samkoma kl. 16.30. Haraldur Guöjónsson og fleiri taka til máls. Allir hjartanlega velkomnir. Vegurinn Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 i Siðumula 8. Alllr vel- komnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustraetí 2 Sunnudagaskóli kl. 14.00. Bæn kl. 20.00 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Lautinantarnir Ann Merete og Erlingur Nielsson stjórna og predlka. raðaug/ýsingar raðauglýsingar ^ „ Heimdallur Mánudaginn 28. janúar kl. 18.15. veröur opinn stjórnmálafundur I Valhöll, Háaleitis- braut 1. Gestur fundarins veröur Friörlk Sophusson varaformaöur Sjálfstaaðls- flokksins og mun hann ræöa um stjórn- málaviöhorfiö. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. St/órn Hetmdallar. Baldur FUS á Seltjarnarnesi Aöaltundur Baldurs félags ungra sjálfstæö- ismanna á Seltjarnarnesi veröur haldinn mánudaginn 28. janúar nk. kl. 20.00 i húsl sjálfstæöisfélaganna á Seltjarnarnesi aö Austurströnd 3. Dagakré: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ávarp: Geir H. Haarde, formaöur SUS. 3. Önnur mál. Ungt sjálfstæöisfólk á Seltjarnarnesi er hvatt til aö fjölmenna á fundinn. nýlr félagar vel- komnir. Baldur FUS. á rU Geir H. Haarde Sjálfstæðismenn Mosfellssveit Sjálfstæöisfélag Mosfellinga heldur almennan fund um fjárhagsáætl- un hreppsins, mióvikudaginn 30. janúar í Hiégaröi kl. 20.30. Frummælandl: Magnús Sigsteinsson oddviti. Gestur fundarins Páll Guöjónsson, sveitarstjóri. Tillögur og ábendingar vel þegnar. Þing- menn kjördæmisins eru boónir á fundinn. Félagar fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Nýir félagar velkomnlr. St/órnin. Sjálfstæðisfélag Bessastaðahrepps Almennur télagsfundur I sjálfstæóisfélagi Bessastaöahrepps veröur haldinn miövikudaginn 30. janúar i Bjarnarstaöaskóla kl. 20.30. Fundaretni: Hreppsmál. Frummælendur: Siguröur Valur Asbjarnarson sveitarstjóri og Erla Sigurjónsdóttir oddviti. Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö. Nýlr télagar velkomnir. St/ómln. Ræðunámskeið Dagana 28.—31. janúar nk. gengst Heimdallur fyrlr námskelöi í ræöumennsku. fundarstjórn og félagsstörfum. Némtkeiðið hefst ménudaginn 28. jan. kl. 20.00. Fariö veröur yfir grundvallaratriöi ræöumennsku. almenn fundarsköp og stjórnun félaga. Leiöbeinendur veröa Sigurbjörn Magnússon. formaöur Heimdallar og Elríkur Ingólfsson, framkvæmdastjór! SUS. Þétttaka tilkynniat í sima 82900 fyrir kl. 17.00 á ménudag. öllum áhugasömum heimil þátttaka. Húnvetningar Sjálfstæöisfélögin í Austur-Húnavatnssýslu halda almennan stjóm- málafund fimmtudaginn 31. janúar nk. á Hótel Blönduós kl. 21.00. Fundarefni: Stjórnmálavlöhorflö. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins og Pálmi Jónsson alþingismaöur. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Austur-Húnavatnssýslu halda sameiginlegan fund í Hótel Blönduós fimmtudaglnn 30. janúar nk. kl. 18.00 meö Þorsteini Pálssynl formanni Sjálfstæöisflokksins og Pálma Jónssyni alþingismanni. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. fttovgmiÞliifeHr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.