Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.01.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atyinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður. Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö dagdeild Kvennadeildar frá 1. mars nk. Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö nýja taugalækningadeild Landspítalans, 32A. Hjúkrunarfræóingar óskast til starfa nú þeg- ar eöa eftir samkomulagi viö eftirtaldar deild- ir: Kvenna-, lyfja-, tauga- og öldrunarlækn- ingadeild. Sjúkraliöar óskast viö öldrunarlækninga- deild. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjórar óskast vió eftirtald- ar geödeildir:. Geðdeild 25, Flókagötu 29; geödeild 26, Laugarásvegi 71 og geödeild 27, Hátúni 10. Hjúkrunarfræöingar óskast á hinar ýmsu geðdeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geð- deilda í síma 38160. Umsjónarfóstra (dagvistarfulltrúi) óskast til starfa hjá dagheimilisnefnd ríkisspítala frá 1. mars nk. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Yfiriöjuþjálfi óskast viö endurhæfingardeild Landspítalans nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Meinatæknir eöa líffræöingur óskast til starfa viö Blóðbankann. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Starfsmaöur óskast í fullt starf í borðstofu Landspítalans. Upplýsingar veitir borðstofuráðsmaður í síma 29000. Aöstoöarlæknar (3) óskast viö Barnaspítala Hringsins. Tvær stööur eru til sex mánaða og eru lausar frá 1. maí nk. og 1. júní nk. Þriöja staðan er til 1 árs með framlengingarmögu- leika á öðru ári til viöbótar. Hún veitist frá 1. júní nk. Umsóknir á umsóknareyöublööum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 4. mars nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður Barnaspít- ala Hringsins í síma 29000. Læknaritari óskast viö Barnaspítala Hrings- ins frá 1. mars nk. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Barnaspít- ala Hringsins í síma 29000. Reykjavík, 27. janúar 1985. Atvinna Viljum ráöa strax í eftirtalin störf: 1. Röska og vana konu i frágangsstörf. 2. Karlmann til aðstoðar við smíöastörf. Góöir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 12200 eða í verksmiðju. 66° Noröur Sjóklæðageröin hf. Skúlagötu51, Reykjavik. Sölumaður - auglýsingar Við ætlum að ráða reyndan og dugmikinn sölumann til sölu á auglýsingum í virt rit. Tímabundið starf. Laun eftir árangri. Upplýsingar um nafn, aldur, fyrri störf og reynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. janúar merkt: „S - 10301200“. Byggingaeftirlits- maður Stórt byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu vill ráða byggingaeftirlitsmann til starfa sem fyrst. Starfssvið: Hafa eftirlit með öllum bygginga- framkvæmdum og vinna að áætlanagerð. Viö leitum að: Manni meö góöa reynslu á þessu sviöi, sem getur unnið skipulega og sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi hafi tæknimenntun. Um er að ræöa afar fjölbreytt og krefjandi starf. Góö laun í boði. Umsóknir er greini aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli skiptir, sendist skrifstofu okkar fyrir 2. febrúar nk. þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar, ekki í síma. aiÐNTlÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl NGARÞJÓN U5TA TÚNGÖTU5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Starfsfólk í frystihús Hraöfrystihús Sjófangs hf. í Reykjavík, óskar aö ráöa starfsfólk í snyrtingu, pökkun og aöra frystihúsvinnu. Upplýsingar í síma 24950. Húsgagna- framleiðsla Viö viljum ráða reglusaman, vandvirkan og ábyggilegan starfsmann í verksmiöju okkar. Unnö er eftir bónuskerfi. Uppl. veitir verkstjóri á staðnum eöa í síma 83399. KRISTJÁn SIGGGIRSSOn HF. Lágmúla 7, 108 Reykjavík. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Vantar hjúkrunarfræðinga nú þegar og til sumarafleysinga. Einnig Ijósmæöur til sumar- afleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Snyrtivöru- og gjafavöruverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti á aldrin- um 20—35 ára til framtíðarstarfa. Vinnutími fyrir hádegi frá kl. 9—14. Umsóknir er greina aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 31. janúar 1985 merktar: „BX — 2670“. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauöárkróki, óskar aö ráöa: Sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Ljósmóður til afleysinga í vetrarleyfum. Einnig óskast: Hjúkrunarfræöingar, Ijósmæöur, sjúkraþjálf- arar, meinatæknar og sjúkraliöar til sumar- afleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Dagvistarheimilis- störf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: 1. Dagvistarheimilið Furugrund. Laus staöa starfsmanns viö uppeldisstörf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 41124. 2. Dagvístarheimiliö Efstahjalla Laus staða starfsmanns við uppeldisstörf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 46150. 3. Dagvistarheimiliö Grænatún Starfsmaður óskast til afleysingastarfa. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 46580. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublööum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, og veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um störfin i síma 41570. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar. Félagsmálastjóri. Hagfræðingur Óskum eftir aö ráða hagfræðing til ráögjaf- arstarfa m.a. við eftirfarandi: — Fjárfestingar og fjármögnun fyrirtækja og stofnana. — Greining og mat verðbréfa. — Útboð hluta- og lánsfjár íslenskra fyrir- tækja og samskipti viö innlenda og erlenda aðila í því sambandi. Reynsla og sambönd úr fjármálaheiminum er mikilvæg s.s. í erlendum viðskiptum, en frumkvæði, elja og sköpunaraugöi er skilyröi. Laun, vinnuaðstaða og framtíðarhorfur með besta móti. Umsóknir er greini m.a. menntun og fyrri störf ásamt afritum af prófskírteinum sendist til framkvæmdastjóra fólagsins, Gunnars H. Hálfdanarsonar, fyrir 5. febrúar nk. FjARFESTl NGARFÉ LAG ISLANDS HF Skólavörðustíg 11 (3. hæð), 101 Reykjavík. Sími 28466. Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur Rannsóknastofnun Fiskiðnaðarins óskar að ráða til starfa verk- eða tæknifræöing á tæknideild stofnunarinnar. Þarf að geta hafiö störf fljótlega Rannsóknarstofnun Fiskiönaðarins, Skúlagötu 4, sími 20240. Stýrimann vantar á Steinunni SF 10, 105 rúmlestir. Fer á netaveiöar í byrjun febrúar. Upplýsingar í símum 97-8210 og 97-8228. WiLMtniM.'.lilH.'Ui Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.